Morgunblaðið - 28.02.2009, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. FEBRÚAR 2009
UNGU stjörnurnar úr myndinni
Slumdog Millionaire, Azharuddin
Ismail and Rubina Ali, fengu hetju-
legar móttökur þegar þau komu aft-
ur til Indlands eftir óskars-
verðlaunaafhendinguna. Hundruð
aðdáenda biðu eftir börnunum sem
voru ennþá í skýjunum eftir hátíð-
ina. „Þetta var besta kvöld ævi
minnar,“ sagði Rubina, „kjóllinn
minn var svo fallegur.“ Mótleikari
hennar, Azharuddin, átti ekki orð yf-
ir verðlaununum átta sem myndin
hlaut. „Ég var orðinn hás af öllum
köllunum og fagnaðarópunum.“
Framleiðandi myndarinnar hefur
verið gagnrýndur fyrir að notfæra
sér börnin eftir að upp komst að þau
búa ennþá í fátækrahverfi þrátt fyr-
ir velgengni myndarinnar. Núna
hefur hann séð til þess að þau fái
laun yfir meðallagi og þá lofuðu
embættismenn í Mumbai því í gær,
að fjölskyldur þeirra fengju úthlutað
íbúðum. Börnin eru að fara í skóla í
fyrsta sinn, en þau eru níu og tíu ára.
Í skóla í fyrsta sinn
Reuters
Á menntabraut Azharuddin og Rubina ásamt leikstjóranum Danny Boyle.
BRASILÍSKA ofurfyrirsætan Gisele Bundchen gekk í
hnapphelduna með Tom Brady, liðsstjóra bandaríska ruðn-
ingsliðsins New England Patriots, á fimmtudaginn síðasta.
Athöfnin, sem var leynileg, fór fram í kaþólskri kirkju í
Santa Monica í Kaliforníu.
Samkvæmt heimildarmanni fór fámenn athöfnin fram
undir kvöld. Brúðurin klæddist Dolce&Gabbana-blúndukjól
og var með langt slör með handsaumuðum satínrósum.
Hundarnir hennar þrír voru með Dolce&Gabbana-
blúnduhálsólar í stíl við kjólinn. Á gestalista voru aðeins
fjölskylda parsins og nánustu vinir þeirra.
Hundarnir í stíl
Gisele Bundchen Tom Brady
A
Sími 564 0000
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Smárabíó
600 kr. fyrir b
örn
750 kr. fyrir f
ullorðna
SÝND Í SMÁRABÍÓI
- S.V., MBL
- S.V., MBL
- L.I.L.,TOPP5.-FBL.IS
„Byggð á samnefndri bók sem slegið hefur
í gegn um allann heim“
SÝND Í SMÁRABÍÓI
Sýnd kl. 5:30, 8 og 10:15
OG BORGARBÍÓI
Bráðfyndin rómantísk gamanmynd sem
sviptir hulunni af samskiptum kynjanna
Bleiki pardusinn
er mættur aftur
í frábærri gamanmynd
fyrir alla fjölskylduna!
SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI
8ÓSKARSVERÐLAUN
Þ A R Á M E Ð A L
BESTA MYNDIN OG
BESTI LEIKSTJÓRINN
The Pink Panther 2 kl. 1 - 3 DIGITAL LEYFÐ
Fanboys kl. 8 - 10:10 LEYFÐ
Viltu vinna milljarð kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára
Skoppa og Skrítla í bíó kl. 1 LEYFÐ
- Tommi, kvikmyndir.is - D.V.
BRÁÐSKEMMTILEG
MYND FYRIR ALLA
FJÖLSKYLDUNA
Sýnd kl. 2 og 4
Bleiki pardusinn er mættur aftur í frábærri
gamanmynd fyrir alla fjölskylduna!
Sýnd kl. 10:15
HANN ELSKAR
ATHYGLI
HANN ER
RÓMANTÍSKUR
Sýnd kl. 1:50 og 3:40 með íslensku tali
-bara lúxus
Sími 553 2075
Sýnd kl. 2, 4 og 6 með íslensku tali
SÝND MEÐ ÍSLE
NSKU TALI
* Gildir á allar sýningar merktar með rauðu
TILBOÐ Í BÍÓ
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónum
SÝND Í SMÁRABÍÓI
OG HÁSKÓLABÍÓI
SÝND Í SMÁRABÍÓI
SÝND MEÐ ÍSLE
NSKU TALI
500 kr. í bío GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU
- S.V., MBL
- L.I.L.,TOPP5.-FBL.IS
8ÓSKARSVERÐLAUN
Þ A R Á M E Ð A L
BESTA MYNDIN OG
BESTI LEIKSTJÓRINN
Sýnd kl. 5:45, 8 og 10:15 Sýnd kl. 8 FORSÝNING
Frábær gamanmynd um fimm vini
sem brjótast inn í Skywalker Ranch
til að stela fyrsta eintaki af Star Wars
Episode I.
Sjón er sögu ríkari!
FORSÝND Í KVÖLD
Þau voru í fullkomnu sambandi þangað til einn
lítill hlutur komst upp á milli þeirra
The International kl. 5:30 - 8 - 10:30 DIGITAL B.i. 16 ára
The International kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 DIGITAL LÚXUS
Ævintýri Desperaux ísl. tal kl. 1 - 4 - 6 LEYFÐ
He’s just not that into you kl. 2:30 - 5:15 - 8 - 10:40 B.i. 12 ára
Skógarstríð 2 kl. 1 Börn-600 kr./Fullorðnir 750 kr. LEYFÐ
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!