Morgunblaðið - 09.05.2009, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 09.05.2009, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. MAÍ 2009 Atvinnuauglýsingar Óskum eftir að ráða kennara fyrir komandi skólaár Hér eru miklir möguleikar á skapandi starfi í nánum tengslum við óspillta náttúru. Waldorfskólinn Lækjarbotnum byggir á upp- eldisfræði Rudolf Steiner og leggur sérstaka áherslu á náttúruupplifanir. Í skólanum eru nemendur í almennum bekkjardeildum frá 1.- 10. bekk. Áhugasamir sendi umsókn ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf á waldorf@simnet.is. Raðauglýsingar 569 1100 Nauðungarsala Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir Grýtubakki 16, 204-7728, Reykjavík, þingl. eig. Guðlaug Margrét Steinsdóttir, gerðarbeiðandi NBI hf, miðvikudaginn 13. maí 2009 kl. 10:30. Hjaltabakki 18, 204-7841, Reykjavík, þingl. eig. Sigríður Júlía Sig- hvatsdóttir, gerðarbeiðendur Hjaltabakki 18-32,húsfélag, Nýi Glitnir banki hf og Sparisjóður Rvíkur og nágr,útib, miðvikudaginn 13. maí 2009 kl. 11:00. Skipasund 69, 202-0485, Reykjavík, þingl. eig. Rakel Jónasdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 13. maí 2009 kl. 14:30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 8. maí 2009. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Aðalstræti 12, Bolungarvík, miðvikudaginn 13. maí 2009, kl. 15:00, á eftirtöldum fasteignum og skipi í Bolungarvík. Árbæjarkantur 3, fastanr. 231-4561, þingl. eig Ice-Atlantic ehf., gerðarbeiðandi 365-miðlar ehf. Árbæjarkantur 3, fastanr. 212-1150, þingl. eig Ice-Atlantic ehf., gerðarbeiðandi 365-miðlar ehf. Brúnaland 3, fastanr. 212-1169, þingl. eig. OlimpiaTylinska og Dariusz Tylinski, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sjóvá-Almennar tryggingar hf. Garðar GK 53, skipaskr.nr. 1305, þingl.eig Vestursigling ehf., gerðarbeiðandi Bolungarvíkurkaupstaður. Sýslumaðurinn í Bolungarvík, 8. maí 2009. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Keilugrandi 1, 202-4316, Reykjavík, þingl. eig. Rúmmeter ehf., gerðar- beiðendur Reykjavíkurborg,Trésmiðja GKS ehf. ogTryggingamið- stöðin hf., fimmtudaginn 14. maí 2009 kl. 10:00. Keilugrandi 1, 224-1841, Reykjavík, þingl. eig. Rúmmeter ehf., gerðar- beiðendur Reykjavíkurborg ogTryggingamiðstöðin hf., fimmtudaginn 14. maí 2009 kl. 10:00. Keilugrandi 1, 224-1843, Reykjavík, þingl. eig. Rúmmeter ehf., gerðar- beiðendur Reykjavíkurborg ogTryggingamiðstöðin hf., fimmtudaginn 14. maí 2009 kl. 10:00. Seljavegur 9, 200-0688, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Villy Þór Ólafs- son, gerðarbeiðendur Byko hf. og Slippfélagið í Reykjavík hf., fimmtu- daginn 14. maí 2009 kl. 13:30. Skipholt 15, 227-8828, Reykjavík, þingl. eig. Brynjar Smári Þorgeirs- son, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf., fimmtudaginn 14. maí 2009 kl. 15:00. Torfufell 31, 205-2938, Reykjavík, þingl. eig. BT fasteignir ehf., gerðar- beiðandi Ernst &Young hf., fimmtudaginn 14. maí 2009 kl. 10:30. Æsufell 2, 205-1617, Reykjavík, þingl. eig. Baldur Scheving Edvards- son, gerðarbeiðendurTollstjóraembættið og Vátryggingafélag Íslands hf., fimmtudaginn 14. maí 2009 kl. 11:00. Vanefndaruppboð: Hverfisgata 35, 200-3059, Reykjavík, þingl. eig. Inga Sólveig Friðjóns- dóttir, gerðarbeiðendur Byko hf. og Hildur Björk Betúelsdóttir, fimmtudaginn 14. maí 2009 kl. 14:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 8. maí 2009. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Hafnar- braut 36, Höfn í Hornafirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Fagurhólar, verslunarhús, fnr. 218-2078, þingl. eig. Kaupfélag Austur- Skaftfellinga, gerðarbeiðendur Sveitarfélagið Hornafjörður og Vátryggingafélag Íslands hf., miðvikudaginn 13. maí 2009 kl. 13:10. Hafnarnes 1, fnr. 2180473, þingl. eig. Kristín Guðmundsdóttir og Sig- urður Óli Sigurðsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Spari- sjóðurinn í Keflavík, miðvikudaginn 13. maí 2009 kl. 14:10. Hafnarnes 2, fnr. 2180474, þingl. eig. Kristín Guðmundsdóttir og Sigurður