Morgunblaðið - 09.05.2009, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 09.05.2009, Blaðsíða 37
Messur 37Á MORGUN MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. MAÍ 2009 AÐVENTKIRKJAN: Aðventkirkjan í Reykjavík | Samkoma í dag, laugardag, hefst með biblíufræðslu fyrir börn, unglinga og fullorðna kl. 10. Einnig er boðið upp á biblíufræðslu á ensku. Guðsþjónusta kl. 11. Brynjar Ólafs- son prédikar. Aðventsöfnuðurinn á Suðurnesjum | Sam- koma í Reykjanesbæ í dag, laugardag, hefst með biblíufræðlsu kl. 11. Guðsþjón- usta kl. 12. Björgvin Snorrason prédikar. Aðventsöfnuðurinn í Árnesi | Samkoma á Selfossi í dag, laugardag, hefst með biblíu- fræðslu fyrir börn og fullorðna kl. 10. Guðsjónusta kl. 10.45. Jeffrey Bogans prédikar. Aðventsöfnuðurinn í Hafnarfirði | Sam- koma í Loftsalnum í dag, laugardag, hefst með fjölskyldusamkomu kl. 11. Jóhann Þorvaldsson prédikar. Biblíufræðsla fyrir börn, unglinga og fullorðna kl. 11.50. Einn- ig biblíufræðsla á ensku. Aðventkirkjan í Vestmannaeyjum | Sam- koma í dag, laugardag, kl. 10.30. Einnig er biblíufræðsla fyrir börn og fullorðna. ÁRBÆJARKIRKJA | Fjölskylduguðsþjón- usta og Fylkismessa kl. 11. Uppskeru- hátíð barna- og unglingastarfs Árbæj- arkirkju. Fimleikastúlkur sýna, leikhópurinn Perlan verður með leikrit, börn úr kirkjusöngskólanum syngja og trúðar skemmta börnunum – andlits- málun. Grillaðar pylsur og meðlæti á eftir. Candyfloss gegn vægu gjaldi. Árlegt stíflu- hlaup verður í tengslum við fjölskylduhátíð- ina. ÁSKIRKJA | Messa kl. 11 (ath. breyttan tíma). Sr. María Ágústsdóttir héraðs- prestur prédikar og þjónar fyrir altari ásamt Margréti Svavarsdóttur djákna, kór Ás- kirkju syngur, organisti Örn Magnússon. Fyrirbænastundir og hádegisverður í neðra safnaðarheimili alla fimmtudaga kl. 12. BREIÐHOLTSKIRKJA | Fermingarmessa kl. 11. Prestar sr. Gísli Jónasson og sr. Bryn- dís Malla Elídóttir, kór Breiðholtskirkju syngur, organisti Julian Edward Isaacs. BÚSTAÐAKIRKJA | Barnamessa kl. 11. Hljómsveit ungmenna leikur, organisti Re- nata Ivan. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Renata Ivan, kirkjukór Bústaðakirkju syng- ur. Fjallabræður syngja við undirleik Leifs Jónssonar á orgel, Halldórs Gunnars Páls- sonar á gítar og Unnar Birnu Björnsdóttur á fiðlu. Kaffi á eftir. DIGRANESKIRKJA | Messa kl 11. Barn borið til skírnar. Prestur sr. Gunnar Sig- urjónsson, organisti Kjartan Sigurjónsson og kór Digraneskirkju A-hópur. Veitingar í safnaðarsal á eftir. DÓMKIRKJAN | Vorhátíð barnastarfsins kl. 11, í umsjá sr. Þorvaldar Víðissonar. Barnakór Vesturbæjarskóla syngur undir stjórn Nönnu Hlífar, Baldvin Oddsson leik- ur á trompet o.fl. verður á dagskrá. Guðs- þjónusta á degi aldraðra, 14. maí, kl. 14. Prédikun flytur Einar Benediktsson fyrrv. sendiherra, sr. Anna Sigríður Pálsdóttir þjónar fyrir altari, Dómkórinn syngur, org- anisti er Marteinn Friðriksson. Á eftir er kaffi í boði sóknarnefndar í safnaðarheim- ilinu. FELLA- og Hólakirkja | Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Þórhildur Ólafs. Söngvarinn Þorvaldur Halldórsson syngur og leiðir al- mennan safnaðarsöng. FRÍKIRKJAN Hafnarfirði | Fermingarguðs- þjónusta kl. 11. Kór og hljómsveit Fríkirkj- unnar leiðir sönginn undir stjórn Arnar Arn- arsonar, prestar eru Einar Eyjólfsson og Sigríður Kristín Helgadóttir. FRÍKIRKJAN Kefas | Sunnudagaskóla vetr- arins lýkur með sumarhátíð kl. 11. Leikir, söngur o.fl. Börnin fá veitingar og glaðning. Almenn