Árroði - 01.01.1937, Qupperneq 9

Árroði - 01.01.1937, Qupperneq 9
Á R E O Ð I 9 treystir hún að hann gæti. Hún kallar hann son Daviðs. Því varð hann að vilja. Hún biður um miskunn. Hvert vildi þá brunnur mizkunnarinnar láta BÍna læki renna, ef ekki i slikt trúarskaut? En þetta eykur mjög svo á, að hún biður fyrir Sinu afkvæmi, hvers sál að hékk af hennar Bál — eins og JakobB og Benjamina. Hún seg- ir: »Mín dóttir*. Það var sárt. »Hún kvelat«. Það var herfi- legra. «Hún kvelst illa«. Það var óbærilegt. »Og það af djöfl- inum«. Það yfirgekk alla tím- anlega hörraung, Líkamlegur sjúkdúmur liggur ærið þungt á, og næBta hart er, að sjá upp á sina, þegar svo til fellur. En það gengur næst hinum bitru helvíti8 píslum, þegar andakot- inn fær leyfi, með aínum illsku- krafti, að búa í Byndugs manna holdi, og slita það og kremja eftir Binum vilja. Hvað faat tnun hin heita móðurást hafa þrengt að hans hjarta, er sjálf- ur segir (Eaaj. 49.): »Kann nokk- uð móðirin að gleyma sínu barni, Byni sina kviðar. Og þó hún gleymi því, þá vil ég þó ekki gleyma þér. Sjá, ég kem. Vill þeBsi kona segja: »Ég er ein vesæl móðir, og bið um mizk- unn; ekki um muni þessarar veraldar; ekki um líf óvina minna. Aðeins bið ég, að barn ínitt, sem er guðs voluð skepna, að það mætti losna frá djöfuls- ins valdi og ofríki. — Mun ekki Jesús hafa hugsað til sinnar móður, sem stóð síðar undir han8 krossi, þegar hann hékk þar, svo sem maðkúr, en ekki maður, afmyndaður af djöfuls- ins þrælum? Eigi er það að efa, sem síðar gaf raun vitni. En þó segir textinn oss, að hann hafi ekki svarað henni einu orði. Hvílikt er þetta! Ofan á alla hennar neyð, eyk- Ur þetta næsta miklu. Hin blessaða réttlætissól upprann henni um stundarsakir. En 8ký þagnarinnar dró fyrir haua aftur. — Hvað skal hér um segja? — Kann ekki það eilífa orðið að tala? Heyrir hann ekki, sem eyrað hefur plantað? Er hann afundinn, sem öllúm býður til sin að koma? (Matt. 11). Hvar eru nú þín orð, minn herra, Jesús! er þú sagðir fyrir munn Esja 65? Það skal Bke, að áður en þeir ákalla mig, vil ég svara; og á meðan þeir eru að biðja, vil ég bænheyra þá. Þetta sýnist bér alt að engu verða. — En vér viljum standa hér við um stund. — Guðs elskulegu börn! Það væri ekki gott, að við skyldum öllum stundum bænheyrðir verða. —

x

Árroði

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árroði
https://timarit.is/publication/757

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.