Morgunblaðið - 11.03.2009, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 11.03.2009, Blaðsíða 35
Velvakandi 35 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. MARS 2009 Aflagrandi 40 | Leikfimi kl. 8.30, kaffi/ blaðalestur kl. 9, vinnustofa kl. 9-16, postulínsmálun, útskurður kl. 13. Árskógar 4 | Bað kl. 8.15-16, handavinna og smíði/útskurður kl. 9-16.30, heilsu- gæsla kl. 10, söngstund kl. 11. Bólstaðarhlíð 43 | Spilað, glerlist, handavinna, kaffi/dagblöð, hárgreiðsla, fótaaðgerð, böðun. Á morgun kl. 13.30 er fjöldasöngur við undirleik Árna Ísleifs. Breiðholtskirkja | Spil og spjall kl. 13.30. Bústaðakirkja | Spil, spjall og handa- vinna kl. 13. Upplestur frá Breiðagerð- isskóla. Dalbraut 18-20 | Handavinna kl. 9-16 og leikfimi kl. 10. Félag eldri borgara Reykjavík | Göngu- Hrólfar ganga frá Ásgarði kl. 10, dans kl. 14, umsjón Matthildur og Jón Freyr, kór- æfing hjá söngfélagi FEB kl. 17. Félagsheimilið Gjábakki | Bossía kl. 9.30 og 10.30, glerlist kl. 9.30 og 13, leið- beinandi í handavinnu við til kl. 17, fé- lagsvist kl. 13, viðtalstími FEBK kl. 15, bobb kl. 16.30, línudans kl. 18 og sam- kvæmisdans kl. 19, Sigvaldi kennir. Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 | Mynd- list kl. 9, ganga kl. 10, postulínsmálun og kvennabrids kl. 13. Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ | Kvennaleikfimi kl. 9, 9.50 og 10.30, vatns- leikfimi kl. 9.30 og 11.40, brids og búta- saumur kl. 13. Félag eldri borgara Mosfellsbæ | Farið í Borgarleikhúsið föstud. 2. apríl, á sýn- inguna „Milljarðamærin snýr aftur“. Farið frá Hlaðhömrum kl. 19.30. Miðasala er á skrifstofu félagsstarfsins kl. 13-16. Félagsstarf Gerðubergi | Vinnustofur opnar kl. 9-16.30, m.a. handavinna og tréútskurður, sund og leikfimiæfingar í Breiðholtslaug kl. 9.50, leikfimi kl. 10.30 umsj. Sigurður R. Guðmunds. íþrótta- kennari. Frá hádegi er spilasalur opinn. Á morgun er bútasaumur, myndlist og perlusaumur. Uppl. í s. 575-7720. Grensáskirkja | Samvera kl. 14. Háteigskirkja | Stund í kirkjunni kl. 11, súpa kl. 12, bridds kl. 13 og kaffi. Hraunsel | Rabb kl. 9, pútt kl. 10, línu- dans kl. 11, saumar, félagsvist og gler- bræðsla kl. 13, pílukast kl. 13.30. Gafl- arakórinn fer í Hveragerði kl. 13.30. Billjard- og púttstofa kl. 9-16. Hvassaleiti 56-58 | Opin vinnustofa kl. 9-16 hjá Sigrúnu, jóga kl. 9, 10 og 11, Ragnheiður Ýr. Samverustund kl. 10.30, lestur og spjall. Furugerðiskórinn syngur undir stjórn Ingunnar Guðmundsdóttur kl. 14, einnig er fjöldasöngur. Böðun fyrir há- degi, hársnyrting. Hæðargarður 