Morgunblaðið - 06.04.2009, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 6. APRÍL 2009
- S.V., MBL
8ÓSKARSVERÐLAUN
Þ A R Á M E Ð A L
BESTA MYNDIN OG
BESTI LEIKSTJÓRINN
Sýnd kl. 10
Sími 564 0000
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Smárabíó
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
Fast and Furious kl. 3 - 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 12 ára
Fast and Furious kl. 5:45 - 8 - 10:15 LÚXUS
Monster vs Aliens 3D ísl. tal kl. 1 (1000 kr. fullorð. - 850 kr. börn) -3:20 - 5:30 LEYFÐ
Monster vs Aliens ísl. tal kl. 1 - 3:20 - 5:30 LEYFÐ
Monster vs Aliens ísl. tal kl. 1 - 3:20 LÚXUS
Mall cop kl. 1 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ
Killshot kl. 8 - 10 B.i. 16 ára
Marley & Me kl. 8 - 10:30 LEYFÐ
Blái fílinn kl. 1 LEYFÐ
MYND UM HJÓN SEM ERU
HUNDELT AF LEIGUMORÐINGJA
OG FÉLAGA HANS!
Vinsæ
lasta
mynd
in
á Ísla
ndi í
dag
ÖRYGGI
TEKUR SÉR
ALDREI FRÍ
Vinsælasta
gamanmynd
ársins í USA
2 vikur á
toppnum!
SÝND Í SMÁRABÍÓI
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
Sýnd kl. 5:50, 8 og 10:10 POWERSÝNING
ÖRYGGI TEKUR
SÉR ALDREI FRÍ
Sýnd kl. 4, 8 og 10:10
KL. 10:10
POWERSÝNING
AÐSÓKNAMESTA MYND ÁRSINS - 37.000 MANNS.
MYND SEM ÞÚ MÁTT EKKI MISSA AF!
Sýnd með
íslensku tali
PÁSKAMYNDIN Í ÁR!
Frá þeim sem færðu okkur Shrek og Kung
Fu Panda kemur ÓTRÚLEGA SKEMMTILEG
teiknimynd fyrir alla fjölskylduna!
FYRSTA DREAMWORKS
ANIMATION TEIKNIMYNDIN
SEM ER GERÐ SÉRSTAKLEGA
FYRIRÞRÍVÍDD(3D).
Vinsælasta
Myndin í
USA í dag!
Sýndkl.2 (500kr.),4og6ogí3Dkl.2 (850kr.),4og6 ÍSL.TAL
-bara lúxus
Sími 553 2075
LÍTIL MÚS, STÓRIR DRAUMAR
- S.V., MBL
SÝND MEÐ
ÍSLENSKU TALI
Sýnd kl. 2 (500 kr.)
orgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!
OG BORGARBÍÓI
SÝND Í SMÁRABÍÓI
SÝND Í SMÁRABÍÓI,
SÝND MEÐ ÍSLENSKU T
ALI
HE
IMS
FRU
MS
ÝN
ING
Tilboð í bíó
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónum
Vinsæ
lasta
mynd
in
á Ísla
ndi í
dag
* Gildir á allar sýningar merktar með rauðu
TILBOÐ Í BÍÓ
GILDIR Á ALLAR
SÝNINGAR MERKTAR
MEÐ RAUÐU
Eftir Arnar Eggert Thoroddsen
arnart@mbl.is
LIÐ Menntaskólans í Reykjavík fór
með sigur af hólmi í Gettu betur,
spurningakeppni framhaldsskól-
anna, sem lauk á laugardaginn.
Þetta er þriðja árið í röð sem liðið
vinnur keppnina og hefur skólinn
landað sigurverðlaunum alls fimm-
tán sinnum. MR atti kappi við
Menntaskólann í Hamrahlíð í úrslit-
unum og endaði lið MR með 28 stig
en lið MH fékk 25 stig. Sigurliðið
skipuðu Elías Karl Guðmundsson,
Björn Reynir Halldórsson og Vignir
Már Lýðsson.
Að sögn Vignis virðist MR vera
kominn á sigursælt skrið á ný, en á
tímabili var skólinn svo gott sem
ósigrandi. En hvað veldur þessum
góða árangri þessa tiltekna skóla?
„Ætli það sé ekki mannskapurinn
sem er í kringum þetta hjá okkur,“
segir Vignir. „Þetta er ein keðja,
gamlir liðsmenn þjálfa nýja o.s.frv.
Þetta er þá alltaf eins, við höfum
fylgt sömu þjálfunaráætlun síðan
1993. Æfingar eru því í föstum
skorðum, alltaf á sama tíma og þetta
gefur góða raun.“
Vignir segir að vissulega sé hægt
að þjálfa fólk upp í þekkingu en svo
komi menn líka með eitthvað að
borðinu.
„Hraðaspurningarnar byggjast
t.d. mikið upp á tækni. Við tókum
alls 2.660 hraðaspurningapakka í
þjálfuninni, um 80.000 spurningar!
Svo myndast nokkurs konar fjar-
skynjunarsamband, maður veit
nokkurn veginn hver er líklegastur
til að geta svarað einhverju og hver
ekki.“
Vignir segist að sjálfsögðu finna
fyrir pressu, verandi MR-ingur, það
sé í raun hefð fyrir því að skólinn
vinni og MR-ingar séu með hefðagl-
aðasta fólki landsins eins og allir
vita.
„Að keppa í spurningakeppni er
samt fyrst og síðast skemmtilegt.
Þetta er nokkurs konar íþrótt og
maður fær þægilegt adrenalínskot
þegar maður svarar rétt, svipað og
þegar knattspyrnumenn skora mark
býst ég við.“
„Maður fær
adrenalínskot“
Búið Sigurlið MR þegar sigurinn
var í höfn.
MR sigraði í Gettu betur þriðja árið í röð
sögðu, var lag tvö frábært.
Eftir tilfinningagos kvöldsins virk-
aði We Went to Space eins og þeir
syngju til manns úr mikilli fjarlægð.
Þeir voru þó þéttir.
Leikar fóru svo að Skagfirðing-
arnir í Bróðir Svartúlfs sigruðu í
Músíktilraunum 2009 og það með yf-
irburðum. Í öðru sæti varð Leifur Ei-
ríksson Ljósvaki, og Álftnesingarnir
The Vintage hrepptu þriðja sætið.
Hljómsveitin Blanco var valin
Hljómsveit fólksins, en þau verðlaun
veittu áheyrendur í sal og hlustendur
Rásar 2 um land allt. Í verðlaun voru
hljóðverstímar, upptökubúnaður,
ferðavinningar og fleira.
Einnig fengu efnilegustu hljóð-
færaleikarar verðlaun; Óskar Logi
Ágústsson í The Vintage var valinn
efnilegasti gítarleikari Músíktil-
rauna, Jón Atli Magnússon í Bróðir
Svartúlfs efnilegasti bassaleikari,
Bergur Einar Dagbjartsson í Flaw-
less Error efnilegasti trommuleikari,
Almar Freyr Fannarsson í Earendel
efnilegasti söngvari og Leifur Eiríks-
son Ljósvaki efnilegasti hljómborðs-
leikari/forritari.
Captain Fufanu voru full dauflegir.Blanco Ýlfrandi einhyrningar.
The Vintage hækkuðu í græjunum
og hrepptu annað sæti.
Spelgur er skemmtilegt tvíeyki.