Morgunblaðið - 11.03.2009, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 11.03.2009, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. MARS 2009 Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is „VERKIÐ gerist á einu sumri og fjallar um stelpur og stráka sem eru saman í sönghóp, aðalparið í hópnum hættir saman og tvístrast þá hópurinn með tilheyrandi dramatík og gamni,“ segir Eydís Inga Valsdóttir formaður árshátíð- arnefndar Mímis, nemendafélags Menntaskólans að Laugarvatni, um leikritið Með fiðring í maga sem nemendur skólans frumsýna á föstudaginn. Leikritið er byggt á gamalli ís- lenskri bíómynd en Eydís vill ekki gefa upp hvaða mynd það er því áhorfendur eiga að komast að því sjálfir. Handritið er skrifað af leikstjóranum Jóhönnu Friðriku Sæmundsdóttur og Heru Sigurð- ardóttur. Leikhópurinn hefur svo í samvinnu við leikstjórann gert handritið að sínu. Eydís segir Með fiðring í maga vera tímalaust þó leikmyndin sé höfð nokkuð gamaldags en verkið gerist til að byrja með í Reykja- vík, fer síðan á Jökulheima, í Húnaver og á Gaddstaðaflatir. Það eru ekki minni stjörnur en Dolly Parton og Michael Jackson sem eiga flest lögin í verkinu. Textarn- ir við lögin voru íslenskaðir af leikstjóranum fyrir utan textann við „Stand by your man“ sem er fenginn að láni frá kántrísveitinni Klaufunum sem hefur einnig lánað karlkyns leikurum í verkinu kú- rekastígvélin sín. Enn ein Hara-systirin 25 nemendur leika í leikritinu ásamt 6 manna hljómsveit. En allt í allt koma um 35 manns að leik- sýningunni. Eydís segir að 60 manns hafi sóst eftir að leika í verkinu sem verður að teljast mjög gott í tæplega 150 manna skóla. Með aðalhlutverk fara Árni Benónýsson og Regína Lilja Magnúsdóttir sem er systir Hildar og Rakelar sem hafa kallað sig Hara-systur og komu nýverið fram í Söngvakeppni Sjónvarpsins í rokkgrúppunni Elektru. Með fiðring í maga verður for- sýnt fyrir íbúa Sólheima í Gríms- nesi á morgun en frumsýning verður í Aratungu á föstudaginn. Uppselt er á þá sýningu. Leikhóp- urinn fer í sýningarferð með verk- ið um Suðurland og til Mosfells- bæjar í marsmánuði. Miðapantanir í síma 6932168. Syngja Dolly og Jackson Kúrekar Drengirnir í verkinu eru klæddir að hætti kúasmala. Nemendur ML setja upp Með fiðring í maga – Island in the stream/Vin í eyði- mörk- Dolly Parton/Kenny Ro- gers – 9 to 5/Verkamaðurinn - Dolly Parton – Jolene/Jórunn - Dolly Parton – I just can’t stop loving you/Þú varst sá fyrsti - Michael Jackson – Beat It/Með viljann að vopni - Michael Jackson – Billi Jean/Og hann fór - Michael Jackson – Keep on the sunny side/ Ferðalagið - The Carter family – Stand by your man/Staddu með mér - Tammy Wynette Lögin í sýningunni Sími 564 0000 Þú færð 5 % endurgreitt í Smárabíó 600 kr. fyrir b örn 750 kr. fyrir f ullorðna SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI Bráðfyndin rómantísk gamanmynd sem sviptir hulunni af samskiptum kynjanna Bleiki pardusinn er mættur aftur í frábærri gamanmynd fyrir alla fjölskylduna! SÝND Í SMÁRABÍÓI He’s just not that into you kl. 5:15 - 8 - 10:40 B.i. 12 ára The Pink Panther 2 kl. 4 - 6 LEYFÐ Viltu vinna milljarð kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára Marley & Me kl. 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ Marley & Me kl. 5:30 - 8 - 10:30 LÚXUS The International kl. 8 - 10:30 B.i. 16 ára Ævintýri Despereaux ísl. tal kl. 3:40 LEYFÐ Skógarstríð 2 m íslensku tali kl. 3:45 Börn 600 kr./Fullorðnir 750 kr. LEYFÐ SÝND MEÐ ÍSLE NSKU TALI SÝND MEÐ ÍSLE NSKU TALI SÝND Í SMÁRABÍÓI - S.V., MBL - L.I.L.,TOPP5.-FBL.IS 8ÓSKARSVERÐLAUN Þ A R Á M E Ð A L BESTA MYNDIN OG BESTI LEIKSTJÓRINN “Sagan af hugprúðu músinni Desperaux er ljúf og lágstemmd og hentar flestum aldurshópum” - S.V., MBL SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI “Sagan af hugprúðu músinni Desperaux er ljúf og lágstemmd og hentar flestum aldurshópum” - S.V., MBL -bara lúxus Sími 553 2075Frábær gamanmynd með Jennifer Aniston og Owen Wilson ... og hundinum Marley Þau voru í fullkomnu sambandi þangað til einn lítill hlutur komst upp á milli þeirra LÍTIL MÚS, STÓRIR DRAUMAR 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! Bráðfyndin rómantísk gamanmynd sem sviptir hulunni af samskiptum kynjanna Sýnd kl. 5:45, 8 og 10:15 Sýnd kl. 6 með íslensku tali Sýnd kl. 5:45, 8 og 10:15 Sýnd kl. 8 og 10:30 Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is MIÐVIKUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR! 500 KR. Á ALLAR MYNDIR Í HÚSINU, ALLAN DAGINN! Tvær vikur á toppnum í U.S.A.! “Marley & Me er skemmtileg kvikmynd sem lætur engan ósnortinn.” - M.M.J., Kvikmyndir.com “...vönduð og ómissandi fjöl- skyldumynd öllum þeim sem unnalífinu í kringum okkur.” - S.V., MBL 500 kr. 500 kr. 500 kr. 500 kr.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.