Árroði - 01.01.1937, Blaðsíða 26
26
Á R R O Ð I
Krists frá dauðum, að sönnu
lýsti hann yfir fullkomnun end-
urlausnarverka síns hangandi á
krossinum. En í hinum upp-
rennandi Ijómandi páskamorg-
unnroða, auglýsti hann sína
himnesku sigurvinninga, tign
og dýrð yfir dauða og djöfuls
makt.
Sigurhátíð sæl og blíð
ljómar nú og gleði gefur.
Guðsson dauðann sigrað hefur.
Nú er blessuð náðartíð.
(ísl. Sálmab.).
En 8Ú óumræðilega gleði, er
hefur hlotið að gagntaka alla
syrgjandi elBkendur, er sam-
pindust honum í hans dauða-
stríði — Þá, fyrir alvöru, fara
að koma fram við þá hin gleði-
legu fyrirheit, er hann gaf þeim
fyrr og siðar — svo sem: Þeg-
ar hann, sá sannleikans andi,
kemur, mun hann leiða yður í
allan sannleika, því hann mun
ekki tala af sjálfum sér, held-
ur mun hann tala það, er hann
heyrir, og gjöra yður kunnugt
það ókomna. (Jóh. 16, 13). Það
sanna og rétta frá mér og min-
um föður, föður andanna og
föður sannleikanB! — Verið að-
gætnir orðsins heyrendur og
gjörendur! — Því hver, sem læt-
ur sér minkunn þykja að mér
og mínum orðum, að þeini mun
EITT FORNT VERS.
Lag: Eilift lifiö er æskilegt.
Vinskortur þegar verður mér
um vötnin harmasúr,
aftur, minn Guð, þá áskenker,
að ég þvi súpi úr.
Sykri þá bezt mitt sorga-staup
þitt sæta Jesú nafn,
að svo hérvistar harmahlaup
hafi gleðinnar safn,
nær að ilmandi lifsins lind
ég lúin kem og þyrst mannkind.
sem fram rennur um elíf ár
af Drottins tignarstól.
Uni’ eg þá vel af eymdum klár
eftir mitt harma ról,
vosbúð marga og votar brár —
vegmóður finn þar skjól. —
og mannsins syni minkunn
þykja, þegar hann kemur aftur
í tign máttar síns, í dýrð sinni,
með fylgd föður síns og helgra
engla. (Lúk. 9, 26).
í skýi mun einnig vitja
Aftur með dýrðar sið. (H. P.þ
Rannsaka, sál mín, orð það ört:
Að verður Bpurt:
Hvað hefur þú gjört?
Þá, herrann heldur dóm
Hjálpar engum hræsnin tóm.
Hrein sé trú, i verkunum fróm-
En sökum þess þú ei saklaus ert,