Árroði - 01.01.1937, Blaðsíða 15
Á R R 0 Ð I
1
fæða fyrir marga nú á timum,
og þá ekki sízt fyrir þá, sem
vilja afnema alla kristna trú,
og þá auðvitað, um leið, alt
velaæmi i siðferðilegum þroska
þjóðarinnar, og ég býat við, að
þeim þyki nóg bragð af því
líka, sem eru að eapast út af
hingaðkomu og kenningu pró-
fe88ors Hallesby’s. — En hitt er
víst, að hógvær trú og siðgæði
er æBkileg guðsgjöf, eigi hún
þesa kost, að aetjast að og rækt-
a8t i guðelskandi hjarta, og það
er viasulega kjarninn i kenn-
ingum höfundar og fullkomn-
ara trúar vorrar, Drottins vors
Jesú Kriat8. —
En nokkuð finst mér fara að
komast út i öfgar í kriatindóms-
málunum, þegar farið er að
draga i efa, að nokkuð sé guð-
innblásið í vorri kristilegu trúar-
bók, Heilagri ritningu. — Og
ég vil leyfa mér að taka undir
með trúarstefnu Hallesby’s, að
Drottinn sjálfur hafi opinberað
eðli sitt í Biblíunni. Annars
ættu menn að gera minna að
þvi, en nú er tíðkað, að munn-
höggvaBt og þrátta, ekki hvað
sizt í trúarlegum efnum. Og þnð
mundu menn sjálfBagt gjöra, ef
þeir hefðu Jesú Krista heilaga
líferni jafnan fyrir hugskots-
ajónnm.
Frelsarans er framferði
fegursti spegill vor. (S.J.).
En vér verðum líka að hafa
fyrir vorum hugarsjónum Jesú
Kriets dauða og fórnarblóð —
útheltu 088 til eilífrar synda-
lausnar og helgunar, og minn-
ast orða Hallgríma sál. Péturs-
Bonar:
Hvar fær þú betur sál mín séð
sanna guðshjartans elsku-geð,
sem faðir gæzkunnar
fékk til þín
framar en hér í Jesú pín.
0, Jesú, gef þinn anda mér,
alt svo verði til dýrðar þér,
uppteiknað, sungið, sagt og téð,
síðan þess aðrir njóti með.
Amen.
Jón biskup Vidalin
ogsr. Hallgr. Pétursson.
Hugleiðlng
um krlstlndóm og
helgldagahald.
Vakið og biðjið, svo þér fall-
ið ekki i freistni. (Matt. 26., 41.).
Hvar sem tveir eða þrir eru
samankomnir i minu nafni,
þangað mun ég og faðir minn
koma, og vistarveru hjá þeim