Morgunblaðið - 09.05.2009, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 09.05.2009, Blaðsíða 50
50 Útvarp | Sjónvarp MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. MAÍ 2009 MEÐ aldrinum fer maður að gera sér æ betri grein fyrir mikilvægi iðnaðarmanna. Þetta er úrræðagóð stétt sem kann allt sem maður sjálfur kann ekki. Ómissandi iðnaðarmaður skaut upp kollinum í nýleg- um þætti af Aðþrengdum eiginkonum. Í ljós kom að þessi mikilvægi maður var ekki bara þúsundþjala- smiður sem gat lagað allt sem hafði látið á sjá eða sýndist ónýtt heldur var hann einnig mikill sálfræð- ingur og kærleiksrík mann- eskja sem breytti lífi fólks. Svo fékk hann hjartaáfall einn daginn og dó. Að- þrengdu eiginkonurnar syrgðu hann mjög og rifjuðu upp þau áhrif sem hann hafði haft á líf þeirra. Í lokin var áhorfandanum tilkynnt að iðnaðarmað- urinn væri á himnum og hefði verið afar ánægður með þá fallegu jarðarför sem hann fékk og að- þrengdu eiginkonurnar höfðu haft umsjón með. Myndir sem enda á skila- boðum um að hinn látni sé hæstánægður í himnaríki eru vitaskuld yndislegar. Þannig varð þessi þáttur af Aðþrengdum eiginkonum að óvenju hugljúfum grát- þætti. Sjálfsagt hafa einhver steinhjörtu ekki komist við en mjúkar sálir hljóta að hafa orðið enn viðkvæmari við áhorfið. ljósvakinn Eiginkonurnar Syrgja vin. Skilaboð frá himnum Kolbrún Bergþórsdóttir Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.30 Árla dags. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Sigurður Jónsson flytur. 07.00 Fréttir. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Gatan mín: Um Norðurgötu á Siglufirði seinni hluti. Jökull Jak- obsson gengur með Þorsteini Hannessyni söngvara um Norð- urgötu á Siglufirði. Seinni hluti. Frá 1970. (Aftur á þriðjudagskvöld) 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. Náttúr- an, umhverfið og ferðamál. Um- sjón: Steinunn Harðardóttir. (Aftur á miðvikudag) 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Kvika. Útvarpsþáttur helg- aður kvikmyndum. Umsjón: Sigríð- ur Pétursdóttir. (Aftur á mánudag) 11.00 Vikulokin. Umsjón: Hall- grímur Thorsteinsson. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Krossgötur. Umsjón: Hjálmar Sveinsson. (Aftur á miðvikudag) 14.00 Til allra átta. Umsjón: Sigríð- ur Stephensen. (Aftur annað kvöld) 14.40 Stjörnukíkir. Um listnám og barnamenningu á Íslandi. Um- sjón: Elísabet Indra Ragnarsdóttir. (Aftur á föstudag) 15.25 Lostafulli listræninginn. Spjallað um listir og menningu á líðandi stundu. Umsjón: Viðar Eggertsson. (Aftur á mánudag) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Hringsól. Magnús R. Ein- arsson hringsólar um Ítalíu í tali og tónum. (Aftur á mánudag) (4:8) 17.05 Flakk. Umsjón: Lísa Páls- dóttir. (Aftur á föstudag) 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Auglýsingar. 18.17 Bláar nótur í bland. Tónlist af ýmsu tagi með Ólafi Þórðarsyni. (Aftur á þriðjudag) 18.50 Dánarfregnir. 