Árroði - 01.01.1937, Side 13

Árroði - 01.01.1937, Side 13
Á R R 0 Ð I 13 esku Jerúsalem. (App. 21.). Eu samt erum vér þó þínir hund- ar, og viljum heldur svo heita, en andskotans óskabörn. Vér kjósum heldur að tína molana undir þinu borði, en hafa full húa með óguðlegum. — Megum við ekki þín börn kallast, þá gjör við 088 sem einn af þínum leigumönnum, (Lúk. 15.). Megi það og ekki, þá lát oss njóta réttar með þinum hund- um. — Þótt vér teljum oss ó- verðuga, að sitja til borðs með Abraham, ísak og Jakob, (Matt. 8.), þá viljum vér samt, með þínu leyfi, skríða undir borð- ið með þeirri kanversku. Gott er 088 að fylgja Drottni, með hverju helzt móti þin eilífa mizkunn vill það vera láta. Og þótt vér fáum ekki þau kjör, 8em ríkisins synir, þá höldum vér allgott, að vera dyraverðir i húsi Drottins vors, (Sálm. 84.): Það nægir oss, þegar vér eigl verðum útkastaðir í hin yztu myrkur! 0, þú líknarfulli guð og náðugi faðir! Þegar vér allra síðast útgöngum af Týró og Sí- don, af þessum heimi, fyrir tímanlegum dauða. — En and- skotinn girnist að kvelja vorar Bálir með eilífum pínzlum. En miskunna þú oss þá, fyrir Jesú Davíðs sonar, skuld, og lát oss verða eftir — því vér viljum, JÓLAVERS L a g: Sæti Jesú sjá oss hór — Frelsarinn um fæddist jól, fagni gjörvöll barnahjörðin. Réttlætisin8 sönnu sól syngist eilíf þakkargjörðin. Lofi hann allra lýða tungur. Lofi hann gamall hver og ungur. Ásm. Jóosson sem er, að vér, frelstir af synd, dauða, djöfli og helviti, megum þér þjóna i réttlæti og heilag- leika um allar aldir alda! Amen, í Jesú nafni, Amen! Jón biskup Vídalín. Jón biskup Vídalin og séra Hallgrímur Pétursson, eru, frá mína sjónarmiði, hinir helztu og beztu vakningamenn, sem uppi hafa verið með okkar islenzku þjóð. Og þeirra kenn- ingar standa óhaggaðar fyrr og siðar á hinum rétta grundvelli Ritningarinnar. Og hvað sem öllum sértrúar- eða ágrein- ings-atriðum viðvíkur, ættu menn að aðhyllast þær, en áfellast ekki í minnsta máta, og reyna, af fremsta megni, að gjöra sitt ýtrasta til þess, að vera hin einlægu, sannkölluðu

x

Árroði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árroði
https://timarit.is/publication/757

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.