Morgunblaðið - 11.03.2009, Page 33

Morgunblaðið - 11.03.2009, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. MARS 2009 Atvinnuauglýsingar Hárgreiðslustofan Hárfókus óskar eftir meistara eða sveini til starfa í 50 - 80% starf eða eftir samkomulagi. Gott væri að viðkomandi gæti byrjað sem fyrst. Uppl. gefur Grímur í S. 693 0956. Raðauglýsingar 569 1100 Raðauglýsingar Fundir/Mannfagnaðir Bridgemót Vals verður haldið miðvikudaginn 18. mars og hefst kl. 19.30. 24 pör keppa og áhugasamir þurfa að skrá sig hjá sigga@valur.is. Þátttökugjald er kr. 1.000 pr. mann. Húsnæði óskast Einbýlishús óskast Traustur aðili óskar eftir að leigja einbýlis- hús / raðhús / parhús á höfuðborgarsvæð- inu. Leigutími a.m.k. 1-2 ár, og þarf að af- hendast fljótlega. Vinsamlega sendið upplýsingar á shipbrokers@simnet.is Tilboð/Útboð BORGARTÚNI 12-14 - 105 REYKJAVÍK - SÍMI 411 1111 - MYNDSENDIR 411 3071 Auglýsing um breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavík Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, eru hér með auglýstar tillögur að breytingum á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavík. Bryggjuhverfi Tillagaaðbreytinguádeiliskipulagi fyrirBryggjuhverfi vesturhluta svæðis. Breytingin nær yfir allar lóðir við Tangarbryggju, lóðir við Naustabryggju 17-19 og 31-33 og bílastæðalóð fyrir hús 15C og 16 við Naustabryggju.GatanTangarbryggjaverður færðum 40 metra í vestur og stækkar deiliskipulagssvæðið um 1,3 hektarar við þá breytingu. Atvinnuhúsnæði sem er á vestari hluta gildandi deiliskipulags mun víkja að stærstum hluta fyrir íbúðarhúsnæði og aðstöðu smábátahafnar. Við Tangarbryggju 22A verður afmörkuð lóð fyrir olíuafgreiðslu báta. Milli hverfis og núverandi atvinnusvæðis (Björgun) verður gerð jarðvegsmön grædd grasi og kjarri sem mun standa þar til fyrirtækið flytur af svæðinu. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna Laugavegur 50, reitur 1.173.1 Tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir reit 1.173.1 vegna lóðarinnar nr. 50 við Laugaveg. Í breytingunni felst m.a. hækkun á porti um fjörutíu sentimetra og jarðhæð í allt að þrjá komma einn metra. Einnig að setja megi flatan kvist á þak gamla hússins að norðanverðu og lyfta hluta af þaki að sunnan. Heimilt verði að hafa allt að fjórar íbúðir í húsinum og verslun og veitingastað á jarðhæð. Hámarksbyggingamagn ofanjarðar verði þrjú hundruð og sex fermetrar. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna Tillögurnar liggja frammi í þjónustuveri Reykjavíkur- borgar að Borgartúni 12-14, 1. hæð, virka daga kl. 8:20 – 16:15, frá 11. mars 2009 til og með 22. apríl 2009. Einnig má sjá tillögurnar á heimasíðu sviðsins, www.skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillögurnar. Ábendingum og athugasemdum við tillögurnar skal skila skriflega eða á netfangið skipulag@rvk.is, til skipulags- og byggingarsviðs eigi síðar en 22. apríl 2009. Vinsamlegast notið uppgefið netfang fyrir innsendar athugasemdir með tölvupósti. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillögurnar. Reykjavík, 11. mars 2009 Skipulagsstjóri Reykjavíkur Reykjavíkurborg Skipulags- og byggingarsvið 14659Tölvusneiðmyndatæki fyrir Landspítala Ríkiskaup, f.h. Landspítala, óska eftir tilboði í tölvusneiðmyndatæki, 64 sneiða eða öflugra (e. Slice ComputedTomography (CT)). Nánari upplýsingar er að finna í útboðslýsingu sem er aðgengileg á heimasíðu Ríkiskaupa www.rikiskaup.is. Félagslíf I.O.O.F. 9  189031181/2 FL I.O.O.F. 181893118Bk. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. HELGAFELL 6009031119 lV/V GLITNIR 6009031119 l Aðalfundur FÍ 18. mars kl. 20 í sal félagsins, Mörkinni 6. Hefðbundin aðalfundarstörf. Stjórnin. Fundur um atvinnutækifæri í Kanada, með áherslu á Manitoba fylki, verður haldinn í fundarsalnum Skriðu, Háskóla Íslands, Stakkahlíð (gamli Kennaraháskólinn), föstudaginn 13. mars 2009 frá kl. 15–17. Fundurinn er ætlaður fólki með fagmenntun (iðn- og/eða háskólamenntun), sem er að leita eftir upplýsingum um atvinnu í Kanada og gæti hugsað sér að vinna þar. Frummælendur:  Anna Blauveldt, sendiherra Kanada á Íslandi  Atli Ásmundsson, aðalræðismaður Íslands í Manitoba  Gissur Pétursson, forstjóri Vinnumálastofnunar Fyrirlesarar:  Fulltrúi áritanadeildar sendiráðs Kanada í London, Robert Stevenson, fjallar um atvinnu- og búsetuleyfi í Kanada.  