Morgunblaðið - 11.03.2009, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 11.03.2009, Blaðsíða 44
MIÐVIKUDAGUR 11. MARS 70. DAGUR ÁRSINS 2009 »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 250 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana Forystugreinar: Lifað á verðbótum? | Rétt og eðlilegt Ljósvakinn: Bítnikkinn Bourdain Staksteinar: Keppt um auðu atkvæðin Pistill: Óvissa í ódýrri borg 2"'*3$"- ) * 4566789 $:;869<=$>?<4 @7<7474566789 4A<$@@8B<7 <58$@@8B<7 $C<$@@8B<7 $19$$<!D87<@9 E7>7<$@:E;< $48 ;187 ,;F76=;<=9+19F$@9>:715=G8A<= H H H H H H H H =" !'  H H H H H H H H H ,@#0 $ H H  H H H  H H H Heitast 7° C | Kaldast 1° C Austan 10-18 m/s og slydda fram eftir degi norðanlands og aust- an, annars hægari og smáskúrir syðra. » 10 Menntaskólinn á Laugarvatni setur upp leikrit og leiðir þar saman konung poppsins og drottn- ingu kántrísins. »41 LEIKLIST» Dolly og Jackson MYNDLIST» Rýnt í myndverk Birgis Andréssonar. »37 Vísindaskáldsögur Jeanette Winterson spyrja grundvall- arspurninga um eðli og eigindir mann- skepnunnar. »40 BÆKUR» Hver erum við? TÓNLIST» Jonathan Richman flytur sjálfan sig inn. »38 TÓNLIST» Selma er gengin í Eurobandið. »38 Menning VEÐUR» 1. Eldur í Síðumúla 2. Fimm manna rannsókn brandari 3. Slökkvilið að ná tökum á eldi 4. Vaxtabætur hækka um 25%  Íslenska krónan stóð í stað »MEST LESIÐ Á mbl.is FJÖRUTÍU manna hópur franskra mennta- skólanema var staddur hér á landi í síðustu viku í þeim tilgangi að kynna sér íslenskt leik- húslíf. Fékk hópurinn meðal annars að fylgjast með uppsetningu á Sædýrasafninu, frönsku leikverki sem frumsýnt verður í Þjóðleikhús- inu í lok mánaðar. Á myndinni má sjá hluta hópsins ásamt leikurum og öðrum aðstand- endum Sædýrasafnsins. | 39 Fjörutíu franskir menntaskólanemar kynntu sér íslenskt leikhúslíf Í Sædýrasafni Þjóðleikhússins Morgunblaðið/Ómar NÝR sjónvarps- þáttur, Nýtt útlit, hefur göngu sína á Skjá einum í næstu viku. Í þættinum að- stoðar umsjón- armaður hans, Karl Berndsen, Íslendinga við að öðlast nýtt útlit. „Þetta verður ekkert svona „extreme“, þótt þetta muni vissu- lega koma „extreme“ út,“ segir Karl. | 38 Breytir útliti Íslendinga Karl Berndsen „ÞETTA verður æðislegt, skoða myndirnar aftur og aftur … hlakka til að hitta fólkið!“ Þannig hljóðar ein athugasemdin á síðu Face- bookhóps sem heldur minningu skemmtistaðarins Hollywood á loft. Meðlimir eru nú rúmlega 1.700 og haldið verður roknaball í apríl á Broadway þar sem árin gömlu og góðu verða rifjuð upp. | 38 Gamla góða Hollywood Eftir Ívar Benediktsson iben@mbl.is „UNDIR niðri ríkir eflaust í mér meiri spenna en stundum áður vegna þessa áfanga,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir, landsliðskona í knatt- spyrnu, við Morgunblaðið í gær en hún leikur í dag sinn 50. A-landsleik þegar íslenska landsliðið í knatt- spyrnu leikur við Kínverja um 5. sætið í Algarve-bikarnum í Portúgal. Margrét Lára verður tíunda lands- liðskonan frá upphafi til að ná þess- um áfanga, þar af eru þrír núverandi samherjar hennar í landsliðinu. „Það