19.00 Hraustir menn. Úr sögu Karlakórs Reykjavíkur. Umsjón: Þorgrímur Gestsson. (Áður 2001) (3:5) 20.00 Sagnaslóð. Umsjón: Jón Ormar Ormsson. Lesari: Sigríður Kristín Jónsdóttir. (Frá því í gær) 20.40 Heimurinn dansar. Tónlist eft- ir Mikis Theodorakis. 21.10 Gullöld revíunnar: 1. þáttur. Revía í grænum sjó. Fjallað um fyrstu íslensku revíurnar. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (e) 22.00 Fréttir. 22.07 Veðurfregnir. 22.12 Orð kvöldsins. Rannveig Sig- urbjörnsdóttir flytur. 22.15 Hvað er að heyra? Spurn- ingaleikur um tónlist. Liðstjórar: Gautur Garðar Gunnlaugsson og Steinunn Birna Ragnarsdóttir. Um- sjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. (e) 23.10 Stefnumót: Gamlar vín- ilplötur. Umsjón: Svanhildur Jak- obsdóttir. (e) 24.00 Fréttir. 00.07 Sígild tónlist til morguns. 08.00 Barnaefni 10.30 Leiðarljós (e) 12.00 Kastljós (e) 12.30 Börn til sölu (e) 13.20 Á tali (Clement int- erviewer: Joseph Stiglitz) (e) 13.50 Leitin að Rajeev Heimildarmynd eftir Birtu Fróðadóttur og Rúnar Rúnarsson. Myndin fjallar um ferð Birtu til Indlands í leit að Rajeev, indverskum æskuvini sínum. Hún veit ekki hvar hann er en upp á von og óvon heldur hún af stað til lands með um einn milljarð íbúa. (e) 14.45 Ekki alveg mennskur II (Not Quite Human II) (e) 16.15 Njósnarar (Spies) (e) 17.40 Táknmálsfréttir 17.50 Meistaradeildin í hestaíþróttum (e) 18.20 Talið í söngvakeppni (e) (3:3) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Alla leið Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.35 Reiðhjólasveitin (Bike Squad) Bresk sjón- varpsmynd frá 2008 um lögreglusveit sem er stofn- uð til að stemma stigu við ránum á torgum og í göngugötum. 21.50 Barnaby ræður gát- una – Banvænt brönugras (Midsomer Murders: Orchis Fatalis) 23.25 Alfie (Alfie) Aðal- hlutverk: Jude Law, Susan Sarandon, Sienna Miller, Jane Krakowski, Marisa Tomei og Nia Long. (e) Bannað börnum. 01.10 Útvarpsfréttir 07.00 Barnatími Stöðvar 2 11.35 Njósnaskólinn (M.I. High) 12.00 Glæstar vonir 13.45 Idol stjörnuleit 15.30 Svona kynntist ég móður ykkar (How I Met Your Mother) 15.55 Blaðurskjóða (Gos- sip Girl) 16.40 Sjálfstætt fólk 17.15 Skemmtanaheim- urinn (ET Weekend) 18.00 Sjáðu 18.30 Fréttir 18.45 Íþróttir 18.52 Lottó 19.00 Ísland í dag – helg- arúrval 19.30 Veður 19.35 Leikfangasaga (Toy Story) 20.55 Drengurinn frá Mars (Martian Child) Skemmti- leg mynd um sálfræðing sem tekur að sér mál ungs drengs sem heldur því fram að hann sé frá plán- etunni Mars. 22.40 Da Vinci-lykillinn (The Da Vinci Code) Ro- bert Langdon flækist í dul- arfullt morð á safnverði á Louvre-safninu, morðgátu sem reynist svo tengjast fornri leynireglu, leitinni að hinum heilaga gral og leyndardómnum á bak við Maríu Magdalenu. 