Árroði - 01.01.1937, Síða 29

Árroði - 01.01.1937, Síða 29
Á R R O Ð I 29 Eitt fornt vers. Minn Jesús mæti! Mjúklega bið ég þig: Ríkt guðs réttlæti Reiknast ekki við mig — Ég þá skal fara Upp, fyrir dómiun þinn, Frí mig forsvara, FrelBarinn góði, minn! Eigi út mér snara! Inn leið i himininn! Amen. 8inni: Ég les í Exódi-bókar 35. kapítula, að þegar guð bauð Móses að láta gjöra vitnis- burðar-tjaldbúðina, þá hafi hann 8kipað, að til hennar skyldu leggja hver einn, eftir því, sem sjálfkrafa vildu: Sumir gull, aumir silfur, sumir kopar, dýr- mæt klæði og steina; aðrir geitaull og hrútaskinn, með öðru fleira, sem þar um getur og var í minna gildi. Eins finst mér hinir andlegu leið- togar hinnar íslenzku kyrkju, eða kristindómsmála, þyrftu að vera glöggskyggnir með valið 4 hinum réttu mönnum. Auð- vitað ættu að vera hreintrú- aðir, guðelskandi menn valdir aem bezt til að kenna hinum ungu sálum. — Kenn hinum unga þann veg, 8em hann á að ganga, og mun hann siður af honum ganga. — Ótti Drottins er upphaf vizk- unnar. (Sal. Orðskv. 1.). Það er hið eldskíra gull, sem við þurfum öll að girnast — hina dýrmætu perluna, Drott- inn vorn Jesúm Krist! — Drag þú oss alla til þin! Fyrir helga fæðing þína, Fyrir blessað lifsins orð, Fyrir verk, er fagurt skína, Fyrir skírn og náðarborð. Fyrir pislar-feril þinn, Fyrir dýrsta sigurinn. Alt þér lof um eilífð segi! Ástvin sálna guðdómlegi! (Mesiusöngsb. nr. 222). FORN LJÓÐ (skorin & rúmfjöl). —o— Ó, hjartans minn! hýr brúðguminn! Héðan ég vil nú fara í fögnuðinn og friðinn þinn — Feginn hjá þér kýs vera. Frelsari minn, i faðminn þinn, Fel ég sálina mína. Mitt glas þá þver, á móti mér Send, guð, englana þina! Mér er óhætt. Mitt böl er bætt. Mér má því enginn granda.

x

Árroði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árroði
https://timarit.is/publication/757

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.