er mikill heiður fyrir mig að hafa notið þess trausts að fá að leika fimmtíu landsleiki fyrir hönd þjóð- arinnar. Fyrst og fremst er gaman að áfanga sem þessum og vonandi getum við haldið upp á daginn með góðum sigri á Kína,“ segir Margrét Lára sem hefur verið einstaklega markheppin á ferlinum, skorað 43 mörk í 49 landsleikjum. Margrét Lára segist muna vel eft- ir fyrsta landsleik sínum sem var við Ungverja á Laugardalsvelli 14. júlí 2003. Þá kom hún inn á sem vara- maður fyrir Málfríði Sigurðardóttur á 66 mínútu. „Leikurinn er mjög skýr í minningunni. Þá skoraði ég með minni fyrstu snertingu við bolt- ann. Mér finnst vera mjög stutt síð- an þetta var en eigi að síður eru leik- irnir að verða fimmtíu,“ segir Margrét Lára Viðarsdóttir . Heiður fyrir mig  Margrét Lára Viðarsdóttir leikur sinn 50. A-landsleik í knatt- spyrnu  Skoraði með sinni fyrstu snertingu í fyrsta leiknum Algarvephotopress Á fullu Margrét Lára Viðarsdóttir leikur sinn 50. landsleik í dag. Í HNOTSKURN »Katrín Jónsdóttir, fyrirliðiíslenska landsliðsins í knattspyrnu, hefur leikið flesta A-landsleiki, 81. »Margrét Lára Viðarsdóttirvar kjörin íþróttamaður ársins 2007 af Samtökum íþróttafréttamanna. Hún var fjórða konan sem hlaut þá nafnbót. »Þrátt fyrir mikla mark-heppni með íslenska lands- liðinu hefur Margrét Lára ekki skorað í þremur síðustu landsleikjum. SKOÐANIR» Skoðanir fólksins ’Allt kom fyrir ekki. Eftir nokkur árgafst ég upp og enn greiðir fólksem stríðir við mikla fötlun vegna slysaskatt sem það á ekki að greiða sam-kvæmt kjarasamningi sínum. Nú sýnist mér stefna í það að allt fólk sem metið hefur verið til örorku og sem á fjármagnstekjur muni í nánustu fram- tíð sæta skerðingu bóta frá TR. » 26 AUÐUR GUÐJÓNSDÓTTIR ’Það er mat höfundar að hvorkihvalveiðisinnar né andstæðingarhvalveiða þurfi að kvíða framtíðinnihvað varðar Ísland. Hin vísindalegugögn sem liggja fyrir um stærð hvala- stofna og hinar rammgerðu reglur og eftirlitskerfi sem búin hafa verið til, kalla á að hvalveiðar verði stundaðar aftur. » 26 HÚNI HEIÐAR HALLSSON ’Á óvissutímum er þörf á fram-sýni, jákvæðni og hvatningu fráráðherrum atvinnuvega í stað yfirlýs-inga, sem skapa ótta og neikvæðni.Verslunin er sú atvinnugrein sem einna mestu skilar til landsframleiðsl- unnar og sú atvinnugrein sem hvað flestum veitir atvinnu í þessu landi. Ís- lensk verslun er nefnilega und- irstöðuatvinnugrein. » 27 ANDRÉS MAGNÚSSON ’Femínistafélag Íslands er ekkertað skafa utan af því frekar en fyrridaginn. Að mati þess brýtur dómurinngegn lýðræði og samþykkir vænd-issölu þriðja aðila. Harmar félagið að Hæstiréttur skuli komast upp með mannréttindabrot og krefst uppstokk- unar í réttinum. » 28 BRYNJAR NÍELSSON ’Nú krefjumst við þess að fá réttarupplýsingar um Kárahnjúkavirkj-un. Er svo mikill hagnaður af henni aðþað sé von til þess að hún borgi þaðtjón sem hún veldur? Hvaða virð- isauka skilar hún ? Voru efasemdir Skipulagsstofnunar ríkisins á rökum reistar? » 29 SIGURÐUR H. JÓHANNSSON

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.