01.05 Landgöngulúðar (Jarhead) 03.05 Óstöðvandi morð (You Can’t Stop the Mur- ders) 04.40 Skemmtanaheim- urinn (ET Weekend) 05.25 Svona kynntist ég móður ykkar (How I Met Your Mother) 05.50 Fréttir 08.25 Formúla 1 08.55 Formúla 1 (F1: Barcelona / Æfingar) 10.05 World Supercross GP (Qwest Field, Seattle) 10.55 Fréttaþáttur Meist- aradeildar Evrópu 11.15 F1: Við rásmarkið 11.45 Formúla 1 (F1: Barcelona / Tímataka) Bein útsending. 13.20 Þýski handboltinn (Kiel – RN Löwen) Bein útsending. 14.50 PGA Tour 2009 17.20 Spænski boltinn (Fréttaþáttur) 17.50 Spænski boltinn (Real Madrid – Barcelona) 19.30 PGA Tour 2009 (The Players Championship) Bein útsending. 23.00 Spænski boltinn (Valencia – Real Madrid) Bein útsending. 01.00 Ultimate Fighter – Season 9 01.50 UFC Unleashed 08.00 The Pink Panther 10.00 An Inconvenient Truth 12.00 Fjölskyldubíó: Ice Age: The Meltdown 14.00 The Pink Panther 16.00 An Inconvenient Truth 18.00 Fjölskyldubíó: Ice Age: The Meltdown 20.00 She’s the One 22.00 Crank 24.00 The Sentinel 02.00 Die Hard II 04.00 Crank 06.00 Reign Over Me 13.20 Rachael Ray 14.50 The Game 16.05 All of Us Fjölmiðla- maðurinn Robert James er nýskilinn við eiginkonu sína og barnsmóður, Nee- see, en hann er staðráðinn í að afsanna þjóðsöguna um að skilnaður útiloki að hægt sé að láta sér lynda við þá fyrrverandi. 16.35 Top Chef 17.25 Survivor 18.15 The Office 18.45 Game tíví 19.25 Fyndnar fjöl- skyldumyndir 19.55 Spjallið með Sölva – Lokaþáttur 20.55 Nýtt útlit 21.45 Káta maskínan 22.15 Heroes 23.05 Brotherhood Spenn- andi þáttaröð um bræð- urna Tommy og Mike Caf- fee. Annar er efnilegur stjórnmálamaður en hinn forhertur glæpamaður. 23.55 Battlestar Galactica 00.45 Painkiller Jane Jane Vasko er lögreglukona sem boðið er starf með leynilegri sérsveit sem berst við hættulegt fólk með yfirnáttúrlega hæfi- leika. 01.35 The Game 17.30 Nágrannar 19.10 E.R. 20.00 Idol stjörnuleit 21.30 American Idol 23.00 Ally McBeal 23.45 X-Files 00.30 E.R. 01.25 American Idol 02.55 Fréttir Stöðvar 2 03.35 Tónlistarmyndbönd 08.00 Benny Hinn 08.30 Samverustund 09.30 Við Krossinn 10.00 Jimmy Swaggart 11.00 Robert Schuller 12.00 Lifandi kirkja 13.00 Michael Rood 13.30 Ljós í myrkri 14.00 Kvöldljós 15.00 Ísrael í dag 16.00 Global Answers 17.00 Jimmy Swaggart 18.00 Kall arnarins 18.30 The Way of the Master Í þessum verð- launaþáttum ræða Kirk Cameron og Ray Comfort við fólk á förnum vegi um kristna trú. 19.00 Samverustund 20.00 Tissa Weerasingha 20.30 Nauðgun Evrópu 22.00 Ljós í myrkri 22.30 CBN fréttastofan – 700 klúbburinn 23.30 Michael Rood 24.00 Lest We Forget Við- töl við fólk sem lifði helför- ina. 01.30 Ljós í myrkri 02.00 Samverustund sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 – KORK feirer Åge Aleksandersen 19.05 20 spørsmål 19.30 Sjukehuset i Aidensfield 20.20 Fakta på lør- dag: Kan eg bli ein betre elskar? 