Morgunblaðið - 28.02.2009, Page 40
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. FEBRÚAR 2009
Raðauglýsingar 569 1100
Nauðungarsala Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni
sjálfri, sem hér segir:
Flétturimi 7, 204-0160, Reykjavík, þingl. eig. Stíghús ehf. (Ice Beauty
Ltd), gerðarbeiðandiTollstjóraembættið, miðvikudaginn 4. mars 2009
kl. 11:00.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
27. febrúar 2009.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að
Skógarhlíð 6, Reykjavík - 5, sem hér segir á eftirfarandi
eignum:
Akurgerði 39, 203-4458, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún
Magnúsdóttir, gerðarbeiðandi Glitnir banki hf., miðvikudaginn 4.
mars 2009 kl. 10:00.
Baldursgata 17, 200-7169, Reykjavík, þingl. eig. Máni ehf.,
gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., miðvikudaginn 4.
mars 2009 kl. 10:00.
Barðastaðir 15, 223-5604, Reykjavík, þingl. eig. Oddný Margrét
Stefánsdóttir, gerðarbeiðendur Byko hf. og Johan Rönning hf.,
miðvikudaginn 4. mars 2009 kl. 10:00.
Bergstaðastræti 11a, 200-5810, Reykjavík, þingl. eig. Bogart ehf.,
gerðarbeiðendur Reykjavíkurborg ogTollstjóraembættið,
miðvikudaginn 4. mars 2009 kl. 10:00.
Bíldshöfði 18, 204-3237, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Guðný
María Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Kópavogi,
miðvikudaginn 4. mars 2009 kl. 10:00.
Blikahólar 12, 204-8898, Reykjavík, þingl. eig. Guðbjörg Kr. Valdi-
marsdóttir, gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, miðvikudaginn 4.
mars 2009 kl. 10:00.
Dalbraut 3, 201-7298, Reykjavík, þingl. eig. Páll Stefánsson,
gerðarbeiðandiTollstjóraembættið, miðvikudaginn 4. mars 2009 kl.
10:00.
Dvergaborgir 8, 222-5616, Reykjavík, þingl. eig. Árni Róbert Sig-
urðsson og Inga Lúthersdóttir, gerðarbeiðendur Innheimtustofnun
sveitarfélaga, Íbúðalánasjóður, Sýslumaðurinn í Kópavogi og
Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 4. mars 2009 kl. 10:00.
Eiðistorg 3, 206-7235, Seltjarnarnesi, þingl. eig. Anna Þóra
Björnsdóttir, gerðarbeiðendur Og fjarskipti ehf. og Sjóvá-Almennar
tryggingar hf., miðvikudaginn 4. mars 2009 kl. 10:00.
Eskihlíð 10, 202-9737, Reykjavík, þingl. eig. Anton Pétursson,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 4. mars 2009 kl.
10:00.
Fífusel 24, 205-6457, Reykjavík, þingl. eig. Anna F. Bernódusdóttir,
gerðarbeiðendur Glitnir banki hf. og Reykjavíkurborg,
miðvikudaginn 4. mars 2009 kl. 10:00.
Flugumýri 4, 208-3407, Mosfellsbæ, þingl. eig. Stálsveipur ehf.,
gerðarbeiðandiTollstjóraembættið, miðvikudaginn 4. mars 2009 kl.
10:00.
Gullengi 29-31, 221-3836, Reykjavík, þingl. eig. Steinar Marteins-
son, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., miðvikudaginn
4. mars 2009 kl. 10:00.
Hjarðarhagi 54, 202-7995, Reykjavík, þingl. eig. Stígrún Ása
Ásmundsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Kaupþing banki
hf. og Kreditkort hf., miðvikudaginn 4. mars 2009 kl. 10:00.
Hraunbær 52, 204-4664, Reykjavík, þingl. eig. Geir Sigurðsson,
gerðarbeiðandiTollstjóraembættið, miðvikudaginn 4. mars 2009 kl.