samkoma kl. 14. Sheila Fitzger- ald, framkvæmdastjóri Lindarinnar, talar, lofgjörð, barnastarf og fyrirbænir. Í tilefni mæðradags fá konur gjöf. Kaffi, samvera og verslunin opin. FRÍKIRKJAN Reykjavík | Fermingarmessa kl. 14. Tónlistina leiða Anna Sigríður Helgadóttir og Carl Möller ásamt kór Frí- kirkjunnar, prestur er Hjörtur Magni Jó- hannsson. Altarisganga. FÆREYSKA sjómannaheimilið | Sam- koma kl. 17. Lestur og á eftir verður kaffi og spjall. GRAFARVOGSKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Guðrún Karlsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Lenu Rós Matthíasdóttur og öllum messuþjónum kirkjunnar. Kór Grafarvogskirkju syngur, organisti er Að- alheiður Þorsteinsdóttir. Á eftir er boðið upp á veitingar. Stórtónleikar kl. 15. Yfir 100 börn og unglingar úr Grafarvogi spila og syngja. Þátttakendur eru úr strengja- sveitum Tónlistarskóla, skólahljómsveit Grafarvogs og unglingakór og barnakórum kirkjunnar. Aðgangur er ókeypis. Kaffisala á eftir. GRENSÁSKIRKJA | Morgunverður kl. 10, bænastund kl. 10.15. Lokasamvera barnastarfs kl. 11 í umsjá Lellu og ung- linga úr kirkjustarfinu, pylsugrill og hopp- kastali. Messa kl. 11. Altarisganga og samskot til SÍK. Messuhópur þjónar, kirkjukór Grensáskirkju syngur, organisti Árni Arinbjarnarson, prestur er sr. Guðný Hallgrímsdóttir. Kaffi á eftir. Tóm- asarmessa kl. 20. Kyrrðarstund á þriðju- dag kl. 12. Hversdagsmessa á fimmtudag kl. 18 með Þorvaldi Halldórssyni. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili | Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Kjartan Ólafsson og prestur er sr. Sveinbjörn Bjarnason. HAFNARFJARÐARKIRKJA | Messa kl. 11. 50, 60 og 70 ára fermingarbörn heim- sækja kirkjuna. Prestar sr. Gunnþór Þ. Inga- son og sr. Kjartan Jónsson, kantor Guð- mundur Sigurðsson og Barbörukórinn í Hafnarfirði syngur. Veisla ferming- arbarnanna í Hásölum Strandbergs. Sunnudagaskóli á sama tíma í Strandbergi. HALLGRÍMSKIRKJA | Messa og vorhátíð barnastarfs kl. 11. Sr. Jón Dalbú Hróbjarts- son prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Irmu Sjöfn Óskarsdóttur. Messuþjónar að- stoða. Barna- og unglingakór Austurbæj- arskóla og Drengjakór Reykjavíkur í Hall- grímskirkju syngja undir stjórn Friðriks S. Kristinssonar. Organisti Hörður Áskels- son. Brúðuleikhús. HÁTEIGSKIRKJA | Messa og barnaguðs- þjónusta kl. 11. Sunna Kristrún og Páll Ágúst taka á móti börnunum, organisti er Douglas A. Brotchie, prestur Tómas Sveinsson. Veitingar á eftir og síðan verður aðalsafnaðarfundur Háteigssóknar, kosn- ing til sóknarnefndar o.fl. HJALLAKIRKJA Kópavogi | Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Íris Kristjánsdóttir þjónar, fé- lagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða safn- aðarsöng, organisti er Jón Ólafur Sigurðs- son. Bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18 og opið hús á fimmtudag kl. 12. HJÁLPRÆÐISHERINN Akureyri | Sam- koma kl. 17. Rannvá Olsen talar. HJÁLPRÆÐISHERINN Reykjavík | Sam- koma kl. 11 (ath. engin samkoma um kvöldið). Ræðumaður er Roger Larsson fagnaðarboði. Frú Karin Larsson tekur þátt og túlkur er majór Daníel Óskarsson. Heimilasamband fyrir konur mánudag kl. 15. Hjálparflokkur þriðjudag kl. 20 (í Akra- seli 6). Bæn og lofgjörð fimmtudag kl. 20. Umsjón hafa Elsabet og Anne Marie. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía | Al- þjóðakirkjan í kaffisal kl. 13, samkoma á ensku. Vitnisburðir frá trúboðsferð MCI- skólans. