Árroði - 01.01.1937, Page 10
10
Á R R 0 Ð I
Þeir eru eigí allir, sem guð fái
til sín leitt með taumi náðar-
innar, nema hann Blái öðru
hverju með svipu tiptunarinn-
ar. Þegar vel gekk, snerum við
bakinu við guði. Vér fórum
illa með hana gáfur. Vér for-
sómuðum að brjóta vort brauð
hinum þurftuga og volaða til
næringar. Oaa fanst ekkert til um
það, þegar guð lét oaa falla alt
gott í skaut rikuglega, og þáð-
um eigi guða örlæti, svo sem
af honum komið, heldur svo
sem af vorum handaíla og
yorri framsýni. — Er þá að
furða, þótt haun megi þegja
um stundarsakir við oss? avo
að vér höldum oas ekki sak-
lausa, og lærum, að öll góð og
fullkomin gjöf kemur að ofan,
frá föður ljósanna. (Jak. 1.). Og
ekki gjörir guð einasta þetta
við hina þrálátu, helduroglíka
við sín el8kuleg börn. — Sann-
lega hefur hann kent í brjóati
um eymd þessarar konu. En þó
svarar hann ekki einu erði.
Hann vill þeir biðji, svo þeir
fái; leiti, svo þeir finni, og knýi
á, svo fyrir þeim upplokið
verði. (Lúk. 11.). — Ó, guð gæfi,
að kristnir menn vildu vera
8amtaka í bæninni! Hvað er
það, aem vér segjum, i vorri
trúarjátningu ? Eg trúi sam-
neyti heilagra. Er það aðeina,
að játa einn og hinn sanna
guð? Vera einni akírn skírður?
Koma Baman í einu guðs húai,
og meðtaka einn og sama lík-
ama og blóð Drottins vors Jesú
Krists? Nei, engan veginn!
Heldur og þar að auki, að
halda eindrægni andans í bandi
friðarins — með bænum og
fyrirbeiðslum fyrir öllum mönn-
um. Þvi mikið má sín bæn hins
eina, þá hún er heit. Og sjálf-
ur Drottinn segir, (Matt. 18.):
»Ef tveir af yður samþykkja á
jörðu, um hvern þann hlut, er
þér biðjið, þá skal yður það
veitast af mínum föður, sem
er á himnum, og ef guð heyrir
bvo tveggja bæn, hvað raiklu
framar mun hans föðurhjarta
komast við. Þegar heill söfn-
uður úthellir sinum bænum i
eindrægni andans. Guð elskar
mennina, þá hann sér þeir elaka
hver annan. Einn vatnadropi,
ef hann er einn saman, þorn-
ar hann bráðlega, en falli hann
í sjóinn, geymist hann ótýnd-
ur, eins eru og táraperlur kristinB
manns, og ef þeir falla aaman,
þá verður úr þvi eitt vatns-
flóð, Bem upp I himininn vex,
þangað til það aamlagast náð-
arstraumum hina lifanda guðs,
og framfljóta svo aftur frá hanB
hásæti, og renna til vor ofan
á jörðina. — Fyrir raunveru-