10:00.
Hverfisgata 35, 200-3058, Reykjavík, þingl. eig. Inga Sólveig
Friðjónsdóttir, gerðarbeiðendur Byko hf., Frjálsi fjárfestingar-
bankinn hf. og Hildur Björk Betúelsdóttir, miðvikudaginn 4. mars
2009 kl. 10:00.
Hverfisgata 35, 200-3059, Reykjavík, þingl. eig. Inga Sólveig
Friðjónsdóttir, gerðarbeiðendur Byko hf. og Hildur Björk
Betúelsdóttir, miðvikudaginn 4. mars 2009 kl. 10:00.
Iðufell 4, 205-2529, Reykjavík, þingl. eig. Skúli Arnarsson og Ma
Theresa Noceja Bedia, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf.,
miðvikudaginn 4. mars 2009 kl. 10:00.
Kleppsvegur 128, 201-8456, Reykjavík, þingl. eig. Óli Antonsson,
gerðarbeiðendur BYR sparisjóður, höfuðst., farstýr, Íbúðalána-
sjóður og Sparisjóður Reykjavíkur/nágr. hf., miðvikudaginn 4. mars
2009 kl. 10:00.
Klyfjasel 2, 205-7492, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Guðný
Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandiTollstjóraembættið,
miðvikudaginn 4. mars 2009 kl. 10:00.
Miðtún 86, 201-0169, Reykjavík, þingl. eig. Kristófer Róbertsson,
gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. og Nýi Glitnir banki
hf., miðvikudaginn 4. mars 2009 kl. 10:00.
Miklabraut 88, 203-0614, Reykjavík, þingl. eig. Alma Charlotte R.
Róbertsdóttir og Þorlákur Hermannsson, gerðarbeiðendur Glitnir
banki hf. og Ríkisútvarpið ohf., miðvikudaginn 4. mars 2009 kl.
10:00.
Njálsgata 100, 201-0778, Reykjavík, þingl. eig. Ingólfur Sverrir Egils-
son, gerðarbeiðandi Avant hf., miðvikudaginn 4. mars 2009 kl.
10:00.
Prestbakki 15, 204-7010, Reykjavík, þingl. eig. Svala Guðbjörg
Jóhannesdóttir og Herbert Þ. Guðmundsson, gerðarbeiðendur
Reykjavíkurborg og Sýslumaðurinn á Blönduósi, miðvikudaginn
4. mars 2009 kl. 10:00.
Samtún 28, 200-9556, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún
Snæbjörnsdóttir og Brynjar Carl Gestsson, gerðarbeiðandi Reykja-
víkurborg, miðvikudaginn 4. mars 2009 kl. 10:00.
Samtún 28, 200-9557, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún
Snæbjörnsdóttir og Brynjar Carl Gestsson, gerðarbeiðandi Reykja-
víkurborg, miðvikudaginn 4. mars 2009 kl. 10:00.
Skúlagata 10, 200-3162, Reykjavík, þingl. eig. AB Vöruflutningar
ehf., gerðarbeiðendur BYR sparisjóður, höfuðst., farstýr, Reykja-
víkurborg, Sameinaði lífeyrissjóðurinn og Sýslumaðurinn í
Kópavogi, miðvikudaginn 4. mars 2009 kl. 10:00.
Tunguháls 7, 204-4274, Reykjavík, þingl. eig. Ljósvirki ehf.,
gerðarbeiðendur Betri flutningar ehf., Glitnir banki hf., Kaupþing
banki hf., Reykjavíkurborg, Set ehf.,Tollstjóraembættið ogTrygg-
ingamiðstöðin hf., miðvikudaginn 4. mars 2009 kl. 10:00.
Urðarstígur 8, 200-7468, Reykjavík, þingl. eig. Gunnlaugur V.
Viðarsson, gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv. og
Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 4. mars 2009 kl. 10:00.