21.05 Kveldsnytt 21.20 Crash 23.05 Program ikke fastsatt 23.35 Dansefot jukeboks m/chat NRK2 11.15 Fra Troms og Finnmark 11.35 Jazz jukeboks 13.00 Mestermøter 14.00 Tvangstanker 14.30 Kunnskapskanalen 15.30 Utflukt mot døden 16.00 Trav: V75 16.45 Puls ekstra 17.15 Viten om 17.45 Verdensarven 18.00 Mein Kampf – historia om boka 18.55 Keno 19.00 NRK nyheter 19.10 Uka med Jon Stewart 19.35 USA mot John Lennon 21.10 Stephen Fry om hiv og aids 22.10 Stormslag – The Movie SVT1 10.00 Draknästet 11.00 Uppdrag Granskning 12.00 Inför Eurovision Song Contest 2009 13.00 Så ska det låta 14.00 Handboll 15.50 Helgmålsringning 15.55 Sportnytt 16.00 Rapport 16.15 Disneydags 17.00 Bobster 17.30 Rapport 17.45 Sportnytt 18.00 Babben & co 19.00 Var fan är min revy! 19.30 Brottet och straffet 20.40 Motor: VM i speedway 21.25 Waiting for Guffman 22.50 Sänd- ningar från SVT24 SVT2 11.45 Debatt 12.15 Vetenskapens värld 13.15 Rosl- ings värld 14.15 Existens 14.45 Dr Åsa 15.15 The- resa Andersson 16.15 Landet runt 17.00 Handboll 19.00 Rapport 19.05 Diva – dödligt intermezzo 21.00 Rapport 21.05 Veronica Mars 21.45 Hype 22.15 Kobra 22.45 Generation Kill ZDF 12.00 Die Verbrechen des Professor Capellari 13.30 Kleine Familie sucht große Liebe 14.15 Lafer!L- ichter!Lecker! 15.00 heute 15.05 Länderspiegel 15.45 Menschen – das Magazin 16.00 hallo deutsc- hland 16.30 Leute heute 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 Unser Charly 18.15 Willkommen bei Carmen Nebel 20.45 heute-journal 20.58 Wetter 21.00 das aktuelle sportstudio 22.00 Kommissar Beck 23.25 heute 23.30 Gefährliches Blut ANIMAL PLANET 10.00 Growing Up… 15.00 Animal Cops Phila- delphia 16.00 Orangutan Island 17.00 Meerkat Ma- nor 17.30 Whale Wars 18.30 Big Cat Diary 19.00 Up Close and Dangerous 20.00 Untamed & Uncut 21.00 Animal Cops Philadelphia 22.00 Animal Cops Houston 23.00 Meerkat Manor 23.30 Whale Wars BBC ENTERTAINMENT 13.15 The Weakest Link 14.00 The Inspector Lynley Mysteries 15.35 Strictly Come Dancing 17.30 Rob Brydon’s Annually Retentive 18.30 Lead Balloon 19.00 Extras 19.30 Holby Blue 20.20 The Chase 22.00 Rob Brydon’s Annually Retentive 22.30 Lead Balloon 23.00 Extras 23.30 Holby Blue DISCOVERY CHANNEL 12.00 Dirty Jobs 13.00 Extreme Engineering 14.00 Man Made Marvels Asia 15.00 How Do They Do It? 15.30 How It’s Made 16.00 Survivorman 17.00 Storm Chasers 18.00 Destroyed in Seconds 19.00 Nextworld 20.00 FutureCar 21.00 Fifth Gear 22.00 Future Weapons 23.00 Fight Quest EUROSPORT 7.00 Football 13.45 Cycling 15.30 Snooker 16.45 Tennis 17.55 Cycling 18.00 Equestrian 19.15 Rally 19.45 Snooker 23.00 Fight sport HALLMARK 13.00 Gentle Ben: Black Gold 14.30 The Family Plan 16.00 Vinegar Hill 17.40 10.5 Apocalypse 19.10 Jane Doe 9: Eye of the Beholder 20.50 Mom At Six- teen (aka Baby) 22.30 10.5 Apocalypse MGM MOVIE CHANNEL 12.15 Pressure Point 13.45 Crimes and Misdemea- nors 15.25 Josie and the Pussycats 17.00 Traces of Red 18.45 Hang ’em High 20.35 Love and Death 22.00 Hidden Agenda 23.45 Catch the Heat NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Baby Mammoth: Frozen In Time 13.00 How it Works 17.00 Ancient Megastructures 19.00 Meg- astructures 20.00 World’s Biggest Cruise Ship 21.00 Megastructures 22.00 Banged Up Abroad 23.00 Air Crash Investigation ARD 13.00 Tagesschau 13.03 Paul Potts 13.30 Tim Mäl- zer kocht! 