Morgunblaðið - 28.02.2009, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. FEBRÚAR 2009
Atvinnuauglýsingar
Kaupum gegn staðgreiðslu
Gull, Silfur, Platinum og Dematar.
Hringar, hálsfestar, armbönd, styttur o.fl .
Fáðu tilboð þér að kostnaðarlausu!
Hringdu núna. Uppl. í s. 693-6445.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Aðalstræti 12,
Bolungarvík, miðvikudaginn 4. mars 2009 kl. 15:00 á
eftirtöldum fasteignum í Bolungarvík.
Hafnargata 122, fastanr. 212-1284, þingl.eig. Arnþór Magnússon,
gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf.
Vitastígur 12, fastanr. 212-1691, þingl.eig. Haraldur Ringsted ogYlfa
Mist Helgadóttir, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf.
Sýslumaðurinn í Bolungarvík,
28. febrúar 2009.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirtöldum fasteignum í Bolungarvík,
verður háð á þeim sjálfum, miðvikudaginn 4. mars 2009 á
neðangreindum tíma:
Traðarland 13, fastanr. 121-1653, þingl. eig. Arngrímur Kristinsson,
gerðarbeiðendur Aríon verðbréfavarsla hf., Íbúðalánasjóður,
sýslumaðurinn í Bolungarvík og Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda.
Kl. 14:00.
Völusteinsstræti 3, fastanr. 212-1717, þingl. eig. Sigrún Bjarnadóttir,
gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, sýslumaðurinn í Bolungarvík og
Vátryggingafélag Íslands hf. Kl. 14:30.
Sýslumaðurinn í Bolungarvík,
28. febrúar 2009.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Jörfabakki 18, 204-8292, Reykjavík, þingl. eig. Sigurður Björgvin
Hilmarsson, gerðarbeiðendur Sparisjóður Reykjavíkur og nágr. og
Vátryggingafélag Íslands hf., fimmtudaginn 5. mars 2009 kl. 10:30.
Kötlufell 9, 205-2663, Reykjavík, þingl. eig. Ingvar Ölver Sigurðsson,
gerðarbeiðendur BYR sparisjóður, höfuðst., farstýr, Íbúðalánasjóður,
Reykjavíkurborg, Vátryggingafélag Íslands hf. og Vörður tryggingar
hf., fimmtudaginn 5. mars 2009 kl. 11:00.
Selvað 9, 227-2822, Reykjavík, þingl. eig. Bragi Ragnarsson, gerðar-
beiðandi Reykjavíkurborg, fimmtudaginn 5. mars 2009 kl. 11:30.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
27. febrúar 2009.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Bjólfs-
götu 7, Seyðisfirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Fjörður 4, fnr. 216-8423, Seyðisfirði, þingl. eig. Birna Svanhildur
Pálsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sýslumaðurinn á
Seyðisfirði, miðvikudaginn 4. mars 2009 kl. 14:00.
Fjörður 4, fnr. 216-8422, Seyðisfirði, þingl. eig. Birna Svanhildur
Pálsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 4. mars
2009 kl. 14:00.
Kelduskógar 8, fnr. 225-8610, Fljótsdalshéraði, þingl. eig. Málfríður
Hannesdóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv.,
miðvikudaginn 4. mars 2009 kl. 14:00.
Skálar, fnr. 156519, Vopnafirði, 50% eignahl. gerðarþola, þingl. eig.
Álfheiður H. Sigurjónsdóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf.,
aðalstöðv., miðvikudaginn 4. mars 2009 kl. 14:00.
Sýslumaðurinn á Seyðisfirði,
27. febrúar 2009.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Stillholti
16-18, Akranesi, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Akurgerði 8, mhl. 01-0101 og 02-0101, fastanr. 210-1882, Akranesi,
þingl. eig. Stefán Þór Þórisson, gerðarbeiðandi Akraneskaupstaður,
fimmtudaginn 5. mars 2009 kl. 15:00.
Bárugata 17, mhl. 01-0201 og 03-0101, fastanr. 210-2461, Akranesi,
þingl. eig. Gengi ehf., gerðarbeiðendur Akraneskaupstaður og
Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 5. mars 2009 kl. 15:00.
Skógarflöt 4, mhl. 01-0101 og 01-0102, fastanr. 229-0064, Akranesi,
þingl. eig. Steinhildur Hjaltested og Jón Þór Bergmann Sveinsson,
gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. og Húsasmiðjan hf.,
fimmtudaginn 5. mars 2009 kl. 15:00.
Skólabraut 2-4, mhl. 01-0202, fastanr. 210-2215, Akranesi, þingl. eig.
Guðni Hjalti Haraldsson og Marie Ann Butler, gerðarbeiðandi Akra-
neskaupstaður, fimmtudaginn 5. mars 2009 kl. 15:00.
Suðurgata 126, mhl. 01-0101, fastanr. 210-1760, Akranesi, þingl. eig.
Fjalir ehf. og Gengi ehf., gerðarbeiðendur Akraneskaupstaður og
Tollstjóraembættið, fimmtudaginn 5. mars 2009 kl. 15:00.
Suðurgata 87, mhl. 01-0101, fastanr. 210-2035, Akranesi , þingl. eig.
Magnús Finnur Jóhannsson og dánarbú Halldóru Guðmundsdóttur,
gerðarbeiðandi NBI hf., fimmtudaginn 5. mars 2009 kl. 15:00.
Æðaroddi 6,55% eignarhl., fastanr. 210-0009, Akranesi, þingl. eig.