Vitastígur 10, 200-5162, Reykjavík, þingl. eig. Stofa ehf.,
gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv., miðvikudaginn
4. mars 2009 kl. 10:00.
Völvufell 17, 205-2212, Reykjavík, þingl. eig. Hús bakarans ehf.,
gerðarbeiðandi Samtök iðnaðarins, miðvikudaginn 4. mars 2009 kl.
10:00.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
27. febrúar 2009.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Akurhvarf 7, 0307 ásamt stæði í bílageymslu (227-3132), þingl. eig.
Sigurjón Þorkell Sigurjónsson og Lína Björk Ívarsdóttir,
gerðarbeiðendur Glitnir banki hf. ogTryggingamiðstöðin hf.,
miðvikudaginn 4. mars 2009 kl. 11:00.
Álfhólsvegur 79, 0101 (205-8189), þingl. eig. Guðbjörg
Guðbrandsdóttir og Þorsteinn Hermannsson, gerðarbeiðendur BYR
sparisjóður, höfuðst., farstýr, Sýslumaðurinn í Kópavogi og
Vátryggingafélag Íslands hf., miðvikudaginn 4. mars 2009 kl. 13:00.
Gullsmári 3, 0302 (222-1284), þingl. eig. Þóra Björg Ágústsdóttir,
gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf., miðvikudaginn 4. mars 2009 kl.
15:00.
Hlíðarvegur 23, 0102, ehl.gþ. (206-2191), þingl. eig. Ámundi Hjálmar
Loftsson, gerðarbeiðendur Byko ehf. og Sýslumaðurinn í Kópavogi,
miðvikudaginn 4. mars 2009 kl. 13:30.
Kársnesbraut 53, 0302 ásamt bílskúr (206-2990), þingl. eig. Atli Leifs-
son, gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf., miðvikudaginn 4. mars 2009
kl. 14:00.
Kórsalir 3, 0601 (225-1936), þingl. eig. Ingi ÞórThorarensen,
gerðarbeiðendur Kaupþing banki hf. og Sparisjóður Rvíkur og nágr.,
útib., miðvikudaginn 4. mars 2009 kl. 12:00.
Lindasmári 39, 0102, ehl.gþ. (221-8833), þingl. eig. Erlendur Magnús
Guðjónsson, gerðarbeiðendur Sýslumaðurinn í Kópavogi og
Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, miðvikudaginn 4. mars 2009 kl. 15:30.
Smiðjuvegur 14, 0202 (206-5317), þingl. eig. Málmsteypa Ámunda
Sigurðs. ehf., gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. og
Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 4. mars 2009 kl. 14:30.
Tröllakór 9-11, 0401 ásamt stæði í bílageymslu, ehl.gþ. (228-7856),
þingl. eig. Jón Gunnar Guðmundsson, gerðarbeiðendur
Sýslumaðurinn í Kópavogi og Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda,
miðvikudaginn 4. mars 2009 kl. 11:30.
Sýslumaðurinn í Kópavogi,
27. febrúar 2009.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Bjarnarbraut
2, Borgarnesi, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Hl. Brúarreykja fnr. 134-856, Borgarbyggð, þingl. eig. Bjarni Bærings
Bjarnason, gerðarbeiðendur Sýslumaðurinn á Blönduósi og
Sýslumaðurinn í Borgarnesi, fimmtudaginn 5. mars 2009 kl. 10:00.
Ánabakki 1, fnr. 211-374, Borgarbyggð, þingl. eig. Eyrartröð 4 ehf.,
gerðarbeiðandi Borgarbyggð, fimmtudaginn 5. mars 2009 kl. 10:00.
Hádegisás 1-13, 57,20 ferm. eignarland, fnr. 201-758, Borgarbyggð,
þingl. eig. Leigufoss ehf., gerðarbeiðandi Borgarbyggð, fimmtudag-
inn 5. mars 2009 kl. 10:00.
