Morgunblaðið - 06.04.2009, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 6. APRÍL 2009
“VAKTMENN ER EIN
ATHYGLISVERÐASTA
BÍÓMYND SÍÐARI ÁRA.”
“ÞESSI BANDARÍSKA
YFIRBURÐA-BÍÓMYND
LÆTUR EKKI LÝSA SÉR Í
ORÐUM.”
ÓHT, RÚV RÁS 2
“WATCHMEN ER AUG-
NAKONFEKT, VEL
KLIPPT OG TEKIN...
PUNTUÐ MEÐ TÓNLIST
SNILLINGA...“
- S.V. MBL
NICHOLAS CAGE ER Í TOPP FORMI Í
ÞESSUM MAGNAÐA SPENNUTRYLLI FRÁ
LEIKSTJÓRA I-ROBOT - ALEX PROYAS!
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI
MONSTER VS ALIENS kl. 6 LEYFÐ
KNOWING kl. 8 B.i. 12 ára
RACE TO WITCH MOUN... kl. 6 LEYFÐ
ELEGY kl. 8 B.i. 12 ára
AKUREYRI
MONSTER VS AL... kl. 8 LEYFÐ
WATCHMEN kl. 10:10 B.i. 16 ára
INTERNATIONAL kl. 8 B.i. 16 ára
THE WRESTLER kl. 10:30 B.i. 14 ára
SELFOSSI
MONSTER VS... kl. 8 LEYFÐ
DUPLICITY kl. 8-10:20 B.i. 12 ára
VALKYRIE kl. 10 B.i. 16 ára
KEFLAVÍKKRINGLUNNI
MONSTER VS ALIENS kl. 5:50 3D ísl. tal LEYFÐ DIGITAL
MONSTER VS ALIENS kl. 5:50 LEYFÐ
MONSTER VS ALIENS ens. tal kl. 83D - 10:103D LEYFÐ
KNOWING kl. 8D - 10:30D B.i. 12 ára DIGITAL
BAADER MEINHOF COMPLEX kl. 6 - 9 B.i. 16 ára
FAST & FURIOUS kl. 6 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára
FAST & FURIOUS kl. 8 - 10:20 LÚXUS VIP
MONSTERS VS AL.. kl. 5:50 3D ísl. tal LEYFÐ 3D
MONSTERS VS AL.. kl. 5:50 ísl. tal LEYFÐ
MONSTERS VS AL. kl. 8 - 10:20 enskt tal LEYFÐ
KNOWING kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára
RACE TO WITCH ..kl. 5:50 LEYFÐ
DUPLICITY kl. 8 B.i. 12 ára
WATCHMEN kl. 8.20 B.i. 16 ára
GRAN TORINO kl. 10.20 B.i. 12 ára
GRAN TORINO kl. 5:50 LÚX. VIP
ÁLFABAKKA
SÝND Í KRINGLUNNI
FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA
SAMbio.is
Reykjavík • Akureyri • Keflavík • Selfoss
Empire - Angie Errigo
SÝND Í ÁLFABAKKA
VINSÆLASTA OG ÁN EFA
EIN ALLRA BESTA KVIKMYND
CLINT EASTWOOD FYRR OG SÍÐAR!
ENTERTAINMENT WEEKLY 91%
LOS ANGELES TIMES 90%
THE NEW YORK TIMES 90%
SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI
YFIRNÁTTÚRULEG SKEMMTUN
FYRIRALLA FJÖLSKYLDUNA!
“ENN EITT DISNEY MEISTARA-
VERKIД “JAFN SKEMMTILEG
FYRIR UNGA SEM ALDNA”
S.O.-FOX TV, CINCINNATI
SÝND Í ÁLFABAKKA OG KEFLAVÍK
90/100
VARIETY NEW YORK POST
JULIA ROBERTS OG CLIVE OWEN
ERU FRÁBÆR Í HLUTVERKI SÍNU
SEM LEYNIÞJÓNUSTUFULLTRÚAR
SEM HYGGJAST FREMJA STÆRSTA
RÁN ALDARINNAR!
FRÁ LEIKSTJÓRA 300 KEMUR
FYRSTA STÓRMYND ÁRSINS 2009!
MYNDIN ER BYGGÐ Á SÖGU SEM TIMES
HEFUR M.A. VALIÐ SEM EINA AF BESTU
ENSKU SKÁLDSÖGUM SÍÐUSTU ALDAR
KRINGLUNNI OG AKUREYRI
ROGER EBERT, EINN VIRTASTI
KVIKMYNDAGAGNRÝNANDI USA.