14.00 Europa in der Krise 15.00 Tagessc- hau 15.03 ARD-Ratgeber: Technik 15.30 Brisant 15.47 Das Wetter 15.50 Tagesschau 16.00 Sportsc- hau 16.54 Tagesschau 16.55 Sportschau 17.55 Ziehung der Lottozahlen 18.00 Tagesschau 18.15 Deutschland tut was! 20.15 Tagesthemen 20.33 Das Wetter 20.35 Das Wort zum Sonntag 20.40 Box- en im Ersten 23.00 Tagesschau 23.10 Die City Cobra DR1 11.40 S, P eller K 12.00 Cirkusrevyen 2007 13.10 Ønskehaven 13.40 Jydekompagniet 15.10 Før søndagen 15.20 Held og Lotto 15.30 Johanne i Trol- deskoven 16.00 Radiserne 16.30 TV Avisen med vej- ret 16.55 SportNyt 17.05 Geniale dyr 17.30 Brinck – Lad musikken sejre 18.00 Mig og min lillebror 19.35 Kriminalkommissær Barnaby 21.15 Kramer mod Kra- mer 22.55 Forbandelsen DR2 10.35 Kom igen 11.05 Plan dk 11.35 Fra Hamids mor 12.05 Vi bliver ved! 12.35 Nyheder fra Grønland 13.05 OBS 13.10 DR2 Premiere 13.40 Deadline 2. Sektion 14.10 Smagsdommerne 14.50 Kulturguiden 15.20 Naturtid 16.20 Drivhusdrømme 16.50 Quatr- aro Mysteriet 17.30 Backstage 18.00 De hotte havne 18.20 Den gamle havn – en saga blot 18.40 Nyborg og Svendborg 19.00 Klaus Bondam – for- elsket i København 19.15 Vagn i København 19.45 Fra Hamburg og Liverpool til San Francisco og Shanghai 20.30 Deadline 20.50 Clement: Fredag til fredag 21.30 Skråplan 21.55 Normalerweize 22.10 Dårlig dannelse NRK1 9.15 Norsk polarhistorie 10.10 Bedre puls 11.05 Fri- idrett: Qatar Super Grand Prix 11.55 Showbiz: Finale 12.55 Adresse Moskva 13.40 4-4-2: Tippekampen 16.00 Pippi Langstrømpe 16.30 Habib 17.00 Lør- dagsrevyen 17.45 Lotto-trekning 17.55 Lys og varme 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 09.35 Premier League World 10.05 Tottenham Hotspur – Liverpool, 93/94 10.35 Manchester City – Tottenham, 1994 11.05 Man United – Ips- wich, 1994 11.35 Preston – Sheffield United (Enska 1. deildin) 13.20 Upphitun (Premier League Preview) 13.50 Everton – Totten- ham (Enska úrvalsdeildin) Bein útsending. 16.15 West Ham – Liver- pool (Enska úrvalsdeildin) Bein útsending. 18.30 4 4 2 ínn 18.00 Hrafnaþing 19.00 Vangaveltur 20.00 Hrafnaþing 21.00 Á réttri leið 21.30 Ákveðin viðhorf Gestir þáttarins eru Arnar Gíslason jafnréttisfulltrúi HÍ, Guðmundur Magn- ússon varaformaður ÖBÍ og Sigrún Ingibjörg Gísla- dóttir formaður Vöku. 22.00 Lífsblómið 23.00 Birkir Jón 23.30 Ákveðin viðhorf Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn og einnig um helgar. Lækjargata 2a sími 511-5001 opið alla daga frá 9.00 - 22.00 30% afsl. 1.980,- 1.386- Helgar tilboð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.