Morgunblaðið - 09.05.2009, Síða 46
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. MAÍ 2009
Eftir Arnar Eggert Thoroddsen
arnart@mbl.is
„ÉG er bara nokkuð slakur. Það er
ekki mikil pressa á mér,“ segir Börkur
Hrafn Birgisson, stundum kenndur við
Jagúar, bjartri röddu þegar Morg-
unblaðið slær á hann úti í Moskvu.
Hann er staddur í íslenska sendi-
ráðinu ásamt Evróvisjónmeðreið-
arsveinum og -meyjum og leyfir lífinu
að leika við sig.
„Þetta er eiginlega meira eins og
kærkomið frí,“ segir hann.
Tónlistin í aukahlutverki
Börkur segir að það sé mun minni
móðursýki í kringum keppnina en
hann hefði búist við.
„Lagið okkar er einfalt og ég geri
ekki mikið á sviðinu. Ja, nema mæma,
en það er í fyrsta skipti sem ég geri
slíkt á ferlinum. Ég neita því ekki að
það er dálítið skrítið fyrir svona tón-
listarsnobbara eins og mig (hlær). En
Evróvisjón snýst meira um „sjó“ og
umgjörð en sjálfa tónlistina, alveg eins
og í allri markaðs- og popptónlist. En
þetta er alveg bráðskemmtilegt allt
saman, það er ekki það.“
Börkur viðurkennir að hann sé pínu
utangátta þarna, eins og herberg-
isfélagi hans, sellóleikarinn Hall-
grímur J. Jensson.
„Við komum dálítið úr öðrum geira.
Við höfum t.a.m. aldrei kíkt á hinn vin-
sæla Evróvisjónklúbb!“
Börkur treystir sér ekki til að segja
fyrir um gengi lagsins.
„Þetta er samt býsna gott lag, svona
einföld og saklaus poppballaða. Við
hljótum að komast áfram ef tónlist-
argyðjan er í sanngjörnu skapi. Þessir
veðbankar hérna vita svo náttúrlega
ekki neitt. Þeir eru jafntraustir og
greiningardeildir bankanna eða
stjörnuspár.“
Bjóst við meiri móðursýki
Sannur Börkur slær á létta strengi á blaðamannafundi í fyrradag.
Börkur Hrafn Birgisson gítarleikari ætlar að mæma í
fyrsta skipti á ferlinum Evróvisjón snýst lítið um tónlist
SPENNAN í garð söngvakeppn-
innar sem allir hata að elska og
allir elska að hata fer nú stigvax-
andi með degi hverjum. Nú er
endalaust skrafað og skeggrætt
um það hver hljóti nú hnossið og
hefur hið framsækna fyrirtæki
Google – að sjálfsögðu – reynt að
tækla þessa óvissu með vísinda-
legum hætti. Forritarar þar hafa
nú hannað síðu eða veftól sem
segir fyrir um sigurvegara með
því að safna saman leitartölum á
bak við hvern og einn keppanda.
Þarfaþingið má nálgast á: www.-
google.com/eurovision.
Eins og staðan er akkúrat
núna er það hin þokkafulla Ha-
dise frá Tyrklandi sem yrði sig-
urvegari en tiltölulega fast á
hæla henni kemur Norðmaðurinn
Alexander Rybak sem hefur auk
vefleitar alla helstu veðbankana
og fræðinga á bak við sig. Grikk-
inn olíuborni, Sakis, er svo í
þriðja sæti.
Tólið þarf þó að taka með
drjúgum fyrirvara samkvæmt
Evróvisjóngreininingardeild
Morgunblaðsins. Athuga ber að
helmingsvægi stiga í úrslitunum
liggur hjá dómnefndum og Go-
ogle getur eðlilega ekki spáð um
slíkt, eins og reyndar er tekið
fram á síðunni. Gæti þessi góða
spá fyrir Tyrkland líka mögulega
stafað af því að Tyrkir séu
óvenjuáhugasamir og liggi því á
netinu nótt sem dag?
Samkvæmt spánni er Ísland
líka í 35. sæti sem er auðvitað nóg
til að lýsa algjöru frati á veftólið.