31 | Kaffi í Betri stofunni kl. 9, blöðin liggja frammi. Listasmiðja kl. 9-16, framsögn og framkoma kl. 9, Stef- ánsganga kl. 9.10, ókeypis tölvuleiðbein- ingar kl. 13-15. World Class, gáfumanna- kaffi kl. 15. Baunadagur á föstudag. Uppl. í s. 411-2790. Íþróttafélagið Glóð | Hringdansar í Lindaskóla v/Núpalind kl. 15. Uppl. í síma 564-1490, 554-2780 og 554-5330. Korpúlfar Grafarvogi | Keila í Keiluhöll- inni við Öskjuhlíð á morgun kl. 10. Lista- smiðja, gleriðnaður og tréskurður á Korp- úlfsstöðum á morgun kl. 13-16. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Hjúkr- unarfræðingur kl. 10.30, leikfimi kl. 11, myndlistarnámskeið með Helgu Hansen kl. 13, bingó kl. 14.55. Hárgreiðslustofa Dýrleifar s. 862-7097. Neskirkja | Opið hús kl. 15, vettvangs- ferð, kaffiveitingar í upphafi á Torginu. Brottför frá Neskirkju kl. 15.20. Ný kirkja í Grafaholti, Guðríðarkirkja heimsótt undir leiðsögn dr. Sigríðar Guðmarsdóttur sóknarprests. Norðurbrún 1 | Leikfimi kl. 9.45, upp- lestur kl. 10.30, Þórhallur bókavörður les. Opið smíðaverkstæði, Halldór leiðb., út- skurði kl. 9-12, félagsvist kl. 14. Vesturgata 7 | Aðstoð v/böðun kl. 9-12, sund kl. 10, enska kl. 11.30, verslunarferð í Bónus kl. 12.10, myndmennt kl. 13, tré- skurður kl. 14. Vitatorg félagsmiðstöð | Handa- vinnustofan opin með leiðsögn, morg- unstund kl. 10, verslunarferð kl. 12.15, upplestur kl. 12.30, bókband, kl. 13, dans- að við undirleik hljómsveitar kl. 14. Uppl. í síma 4119-450. Þórðarsveigur 3 | Handavinna kl. 9-12, boccia kl. 13. Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand HÉRNA KEMUR HINN ÓTRÚLEGI GRETTIR KLAPPIÐ FYRIR, GRETTI HVAÐ? ÉG ER AÐ ELTA HANN... BARA HÆGT VÚ! HÚ! ER ÞETTA GRÆÐGISBRÉF TIL JÓLA- SVEINSINS? HVAÐ ÁTTU VIÐ? HANN SKULDAR ÞÉR EKKI NEITT! JÚ, EF ÉG HEF VERIÐ ÞÆGUR! HANN LOFAÐI! EF ÉG ER ÞÆGUR ÞÁ SKULDAR HANN MÉR GJAFIR! Æ, NEI... ÉG VIL BARA FÁ ÞAÐ SEM ÉG Á SKILIÐ! ÉG VIL BARA ÞAÐ SEM ÉG HEF UNNIÐ MÉR INN Í DAG TEIKNAÐI ÉG AÐRA MYND Í „RISAEÐLUR Í GEIMSKIPUM“ SERÍUNNI MINNI, OG KENNARINN MINN SAGÐI AÐ ÉG FENGI SLÆMA EINKUNN EF ÉG MYNDI EKKI HÆTTA ÞVÍ LISTIN ER OFSÓTT AF HANDHÖFUM YFIRVALDSINS! YFIRVÖLDIN VILJA ÞAGGA Í ÖLLUM ÞEIM SEM HAFA AÐRAR SKOÐANIR EN ÞAU HVAÐ HAFÐI HÚN Á MÓTI RISAEÐLUNUM ÞÍNUM? HÚN VILDI EKKI AÐ ÉG TEIKNAÐI ÞÆR Í MIÐJUM STÆRÐFRÆÐITÍMA FÓRST ÞÚ Á NÆTURKLÚBB Í PARÍS TIL AÐ DREKKA BJÓR OG HORFA Á FÁKLÆDDAR, DANSANDI STELPUR?!? AUÐVITAÐ EKKI! NÆTUR- KLÚBBURINN VAR RÉTT UTAN VIÐ PARÍS MAMMA ÞÍN SEGIR AÐ VIÐ ÆTTUM AÐ BREYTA BÍLUNUM SVO ÞEIR GANGI FYRIR JURTAOLÍU NÝJASTA HERFERÐIN HENNAR