Morgunblaðið - 06.04.2009, Side 40
MÁNUDAGUR 6. APRÍL 96. DAGUR ÁRSINS 2009
»VEÐUR mbl.is
5 6 9 1 1 0 0
Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is
Auglýsingar: augl@mbl.is
Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100
mbl.is: netfrett@mbl.is
Í LAUSASÖLU 250 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700
SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT
Morgunblaðið bíður
eftir þér þegar þú
vaknar á morgnana
SKOÐANIR»
Ljósvakinn: Yndislegur
hversdagsleiki
Staksteinar: Nýjar niðurgreiðslur?
Forystugreinar: NATO og
norðurslóðir |
Virðum friðhelgi einkalífsins
Pistill: Furðulegar samkomur
Heitast 8° C | Kaldast 0° C
Austan- og norðaust-
anátt og rigning eða
slydda víða um land
seinni part dags, fyrst
suðaustanlands. » 10
MR sigraði í fimm-
tánda sinn í Gettu
betur og lýsir einn
liðsmaðurinn því
adrenalínflæði sem
slíku fylgir. » 37
SJÓNVARP»
MR enn
og aftur
TÓNLIST»
Blúsáhaldabyltingin er
hafin. » 35
Gagnrýnandi Morg-
unblaðsins var sátt-
ur með síðustu sin-
fóníutónleika þar
sem „heildin sveik
engan“. » 33
TÓNLIST»
Ríkarður
sáttur
BÓKMENNTIR»
Auður Ólafsdóttir fékk
styrk úr Prologos. » 32
TÍSKA»
Hinrik áttundi og her-
klæðin. » 32
Menning
VEÐUR»
1. Kominn úr öndunarvél
2. Segir skilið við Frjálslynda
3. Þyrlur LHG í viðbragðsstöðu
4. Táningur tryggði Man. Un. sigur
»MEST LESIÐ Á mbl.is
Skoðanir
fólksins
’Alls staðar á Norðurlöndum,nema e.t.v. í Færeyjum og áGrænlandi, hefur virkjun vatnsorkuekki verið minna umdeild af umhverf-isástæðum en á Íslandi. Það hefði hún
ekki síður verið í hinu hugsaða ríki
Norden. Af mannfjöldaástæðum hefðu
það verið kjósendur utan Íslands, Fær-
eyja og Grænlands sem hefðu fyrst og
fremst ráðið hinu sameiginlega lög-
gjafarþingi Nordens. » 20
JAKOB BJÖRNSSON
’Dæmi um slæm tök Alþingis ámálum er Kárahnjúkavirkjun, enmeginforsendum hennar var leynt, ímeðförum Alþingis, stjórnarskrá oglög brotin og allt stjórnkerfið skekkt til
að koma þessari miðstýrðu fram-
kvæmd allsherjarvaldsins í gegn. » 20
TÓMAS GUNNARSSON
’Ef einhver lendir í snjóflóði ermikilvægt að kalla og vekja at-hygli ferðafélaganna, eftir það er mik-ilvægt að verja vitin, gerðu allt sem þúgetur til að halda þig á yfirborði snjó-
flóðsins, hvort sem það er með sund-
tökum eða að krafla þig áfram. » 23
SÆUNN ÓSK KJARTANSDÓTTIR
’Til að koma í veg fyrir að súískyggilega heimsmynd, semdregin er upp af afleiðingum hlýnunarandrúmsloftsins, verði að veruleika sjámenn einkum fyrir sér aukna notkun
endurnýjanlegra orkulinda og kjarn-
orku, orkusparnað og geymslu koltví-
sýrings djúpt í jarðlögum. » 24
ÓLAFUR G. FLÓVENZ
’Ég þurfti ekki að vinna lengri tímaaf uppsagnarfrestinum en mán-uð. Hvað svo vissi ég ekki. En það varerfitt að mæta í vinnuna og horfaframan í vinnufélagana. Til að kóróna
þetta fyrir mér þá var ég eina konan á
vinnustaðnum, mér hafði ekki þótt
það erfitt áður. » 25
VÉDÍS DRAFNARDÓTTIR
’Ísland hefur einstæða möguleikatil að geta orðið leiðtogi í sam-félagi þjóðanna í vörnum gegn lofts-lagsbreytingum. Kappkosta þarf aðláta endurnýjanlega orku taka sem
fyrst við af olíu og öðru jarðefnaelds-
neyti, þ.e. koma loftmenguninni í lóg.