Tyrkland sigrar í Evró-
visjón samkvæmt Google
Sigurvegari? Hadise frá Tyrklandi er heit og mun kannski sigra í ár.
Sími 462 3500
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Borgarbíó
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Háskólabíó
ÓDÝRT
Í BÍÓ
Í REGNBO
GANUM
Þú færð 5 %
e n d u r g r e i t t
í Regnboganum
Sími 551 9000
750kr.
750 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR - ALLA DAGA
Boat that rocked kl. 3 (500 kr.) - 6 - 9 B.i.12 ára
X Men Origins: Wolverine kl. 4 (500 kr.) - 6:30 - 9 B.i.14 ára
Múmínálfarnir kl. 4 (500 kr.) LEYFÐ
STÆ
RST
A
OP
NU
NIN
Á Á
RIN
U
....ERTU NÓGU MIKILL MAÐUR
TIL AÐ SEGJA ÞAÐ?
“ÞESSI MYND HÉLT MÉR ANNAÐ HVORT
GLOTTANDI EÐA SKELLI- HLÆJANDI ÚT
ALLA LENGDINA. MÆLI VEL MEÐ HENNI.”
TOMMI - KVIKMYNDIR.IS
ÓTRÚLEGA FYNDIN MYND Í ANDA
KNOCKED UP OG FORGETTING SARAH MARSHALL
750k
r.
JASON STATHAM ER
MÆTTUR AFTUR Í
HLUTVERKI HINS
ÓDREPANLEGA
CHEV CHELIOS
GEÐVEIKIN STOPPAR ALDREI,
OG VIRÐIST ÞEIM FÉLÖGUM,
LEIKSTJÓRUNUM NEVELDINE OG
TAYLOR FÁTT VERA ÓMÖGULEGT.
- V.J.V., - TOPP5.IS
SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
HÖRKUSPENNANDI MYND FRÁ LEIKSTJÓRA
THE LAST KING OF SCOTLAND
750k
r.
750k
r.
State of Play kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára
I love you man kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:15 B.i. 12 ára
Fast and Furious kl. 5:40 - 8 - 10:15 B.i. 12 ára
Crank kl. 3:30 - 5:50 - 8 -10:10 B.i. 16 ára
Mall Cop kl. 3:30 LEYFÐ
SÝND Í SMÁRABÍÓI
Draumalandið kl. 3:30 - 6 - 8 -10 LEYFÐ
I love you man kl. 5:40 - 8 - 10:15 B.i.12
VINSÆLASTA MYNDIN Í HEIMINUM Í DAG!
HÖRKU HASAR!
HÖRKU HASAR!
GEÐVEIKIN STOPPAR ALDREI,
OG VIRÐIST ÞEIM FÉLÖGUM,
LEIKSTJÓRUNUM NEVELDINE OG
TAYLOR FÁTT VERA ÓMÖGULEGT.
- V.J.V., - TOPP5.IS
SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI
OG BORGARBÍÓI
Nú eru Múminálfarnir komnir
með sína fyrstu bíómynd sem
segir frá stærsta ævintýrinu sem
þeir hafa nokkurn tíma lent í.
650 kr.
VINSÆL
ASTA MY
NDIN
Í HEIMIN
UM Í DA
G!
JASON STATHAM ER
MÆTTUR AFTUR Í
HLUTVERKI HINS
ÓDREPANLEGA
CHEV CHELIOS
750k
r.
Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú b
X-Men Origins: Wolverine kl. 4 - 8 - 10 B.i.16 ára
Boat that rocked kl. 8 - 10:10 B.i.12 ára
Draumalandið kl. 6 LEYFÐ
Múmínálfarnir kl. 4 - 6 LEYFÐ
HVER SEGIR AÐ ÞÚ SÉRT
BARA UNGUR EINU SINNI?
BRÁÐSKEMMTILEG GAMANMYND SEM
KEMUR ÖLLUM TIL AÐ HLÆGJA
SÝND Í SMÁRABÍÓI
Bráðskemmtileg mynd
fyrir alla fjölskylduna