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður er Jón Þór Eyjólfsson. Barna- kirkjan fyrir börn frá eins árs aldri. ÍSLENSKA Kristskirkjan | Barnastarf kl. 11 og fræðsla fyrir fullorðna á sama tíma. Halldóra Ólafsdóttir kennir. Samkoma kl. 20. Lofgjörð og fyrirbænir, Friðrik Schram predikar. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Péturskirkja, Akureyri | Messa kl. 11 og laugardag kl. 18. Jósefskirkja, Hafnarfirði | Messa kl. 10.30 og virka daga kl. 18.30 (nema föstudaga). Karmelklaustur, Hafnarfirði | Messa kl. 8.30 og virka daga kl. 8. Barbörukapella, Keflavík | Messa kl. 14. Kristskirkja, Landakoti | Messa kl. 10.30 og á ensku kl. 18. Virka daga er messa kl. 18. Barnamessa á laugardag kl. 14 að trú- fræðslu lokinni. Maríukirkja við Raufarsel, Rvk. | Messa kl. 11 og virka daga kl. 18.30. Laugardaga er messa á ensku kl. 18.30. Stykkishólmur | Messa kl. 10 og virka daga kl. 18.30. Ísafjörður | Messa kl. 11. Flateyri | Messa laugardag kl. 18. Bolungarvík | Messa kl. 16. Suðureyri | Messa kl. 19. Riftún í Ölfusi | Messa kl. 16. Þorlákskapella, Reyðarfirði | Messa kl. 11 og 19. Virka daga kl. 18. KÁLFATJARNARKIRKJA | Árlegur kirkju- dagur Kálfatjarnarkirkju verður haldinn há- tíðlegur í messu kl. 14. Hugvekju flytur Kristján Kristjánsson tónlistarmaður (KK). Tónlistarflutning annast Vera Steinsen og Frank Herlufsen og stjórnar hann jafnframt kór kirkjunnar. Sr. Ása Björk Ólafsdóttir héraðsprestur í Kjalarnesprófastsdæmi þjónar fyrir altari. Kvenfélagið Fjóla verður með kaffisölu í Tjarnarsal í Stóru- Vogaskóla á eftir. KEFLAVÍKURKIRKJA | Ísfirðingamessa og ferð barnastarfsins í Kaldársel kl. 11. Ís- firðingafélagið mætir til guðsþjónustu. Fé- lagar úr Kór Keflavíkurkirkju syngja við at- höfnina undir stjórn Arnórs Brynjars Vilbergssonar, prestur er sr. Sigfús Baldvin Ingvason. Þátttakendur í barnastarfi kirkj- unnar mæta í kirkjuna en í stað þess að halda í safnaðarheimilið til barnasamveru fer allur hópurinn í Kaldársel þar sem ým- islegt verður brallað. KFUM og KFUK | Samkoma á Holtavegi 28, kl. 20. Yfirskrift samkomunnar: Nýtt hjarta og nýr andi. Ræðumaður dr. Sig- urður Pálsson, söngur og tónlist. KÓPAVOGSKIRKJA | Messa kl. 11. Ferm- ing. Prestur er sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson, félagar úr kór Kópavogskirju syngja og leiða safnaðarsöng, organisti og kórstjóri er Lenka Mátéová kantor kirkjunnar. KVENNAKIRKJAN | Guðsþjónusta verður í Grafarvogskirkju kl. 20. Yfirskrift mess- unnar er: Trú mín. Kvennakirkjukonurnar Kristín Ragnarsdóttir og Súsanna Krist- insdóttir segja frá trú sinni. Kristín Stef- ánsdóttir syngur einsöng, kór Kvennakirkj- unnar leiðir söng við undirleik Aðalheiðar Þorsteinsdóttur. Á eftir verður kaffi í safn- aðarheimilinu. LANDSPÍTALI | Guðsþjónusta á Landakoti kl. 14 á stigapalli á 2. hæð. Sr. Sigfinnur Þorleifsson og Ingunn Hildur Hauksdóttir organisti. LANGHOLTSKIRKJA | Messa kl. 11. Prest- ur sr. Jón Helgi Þórarinsson, organisti er Jón Stefánsson. Einsöngur. Kaffi á eftir. Barnastarfinu lauk um síðustu mán- aðamót. LAUGARNESKIRKJA | Fjölskyldumessa kl. 11. Umsjón hafa sóknarprestur og org- anisti ásamt sunnudagaskólakennurum. Kvöldmessa kl. 20. „Misa Criolla“ flutt af Kór Laugarneskirkju, Gunnari Gunnarssyni organista, Tómasi R. Einarssyni á bassa, Matthíasi M.D. Hemstock á trommur, Óm- ari Guðjónssyni á rafmagnsgítar ásamt einsöngvurunum Einari Clausen og Oddi Arnóri Jónssyni. Sunnudaginn 