» 25
ANDRÉS ARNALDS
’Stjórn Sambands garð-yrkjubænda krefst þess aðlandbúnaðarráðuneytið dragi tilbaka þá fyrirætlan sína að hækkarafmagnskostnað garðyrkjubænda
um 25%. » 28
BJARNI JÓNSSON
ÞAÐ getur borgað sig að taka upp
símann og hringja í nokkur apótek
áður en lyfseðlar eru leystir út.
Aurateljari dagsins hringdi á dög-
unum í sjö apótek og gerði verð-
könnun á tveimur lyfseðilsskyldum
lyfjum og í ljós kom að verðmun-
urinn var nokkur, en á hæsta og
lægsta samanlagða verði munaði
rúmum 1.800 krónum.
Hagstæðast var að leysa lyfin út í
Rimaapóteki í Grafarvogi en þar
kostuðu þau samanlagt 6.262 kr.
Næst kom Skipholtsapótek, þar sem
þau kostuðu 6.692 kr. og í Garðsapó-
teki var verðið 7.196 kr. samanlagt.
Dýrastur var skammturinn hins veg-
ar í Bílaapóteki Lyfjavals, en þar
kostaði hann 8.164 kr. og Lyfja á
Smáratorgi var skammt undan með
8.064 kr. samanlagt.
vs@mbl.is
Auratal
Eftir Arnar Eggert Thoroddsen
arnart@mbl.is
ÞAÐ var skagfirska sveitin Bróð-
ir Svartúlfs sem sigraði Músíktil-
raunir sl. laugardag. Sveitin var
stofnuð fyrir um hálfu ári, að
sögn Helga Sæmundar Guð-
mundssonar hljómborðsleikara.
„Þetta byrjaði sem hálfgert
grín. Þetta var bara ég og svo
Arnar Freyr rappari. Þetta var
ekki sama band, þó að nafnið
væri komið. Svo þegar hinir
strákarnir komu til liðs við okkur
varð þetta að því sem það er í
dag. Við fórum að hlusta á Fun
Lovin Criminals og Faith No
More og það mótaði hljóminn dá-
lítið.“
Helgi segist alveg eins hafa átt
von á því að sigra.
„Innst inni trúðum við því að
við myndum hafa þetta en um leið
pössuðum við okkur á því að hafa
ekki of miklar væntingar.“
Helgi segir að þeir félagar séu í
skýjunum yfir sigrinum, hann hafi
mikið og gott gildi fyrir þá.
„Flestir höfum við keppt áður
en aldrei komist langt. Þannig að
þetta er hápunkturinn á ferlinum
– til þessa.“
Helgi segir þá félaga nú hafa
góðan meðbyr, stefnt sé á breið-
skífugerð og segist hann vonast
til að koma plötu út í haust.
„Við erum spenntir fyrir því
sem koma skal og við ætlum að
fylgja þessu eftir eins og kostur
er, með spilamennsku og slíku.“
Árni Matthíasson rýnir í úr-
slitakvöldið. | 36 og 37.
Bróðir Svartúlfs sigraði
Skagfirsk sveit hampaði sigri í Músíktilraunum þetta árið
„Hápunkturinn á ferlinum,“ segir einn meðlima
Ljósmynd/Björg Sveinsdóttir
Öruggir Bróðir Svartúlfs á sviði.
BALLETTSKÓLI Eddu Scheving stóð fyrir nemendasýningu í Borgarleik-
húsinu í gær. Dansarar framtíðarinnar stigu þar sín fyrstu spor fyrir fram-
an troðfullt leikhús af mömmum, pöbbum, öfum og ömmum. Þátttakendur
voru frá þriggja ára og upp í unglingsár og litlar mýs og fiðrildi lögðu und-
ir sig sviðið. Áhorfendur voru skiljanlega afar móttækilegir fyrir sýning-
unni og mátti greina gleðitár á hvörmum sumra.
Morgunblaðið/Eggert
Fljúga litlu fiðrildin
Sveitin kemur úr Skagafirðinum
en meðlimir eru búsettir á
Sauðárkróki. Þetta er í fyrsta
skipti síðan 1988 sem norð-
ansveit sigrar, en þá landaði
gleðisveitin Jójó sigri, en hún
kom úr sama sveitarfélagi.
Þess má geta að bróðir Jóns
Atla bassaleikara, Viggó, var í
þeirri sveit og lék einnig á
bassa. Músíktilraunasigrar
ganga greinilega í erfðir fyrir
norðan.
Skagfirsk sveifla