Hl Lindáss, fnr. 210-5260, Hvalfjarðarsveit, þingl. eig. Páll Erlingsson,
gerðarbeiðendur Hvalfjarðarsveit, Íbúðalánasjóður, NBI hf. og Valitor
hf., fimmtudaginn 5. mars 2009 kl. 10:00.
Hl. Kvistáss 5, fnr. 231-1630, Borgarbyggð, þingl. eig. Pétur Sigurðs-
son, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Blönduósi, fimmtudaginn
5. mars 2009 kl. 10:00.
jörðinni Mið-Garðar, fnr. 211-2861, Borgarbyggð, þingl. eig. Vignir Þór
Antonsson og Þórunn Björg Bjarnadóttir, gerðarbeiðandi Borgar-
byggð, fimmtudaginn 5. mars 2009 kl. 10:00.
Kveldúlfsgata 24, fnr. 211-1589, Borgarnes, þingl. eig. Lára Jóelsdóttir,
gerðarbeiðandi Nýi Kaupþing banki hf., fimmtudaginn 5. mars 2009
kl. 10:00.
Kýrholt 19-24, fnr. 201-434, Borgarbyggð, þingl. eig. Perla Borgarnes
ehf., gerðarbeiðandi Orkuveita Reykjavíkur, fimmtudaginn 5. mars
2009 kl. 10:00.
Reykholt, verslun, ásamt leigulóðarréttindum, fnr. 210-7796 og 210-
7797, Borgarbyggð, þingl. eig. Hótel Sól ehf., gerðarbeiðandi Borgar-
byggð, fimmtudaginn 5. mars 2009 kl. 10:00.
Stráksmýri 10, fnr. , 230-2729, Skorradal, þingl. eig. S.R. Holdings ehf.,
gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, fimmtudaginn 5. mars
2009 kl. 10:00.
Stráksmýri 12, fnr. 230-2714,Skorradal, þingl. eig. S.R. Holdings ehf.,
gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, fimmtudaginn 5. mars
2009 kl. 10:00.
Sumarbústaðurinn Brókarstígur 10, ásamt leigulóðarréttindum, fnr.
231-4593, Borgarbyggð, þingl. eig. Jóhann Bogi Guðmundsson,
gerðarbeiðandi Borgarbyggð, fimmtudaginn 5. mars 2009 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn í Borgarnesi,
27. febrúar 2009.
Stefán Skarphéðinsson, sýslumaður.
Félagsfundur
verður haldinn nk.
þriðjudag, 3. mars kl.
20:30 í sal Rósarinnar
að Bolholti 4, 4.h. Elsa
Dóróthea Gísladóttir
ætlar að halda erindi
um hráfæði og áhrif
þess á sál og líkama.
Hvetjum Lífssýnar-
félaga og aðra áhuga-
sama að mæta.
Kaffi á könnunni.
Allir velkomnir.
Félagslíf
Sálarrannsóknarfélag
Íslands,
stofnað 1918,
sími 551 8130,
Garðastræti 8, Reykjavík.
Einkatímar
Skúli Lórenzson miðill verður
með einkatíma 3. og 5. mars nk.
í húsakynnum félagsins að
Garðastræti 8.Tímapantanir í
síma 551 8130
eða með tölvupósti srfi@srfi.is
Sálarrannsóknarfélag
Íslands.
1.3. Hvítanes — Botnsdalur
(H-3)
Brottför frá BSÍ kl. 09:30.
V. 3600/4500 kr.
0903DF01
Vegalengd 15 km. Hækkun
engin. Göngutími 5 klst.
Fararstj. Gunnar Hólm
Hjálmarsson.
2.3. Myndakvöld úr dags-
ferðum haldið kl. 20 í Húnabúð,
Skeifunni 11. Grétar W.
Guðbergsson sýnir myndir úr
nokkrum dagsferðum.
Myndakvöldin eru öllum opin,
jafnt félagsmönnum sem
öðrum. Aðgangseyrir er
800 kr. Sýningin stendur yfir í
rúma klukkustund og að henni
lokinni er boðið upp á köku- og
brauðtertuhlaðborð kaffinefndar
Útivistar.