24. maí hefj- ast messur á sumartíma og verður þá að- almessa safnaðarins kl. 20 öll sunnudags- kvöld fram til hausts. LÁGAFELLSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Ferming. Sr. Skírnir Garðarsson predikar og þjónar fyrir altari, organisti er Jónas Þór- ir, kór Mosfellsprestakalls syngur. LINDAKIRKJA Kópavogi | Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11. Kór Lindakirkju leiðir safnaðarsöng undir stjórn Keith Reed organista, sr. Guðmundur Karl Brynj- arsson þjónar. NESKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Félagar úr Kór Neskirkju syngja, organisti Steingrímur Þórhallsson, sr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari, messuþjónar aðstoða. Börnin byrja í kirkj- unni en fara síðan í safnaðarheimilið. Um- sjón hafa Sigurvin, Andrea og Ari. Veitingar og samfélag á Torginu. Aðalsafn- aðarfundur Nessóknar verður haldinn kl. 12.30, að lokinni messu, í safnaðarheim- ilinu. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN | 50 ára vígsluaf- mælishátíð. Hátíðin hefst kl. 12 með útihátíð á kirkjulóðinni. Björgvin Frans og Dofri dvergur koma í heimsókn, leiktæki fyrir börn og veitingar fyrir alla. Lúðrar verða þeyttir frá kl. 13.30 fram að guðs- þjónustu sem hefst kl. 14. Tónlistarstjóri er Kári Allansson og mun kammerkór Óháða safnaðarins sjá um sönginn. Ræðu- maður er Hólmfríður Guðjónsdóttir. Kaffi- veitingar á eftir. ohadisofnudurinn.is PATREKSFJARÐARKIRKJA | Guðsþjón- usta kl. 11. Prestur sr. Leifur Ragnar Jóns- son. Kaffi í safnaðarheimili á eftir. SALT kristið samfélag | Samkoma á Háa- leitisbraut 58-60 kl. 17, „Móðurhjarta Guðs“. Ræðumaður er Margrét Jóhann- esdóttir, lofgjörð og fyrirbæn. Barnastarf. SAUÐÁRKRÓKSKIRJA | Messa kl. 14. Kirkjukór leiðir söng, organisti Rögnvaldur Valbergsson, sr. Sigríður Gunnarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Boðið upp á veitingar á eftir. SELFOSSKIRKJA | Fjölskyldumessa kl. 11, uppskeruhátíð æskulýðsstarfs kirkjunnar. Barnakórar kirkjunnar syngja ásamt ung- lingakór, stjórnandi er Edit Molnár. Ferm- ing, börn úr barna- og æskulýðsstarfi kirkj- unnar taka þátt í athöfninni. Sr. Óskar Hafsteinn Óskarsson þjónar ásamt Eygló Gunnarsdóttur djákna og Herdísi Styrk- ársdóttur æskulýðsfulltrúa. Organisti er Jörg Sondermann. Grillveisla á eftir. SELJAKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson prédikar, kór Seljakirkju leiðir safnaðarsöng, organisti er Jón Bjarnason. SELTJARNARNESKIRKJA | Messa kl. 11. Kammerkór kirkjunnar leiðir safnaðarsöng undir stjórn Friðriks Vignis Stefánssonar, prestur er sr. Hans Markús Hafsteinsson. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur sr. Egill Hallgrímsson og organisti er Glúmur Gylfason. Fermingarmessa kl. 14. Prestur sr. Axel Árnason Njarðvík. VEGURINN kirkja fyrir þig | Samkoma kl. 14. Högni Valsson prédikar. Lofgjörð og fyr- irbæn. Aldursskipt krakkastarf. Veitingar og samfélag. VILLINGAHOLTSKIRKJA í Flóa | Guðsþjón- usta kl. 13.30. Söngkór Hraungerðis- prestakalls undir stjórn Ingimars Páls- sonar leiðir almennan safnaðarsöng. Kristinn Ágúst Friðfinnsson. VÍDALÍNSKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir predikar og þjónar fyrir altari, félagar úr kór Vídalínskirkju syngja undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar org- anista. Á meðan á messu stendur er barnasamvera í safnaðarheimilinu undir stjórn Ármanns H. Gunnarssonar djákna. Kaffi á eftir. Sjá gardasokn.is VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði | Guðs- þjónusta kl. 11. Kór Víðistaðasóknar syng- ur undir stjórn Arngerðar Maríu Árnadóttur, prestur er Bragi J. Ingibergsson. Vor- tónleikar kl. 20. Kirkjukór Víði- staðasóknar, stjórnandi Arngerður María Árnadóttir, Stúlknakór og Barnakór Víði- staðakirkju, stjórnandi Áslaug Bergsteins- dóttir. Einsöngvari er Hlín Pétursdóttir sópran og meðleikari er Tómas Guðni Egg- ertsson. ORÐ DAGSINS: Sending heilags anda. (Jóh. 16) Kirkja óháða safnaðarins. Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Bækur Kaupi bækur Kaupi bækur og bókasöfn. Eionnig eldri erlendar bækur Upplýsingar í síma 898 9475, Þorvaldur. Veitingastaðir Veitingarekstur Óska eftir notuðum tækjum og tólum fyrir veitingarekstur. T.d. eldavél, uppþvottavél, vaski, hrærivél, bland- ara, vinnuborði, pottum og ALLT. S. 821 7909. Húsnæði í boði Stór og góð þriggja herbergja íbúð í Háaleitishverfi, laus strax, leigist á 110 þús. á mánuði. Upplýsingar á netfang h48@mmedia.is Íbúð til leigu í vesturbænum 3ja herbergja íbúð til leigu á góðum stað í vesturbænum, nál. Háskólanum. Góðar suðursvalir. Geymsla fylgir. Laus í júní. Upplýsingar í síma 669 1170. Íbúð til leigu í Berjarima 9 1. hæð ca. 115 fm, 3 svefnherb., stofa, bað, eldhús, garður. Innif. er rafmagn, hiti, hússjóður og gervi- hnattasjónvarp. Leiga 130 þús. per. mán. 2 mán. fyrirfram + bankatr. Langtímaleiga. Laust strax. Uppl. í s: 567 1029/ 662 3921. Húsnæði óskast Íbúð óskast Fyrirtæki óskar eftir 1-2ja herb. íbúð á höfuðborgarsvæðinu. Ábyrgur aðili. Uppl. í síma 663 2130. Stúdíó - 2 herb. 21 árs reglusamur námsmaður óskar eftir stúdíó - 2 herb. íbúð í Kóp. eða Hfj. Verðbil 40-60 þ. Sími 663 6326. Leiguíbúð óskast Hjón með tvö börn, nú búsett í Danmörku, leita að leiguíbúð í Teigum eða Lækjum (105 Reykjavík) frá 1. ágúst. Hafið samband við Þóri Óskarsson s. +45-60656825; thorir.oskarsson@gmail.com Reglusamt par óskar eftir einbýlishúsi Reglusamt par óskar eftir rúmgóðu einbýli til leigu á sanngjörnu verði. Rekum netverslun frá heimili okkar. Æskileg staðsetning er 101-108. Langtímaleiga. Nánari uppl. í síma 840 5221 eða hedinng@simnet.is Bókhald Bókhald, vsk-skil, skattframtal o.fl. fyrir einstaklinga, einyrkja og félög. Aðstoðum einnig við kærur, stofnun ehf. og léna og gerð heima- síðna. Áralöng reynsla. Dignus ehf.- dignus.is - s: 699-5023. Þjónusta MÓÐUHREINSUN GLERJA er komin móða eða raki á milli glerja. móðuhreinsun ÓÞ. sími 897-9809. GULL-GULLSKARTGRIPIR Kaupum til bræðslu allar tegundir gullskartgripa, gamla, nýlega, ónýta, gegn staðgreiðslu. demantar.is Magnús Steinþórsson, Pósthússtræti 13, sími: 699-8000. Byggingavörur Byggingarefni - Lagersala Einangrun, hurðir, inni og úti, 27x120 gagnvarið pallaefni, utanhúss timbur- klæðning 27x155, plötur, timbur, staðlaðir gluggar o.fl. S. 845-0454. Málarar Málningarvinna Þaulvanur málari getur bætt við sig verkefnum. Inni og úti. Vönduð og öguð vinnubrögð. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 897 2318. Málningarvinna Þaulvanur málari getur bætt við sig verkefnum. Inni og úti. Vönduð og öguð vinnubrögð. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 897 2318. Málningarvinna og múrviðgerðir. Getum bætt við okkur inni- og útiverkefnum. Vönduð vinnubrögð og góð umgengni. Tilboð eða tímavinna. Lítið Mál ehf. S. 896-5758. Smáauglýsingar augl@mbl.is Farðu inn á mbl.is/smaaugl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.