Fulltrúar Manitoba fylkis, Karmel Chartrand og Karen Sharma, kynna nýtt samkomulag milli íslenskra stjórn- valda og fylkisins um atvinnu- og búsetuleyfi til handa íslenskum ríkisborgurum. Almennar fyrirspurnir úr sal í lok fundar. Fundarstjóri verður Almar Grímsson, formaður Þjóðræknisfélags Íslendinga. Fundurinn fer fram á íslensku og ensku Embassy of Canada Ambassade du Canada Sendiráð Kanada Kynningarfundur: Atvinna í Kanada Smáauglýsingar 569 1100 Ferðalög Fossatún Einstakt umhverfi Skemmtileg afþreying, frábærar veitingar og rokkveisla í mars. www.fossatun.is sími 433 5800. Hljóðfæri Harmonika til sölu Til sölu góð 120 bassa, 4 kóra, harmonika, rauð, verð 50 þús. Upplýsingar í síma 899 7230. Dúndurtilboð Kassagítarar: 1/4 stærð kr. 10.900 pakkin með poka, streng- jasetti og stilliflautu. 1/2 stærð kr. 7.900. Full stærð kr. 12.900. 3/4 kr. 10900. 4/4 kr. 12.900. Raf- magnsgítarpakkar frá kr. 29.900. Hljómborð frá kr. 17.900. Trom- musett kr. 49.900 með öllu. Gítarinn, Stórhöfða 27 sími 552 2125 www.gitarinn.is Til leigu iðnaðarhúsnæði Til leigu 415 fm iðnaðarhús með 5 m lofthæð og 2 stórum innkeyrsludyrum á besta stað í Kópavogi, með mikilli umferð og góðu auglýsingagildi. 2 bílalyftur geta fylgt í leigu, mjög góð aðstaða fyrir framan húsið. Uppl. í s: 820-5207. Sumarhús Falleg og vönduð sumarhús frá Stoðverk ehf. í Ölfusi. Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup- enda, sýningarhús á staðnum. Einnig til sölu lóðir á Flúðum. Símar: 660 8732, 660 8730, 892 8661, 483 5009. stodverk@simnet.is Til sölu ASTONISH UMHVERFISVÆNAR hreinlætisvörur á góðu verði. Tómstundahúsið, Nethyl 2, sími 587 0600, www.tomstundahusid.is VANTAR Á GÓÐU VERÐI Doki og 1”x 4”notað í góðu ástandi. Öflug háþrýstidæla til að fjarlægja málningu. 30-80 fm hús(timbur)/skáli til flutnings. Upplýsingar í síma:896-5075 Skattframtöl Framtal 2009 Framtalsþjónusta fyrir einstaklinga, rekstraraðila og félög - mikil reynsla - hagstætt verð. Uppl. í síma 5173977. Netfang: framtal@visir.is Þjónusta GULLSKARTGRIPIR - GULL Kaupum til bræðslu allar tegundir gullskartgripa, gamla, nýlega, ónýta, gegn staðgreiðslu. demantar.is Magnús Steinþórsson, Pósthússtræti 13, sími: 699-8000. Ýmislegt Teg. 42026 - vel fylltur BH sem stækkar þig um númer, fæst í BC skálum á kr. 3.850,- bandabuxur í stíl í S,M,L,XL á kr. 1.950,- Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Opið mán.- fös. 10-18, lau. 10 - 14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. i i Bílar BMW X5 árg. '07 ek. 26 þús. km sem nýr X5 diesel (umboðsbíll), 4x4, leður, krókur, CD, iPod stýring, fjar- lægðarskynjar, regnskynjari. Xenon ljós, handfrjáls búnaður og fleira. Verð stgr. 7900 þús. Uppl. 8442110 Bílaþjónusta Bilhusid.is Bilaskoli.is Bókleg námskeið - ökukennsla - akstursmat - kennsla fatlaðra Sverrir Björnsson Volkswagen Passat '08. 8924449/5572940. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '06. 8637493/5572493. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza '08. 6960042/5666442. Snorri Bjarnason BMW 116i ´07. Bifhjólakennsla . 8921451/5574975.Visa/Euro. Skipti um rennur og bárujárn á þökum, einnig smávægilegar múrviðgerðir og ýmislegt fl. Þjónum landsbyggðinni einnig. Upplýsingar í síma 659-3598. Eruð þið leið á baðherberginu? Breytum, bætum og flísaleggjum. Upplýsingar í síma 899 9825. Vinnuvélar VINNUFLOKKABÍLL – HAGSTÆTT VERÐ. Nýr Isuzu NPR 85 vinnuflok- kabíll, heildarþyngd 3500kg með sturtupalli. Vélarstærð 150hö beinskiptur 5 gíra. Upplýsingar: Vélheimar ehf. Ei h fð í i 8 Vönduð svört dömustígvél úr mjúku leðri og með flís fóðri. Verð: 21.650.- og 22.875.- Misty skór Laugavegi 178 sími 551 2070 opið: mán - fös 10 - 18 lau 10 - 14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf Ökukennsla Óska eftir Atvinnuhúsnæði Húsviðhald

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.