Ólafur Kristinn Guðmundsson, gerðarbeiðandi Nýi Kaupþing banki
hf., fimmtudaginn 5. mars 2009 kl. 15:00.
Sýslumaðurinn á Akranesi,
27. febrúar 2009.
Vísir hf. óskar eftir
2.Stýrimanni
á línuskip
nánari upplýsingar eru gefnar í síma 856 5700.
Óska eftir
Til sölu
Bakarí til sölu!
á höfuðborgarsvæðinu
Gott tækifæri fyrir bakara í atvinnuleit sem vill
vinna sjálfstætt.
Áhugasamir vinsamlegast sendið inn fyrir-
spurnir á box@mbl.is merkt: ,,Bakarí - 22190”.
Tilkynningar
Mat á umhverfisáhrifum -
Ákvörðun Skipulagsstofnunar um mats-
skyldu framkvæmda
Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að
efnistaka úr námu í landi Sigluvíkur,
Svalbarðsstrandarhreppi, skuli ekki háð mati
á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum um mat
á umhverfisáhrifum nr. 106/2000 m.s.br.
Ákvörðunin liggur frammi hjá Skipulagsstofn-
un, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Hana er
einnig að finna á heimasíðu Skipulagsstofnun-
ar: www.skipulag.is
Ákvörðun Skipulagsstofnunar má kæra til
umhverfisráðherra og er kærufrestur til
30. mars 2009.
Skipulagsstofnun.
ⓦ
Uppl. í síma: 421 3463
og 820 3463, Elínborg.
Sem fyrst í
Keflavík
Einnig í
sumarafleysingar
Blaðberar
óskast
ⓦ
Modification pursuant to Article 60-2 (19) of the law of 5 April 1993 on the
financial sector, as amended, of the decision of the District Court of
Luxembourg of 8 October 2008 subjecting GLITNIR BANK LUXEMBOURG S.A.
to the suspension of payments procedure
Pursuant to a decision of 25 February 2009, the District Court of Luxembourg,
second chamber, sitting in commercial matters, after hearing in closed session
the statements of the administrator and the representative of Glitnir Bank
Luxembourg S.A., the representative of the "Commission de Surveillance du
Secteur Financier", and of the public prosecutor's office, has decided that its
decision of 8 October 2008 subjecting Glitnir Bank Luxembourg S.A. to the
suspension of payments procedure (sursis de paiement) as provided for in
Part IV of the law of 5 April 1993 on the financial sector, as amended, shall be
supplemented as follows:
" instructs the appointed administrator to:
- establish a restructuring plan while taking into account the ranking of
privileges and mortgages,
- ensure the due publicity of such plan; such publicity can be done by sending
registered mails or confirmed emails to known creditors,
- request the consent of the creditors regarding such plan which will be
considered as duly approved and binding on all creditors if more than half of
the creditors representing more than half of the current acknowledged liabilities
have expressed their consent within the period of time as set out in the advert
related to the plan, the creditors remaining silent being deemed to have
approved the plan. "
The Commission de Surveillance du Secteur Financier and Glitnir Bank
Luxembourg S.A. may appeal this decision within fifteen days of its notification
by registered letter from the Registrar of the District Court of Luxembourg, in
accordance with paragraph 9 of Article 60-2 of the law of 5 April 1993 on the
financial sector, as amended, by way of declaration to the Registrar. No opposition
proceedings or third-party opposition proceedings is admitted.
Íslenskukennsla
í Winnipeg
Vakin er athygli á að auglýst hefur verið laus
til umsóknar tímabundin staða kennara í
íslensku við Manitobaháskóla í Kanada.
Sjá auglýsingu á ensku:
www.arnastofnun.is/english Ráðið verður í
stöðuna til eins árs frá 1. júlí eða 1. ágúst nk.
Kennaranum er ætlað að kenna íslenskt
nútímamál. Kennsluskyldan er 18 tímar á
viku. Umsækjendur skulu a.m.k. hafa lokið
M.A.-prófi í íslensku eða sambærilegu prófi
og hafa reynslu af kennslu á háskólastigi.
Umsóknarfrestur er til 1. apríl nk. Umsóknir
með ferilskrá og fylgigögnum sendist til: Dr.
Birna Bjarnadóttir, Chair, Department of Ice-
landic, 372 University College, University of
Manitoba, Winnipeg, MB, Canada, R3T 2M8.
Birna Bjarnadóttir veitir einnig frekari
upplýsingar um starfið. Netfang hennar er:
bjarnado@cc.umanitoba.ca
Reykjavík, 27. febrúar 2009,
Stofnun Árna Magnússonar
í íslenskum fræðum.
Prófkjör
sjálfstæðismanna í Suðvestur-
kjördæmi 14. mars 2009.
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefst
mánudaginn 2. febrúar.
Atkvæðagreiðslan fer fram í Valhöll,
Háaleitisbraut 1.
Opið alla virka daga kl. 9 til 17.
Atkvæðisrétt eiga allir félagsbundnir
sjálfstæðismenn í Suðvesturkjördæmi
(Kraganum).
Sýnishorn af kjörseðli.
Kjósa skal 7 frambjóðendur, hvorki
fleiri né færri. Kosið skal með því að setja
tölustaf frá einum og upp í sjö fyrir framan
nöfn frambjóðenda í þeirri röð sem óskað er
að þeir skipi endanlegan framboðslista.
Kjörnefndin í Suðvesturkjördæmi
Raðauglýsingar 569 1100