7.- 8.3. Skíðaferð um
Hengilssvæðið
Brottför: kl. 08:30.
V. 20.000/16.000 kr.
0903HF01, Góð ferð fyrir þá sem
vilja undirbúa sig fyrir
skíðagönguferðir um páskana.
14.-15.3. Strútur - jeppaferð
Brottför: kl. 09:00 frá Hvolsvelli.
V. 9000/7500 kr. 0903JF03.
Þátttaka háð samþykki farar-
stjóra. Fararstj. Jón Viðar
Guðmundsson.
27.-29.3. Landmannalaugar,
skíða- og jeppaferð
Brottför: kl. 19:00.
V. 11.800/9500 kr. 0903HF02
Sameiginlegar ferðir jeppadeild-
ar og skíðagönguhóps er
þægilegur og skemmtilegur
ferðamáti. Fararstj. Sylvía
Kristjánsdóttir.
Skráning á utivist@utivist.is eða
í síma 562 1000.
Sjá nánar www.utivist.is
Spádómar
! "#$
%&' ()*)
+++,-$ ,
Dýrahald
Tveir kettir gefins (Aria og Orion)
Tvo ketti vantar nýtt heimili.
Um 10 mánaða. Geldir. Get ekki tekið
þá með vegna flutnings. Frekari upp-
lýsingar í síma 868-6341 eða á:
plutohydra@gmail.com
Samoyed hvolpar til sölu
Hvolpar fæddir 16. jan. verða tilbúnir
til afhendingar eftir miðjan mars.
Uppl. í síma 551 4530, laxfoss@isl.is
Viltu vita hvað er framundan?
Segi þér hverjir fylgja þér og hverju
þeir spá um framtíð þína. Þú færð
vitneskju sem hjálpar. Tímapantanir
sími 587 4517, Erla spámiðill.
Smáauglýsingar 5691100
Til sölu
Atvinnuhúsnæði
Til sölu ýmsar stærðir stálgrindar-
húsa. Þú kemur með hugmynd eða
teikningu og við gerum þér verð-
tilboð. Hagstætt verð. Uppl. sen-
son@senson.is og www.senson.is
Til sölu
Tveir þýskir gæða nuddbekkir
frá Schupp. Einnig Thermala-
tor Whitehall vatnshitari.
Uppl. í síma: 895 9404.
For sale
Tvo german quality
massage tables from
Schupp and one water-
heater Thermalator
Whitehall. S. 895 9404.
Geymdu það sem þér þykir vænt
um.
Öryggishólf fyrir heimili og hótel.
Rökrás ehf. Kirkjulundi 19.
Sími 565 9393. www.rokras.is.
Húsnæði í boði
Íbúðir í Hveragerði
Til leigu flottar íbúðir í Hveragerði.
Stærðir frá 55 m² til 100 m². Gott verð
fyrir góða leigjendur. Verð frá 65.000-
110.000 kr. Nánari lýsingar á íbúðum
er að finna á www.leigulistinn.is
Hafið samband við Ólaf í síma 848-
9446 eða sturla76@gmail.com fyrir
frekari upplýsingar.
Til leigu við Elliðavatn
76 fm stórglæsileg glæný íbúð
við Akurhvarf 1, innifalið þvottav.
/þurrkari/uppþvottavél, leður-
sófasett/borð, hússjóður, frábært
útsýni, suðursvalir. Leiga pr.
mánuð 105 þús. Upplýsingar á
tölvupósti: thorao@mbl.is og
s. 896 3362.
Barnagæsla
Dagmóðir með 2 laus pláss
í 220 Hafnarfirði
Er með tvö laus pláss frá 1. mars.
Vinnutími 7.40 - 16.30. Hollur matur
og mjög gott leiksvæði fyrir börnin.
Sanngjarnt verð. Uppl. í síma
660-3200 eða 564-6887, Karolina.