- TOMMI, KVIKMYNDIR.IS
STERK MYND UM
HÆTTULEGASTA
HRYÐJUVERKAHÓP EVRÓPU.
EMPIRE SKY
PÁSKAMYNDIN Í ÁR!
SÝND MEÐ ÍSLENSKUOG ENSKU TALI
VINSÆLASTA MYNDIN
Í USA Í DAG!
FRÁ ÞEIM SEM FÆRÐU
OKKUR SHREK OG KUNG
FU PANDA KEMUR
ÓTRÚLEGA SKEMMTI-
LEG TEIKNIMYND FYRIR
ALLA FJÖLSKYLDUNA!
FYRSTA DREAMWORKS
ANIMATION TEIKNIMYNDIN
SEM ER GERÐ SÉRSTAKLE-
GA FYRIR ÞRÍVÍDD(3D).HE
IMS
FRU
MS
ÝN
ING
SÝND Í ÁLFABAKKA VIPSALURINNER BARA LÚXUSER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA
SÝND Í ÁLFABAKKA,
TILNEFND TIL ÓSKARSVERÐLAUNA,
GOLDEN GLOPE OG BAFTA
SEM BESTA ERLENDA MYNDIN
Blúsinn
læsir sig
um borgina
Morgunblaðið/Kristinn
Herra Blús Halldór Bragason, listrænn stjórnandi hátíðarinnar, er blúsinn holdi klæddurEinfalt Þessi mynd segir allt sem segja þarf.
Voldugt Þú rökræðir ekki við þennan um kosti og galla blússins.
Einbeittur Hjörtur Howser lét ekki sitt eftir liggja á opnunardaginn.
ÞÓ að blúsinn hafi sprottið upp úr
trega var ekkert slíkt að finna á
laugardaginn er Blúshátíð í Reykja-
vík var sett. Þrátt fyrir alltumlykj-
andi kreppu og heimsendaspár er
Halldór Bragason, listrænn stjórn-
andi hátíðarinnar, brattur mjög
enda er hátíðin óvenju glæsileg í ár.
Setningin fór fram rétt neðan við
styttu Leifs Eiríkssonar og óku
blúsvagnar niður Skólavörðustíginn.
Hljómsveitir tróðu víða upp um
miðbæinn og verður blúsinn allsráð-
andi í höfuðborginni næstu daga.
KANADÍSKA þungarokkssveitin
Anvil blés hetjum eins og Metal-
lica og Anthrax bárujárnsand-
anum í brjóst í upphafi níunda
áratugarins með framsæknum
plötum en uppskar aldrei það sem
henni bar að mati innvígðra.
Heimildarmynd um sveitina Anvil:
The Story of Anvil virðist hins
vegar ætla að bæta þar úr en hún
sló í gegn er hún var frumsýnd á
Sundance-hátíðinni í sumar sem
leið. Sjálfur Michael Moore jós
hana lofi og hefur myndinni verið
líkt við grínheimildarmyndina
Spinal Tap. Öðru fremur er það
þó einlæg ástríða meðlima sem
hittir áhorfendur í hjartastað og
er Anvil nú á slíku flugi að með-
limir hefðu ekki getað látið sig
dreyma um það. Myndin var svo
sýnd í London jafnframt tón-
leikum og varð allt bókstaflega
vitlaust og er myndin orðin tekju-
hæsta tónlistarheimildarmynd
breskrar sögu. Þrír útgáfurisar
berjast nú um útgáfuréttinn á
meðfylgjandi tónlist og þrettánda
plata sveitarinnar, This Is Thir-
teen, selst eins heitar þunga-
rokkslummur. Það var fyrrver-
andi rótari sveitarinnar, Sacha
Gervasi, sem gerði myndina.
Hann átti eftir að stofna hljóm-
sveitina Bush og hefur starfað
sem handritshöfundur í Holly-
wood. Ást hans á Anvil brann enn
í brjósti er hann hitti þá félaga
fyrir nokkrum árum og hann
heillaðist af gegnheilli hollustu
þeirra við þungarokkið. Restin er
í sögubókunum, eins og sagt er,
og leiðtogi Anvil, Steve „Lips“
Kudlow, er búinn að segja upp í
mötuneytinu sem hann starfaði í.
Sá hlær best sem síðast hlær
AFP/Getty Images
Meira metal! Anvilbræður og leikstjórinn hafa ástæðu til að kætast.