SNÝST UM HLÝNUN JARÐAR HAHA! MAMMA ÞÍN ER ALVEG ÓTRÚLEG! RAJIV, EKKI HLÆJA AÐ ÞESSU! HENNI ER ALVARA! ÉG VAR STÖDD Á SKYNDIBITASTAÐNUM HINUM MEGIN VIÐ GÖTUNA OG FÉKK FRÁBÆRA HUGMYND 500 LÍTRAR AF NOTAÐRI DJÚPSTEIKINGAR- FEITI... HVAR VILTU FÁ ÞETTA? ÉG HEF FENGIÐ JONAH JAMESON TIL LIÐS VIÐ MIG... NÚNA GETUR ÞÚ HORFT Á NÝJA ÞÁTTINN MEÐ MARÍU LOPEZ OG JONAH JAMESON! VIÐ GETUM TALAÐ UM ÞAÐ SEINNA ÉG HEF ÁKVEÐIÐ AÐ TVÖFALDA VERÐLAUNIN FYRIR AÐ KOMAST AÐ ÞVÍ HVER KÓNGULÓARMAÐURINN ER ÆÐI... NÚNA ER LÍFIÐ MITT TVÖFALT ERFIÐARA BÍDDU... ÁTTI NAFNIÐ MITT EKKI AÐ VERA Á UNDAN? SJÁÐU BARA! ÉG VISSI AÐ ÉG MYNDI FINNA DÓS MEÐ HUNDAMAT! HALDNIR voru óvenjulegir tónleikar í æfingasal Tónlistarhúss Reykjavík- ur í síðustu viku. Söngraddir Reykjavíkur, kór borgarstarfsmanna, efndu til tónleikanna til að fagna áframhaldi á framkvæmdum við húsið. Kór- félagar og gestir þeirra voru búnir samkvæmt öryggisstöðlum, það er með hjálma og í vestum, eins og sjá má á myndinni. Ljósmynd/Sigrún Þorvarðardóttir Kórtónleikar í Tónlistarhúsi Reykjavíkur Styð Evu Maríu ÉG mótmæli skrifum þriggja kvenna í Vel- vakanda að und- anförnu; þeirra Þur- íðar, Sigurbjargar og Klöru. Þær halda því fram að Eva María sé óhæfur spyrill í þætt- inum Gettu betur. Ég viðurkenni að hún fór of hratt yfir í fyrri þættinum en tók sig á með það og stóð sig vel í næsta þætti. Að segja að hún sé illa máli farin er slík fjarstæða að ég varð alveg undrandi, hún hefði varla haft umsjón með þættinum Sunnudags- kvöld með Evu Maríu, ef hún væri illa máli farin. Ég styð Evu Maríu heilshugar. Þyrí. Gamlir algengir hlutir óskast Ég heiti Sigrún Huld Þorgríms- dóttir og vinn í öldrunarhjúkrun. Í starfi mínu nota ég mikið upprifjun minninga frá fyrri tíð og hefur það reynst bæði gagnlegt og gleðilegt fyrir alla aðila. Ég gengst líka fyrir námskeiðum í að beita þessari aðferð. Í þessu sambandi eru mikið notaðir ýmsir gamlir algengir hlutir sem víða liggja í geymslum fólks en eru ekki á söfnum eða forn- gripasölum nema mjög takmarkað. Dæmi um slíkt er: gömlu sívölu hitabrúsarnir; inn- kaupanet, Hag- kaupasloppar, barna- strigaskórnir svörtu með hvíta gúmmíinu á öklanum, gamla skóla- dótið, eldhúsáhöld, gömul smíðaáhöld o.s.frv. Nú langar mig að biðja fólk sem vill aðstoða mig í þessu starfi og er e.t.v. að taka til hjá sér að hafa samband. Síminn er 866- 1656 og 554-1596. Óska eftir kettlingi ÉG óska eftir að fá gefins kettling, lítinn högna. Vinsamlega hafið sam- band í síma 551-0785. Kattavinur.      Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.