Óli Sigurðsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 13. maí 2009 kl. 14:20. Hæðagarður 10, fnr. 2180459, þingl. eig. Kári Alfreðsson og Bjarki Kárason, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Sparisjóður Horna- fjarðar/nágr. og Sveitarfélagið Hornafjörður, miðvikudaginn 13. maí 2009 kl. 13:20. Höfðavegur 8, fnr. 218-0916, þingl. eig. Sigfús Már Þorsteinsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sveitarfélagið Hornafjörður, miðvikudaginn 13. maí 2009 kl. 13:40. Stafafellsfjöll, lóð 2, fnr. 217-9976, þingl. eig. Einar Guðjón Kristjáns- son, gerðarbeiðandi Sveitarfélagið Hornafjörður, miðvikudaginn 13. maí 2009 kl. 14:00. Sunnubraut 4a, fnr. 218-1336, þingl. eig. Guðrún Snorradóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 13. maí 2009 kl. 14:40. Svalbarð 1, fnr. 218-1343, þingl. eig. Hallgrímur Stefánsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Sparisjóður Hornafjarðar/nágr. og Sveitarfélagið Hornafjörður, miðvikudaginn 13. maí 2009 kl. 14:50. Svalbarð 2, fnr. 2181346, þingl. eig. Sigurður Jón Ragnarsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 13. maí 2009 kl. 15:00. Sýslumaðurinn á Höfn, 8. maí 2009. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Bæjar- hrauni 18, Hafnarfirði, sem hér segir, á eftirfarandi eignum: Álfaskeið 100, 0405, (207-3117), Hafnarfirði, þingl. eig. Sæmundur Guðjón Guðmundsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Kaupþing banki hf. og nb.is-sparisjóður hf., þriðjudaginn 12. maí 2009 kl. 14:00. Grandatröð 3A, (223-6544), Hafnarfirði, þingl. eig.Trésmiðjan Breiður ehf., gerðarbeiðandi Hafnarfjarðarbær, þriðjudaginn 12. maí 2009 kl. 14:00. Grænakinn 1, (207-4980), Hafnarfirði, þingl. eig. Aðalsteinn Gunnars- son, gerðarbeiðandi Lánasjóður íslenskra námsmanna, þriðjudaginn 12. maí 2009 kl. 14:00. Hafravellir 20, (230-3599), Hafnarfirði, þingl. eig. Snæbjörn Ingvars- son, gerðarbeiðandi BYR sparisjóður, höfuðst., farstýr, þriðjudaginn 12. maí 2009 kl. 14:00. Helluhraun 12, 0102, (227-3263), ehl.gþ. Hafnarfirði, þingl. eig. SÞ verk ehf., gerðarbeiðendur Stafir lífeyrissjóður og Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, þriðjudaginn 12. maí 2009 kl. 14:00. Holtsbúð 36, (207-0551), ehl.gþ. Garðabæ, þingl. eig. Cynthia Nkeiru Elíasson, gerðarbeiðandi Menntamiðstöðin ehf., þriðjudaginn 12. maí 2009 kl. 14:00. Skeiðarás 4, (207-2121), Garðabæ, þingl. eig. Skeiðarás ehf., gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, þriðjudaginn 12. maí 2009 kl. 14:00. Súlunes 24, (207-2373), Garðabæ, þingl. eig. Ölduslóð ehf., gerðar- beiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. og Sýslumaðurinn í Kópavogi, þriðjudaginn 12. maí 2009 kl. 14:00. Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, 8. maí 2009. Til sölu Hlutafé til sölu Til sölu eru 30% hlutafjár íTe og kaffi hf., kt. 530484 -0179. Upplýsingar gefur Sigurmar K. Albertsson hrl., Lágmúla 7, Reykjavík, s. 581 1140, ska@lagastod.is.Tilboðum skal skila til undirritaðs eigi síðar en 1. júní n.k. Sigurmar K. Albertsson hrl., Lágmúla 7, Reykjavík. Styrkir Ná Námsstyrkir Bandalag kvenna í Reykjavík auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Starfsmenntunarsjóði ungra kvenna fyrir skólaárið 2009-2010. Tilgangur sjóðsins er að hvetja og styðja við bakið á ungum konum í Reykjavík, sem ekki eiga kost á námslánum, til að afla sér aukinnar menntunar. Umsóknum skal skilað á sérstökum eyðu- blöðum, sem hægt er að fá áThorvaldsens- basar, Austurstræti 4, alla virka daga milli kl. 14:00 og 18:00. Einnig er hægt að fá umsóknir í gegnum tölvupóst á: bandalag@simnet.is Fyrirspurnir má senda á netfang bandalagsins: bandalag@simnet.is Umsóknir þurfa að berast fyrir 12. júní til Bandalags kvenna í ReykjavíkTúngötu 14, 101 Reykjavík, merktar ,,Námsstyrkir.” Uppboð Uppboð Eftirtaldar bifreiðir verða boðnar upp að Vöku, Eldshöfða 6, laugardaginn 16. maí 2009 kl. 12.00: AM-636 AV-618 AV-618 AV-618 DK-064 EZ-L91 KL-049 KL-517 LJB-42 LM-477 LV-895 MD-540 MXE-60 OF-242 OH-911 OH-911 OO-958 PD-865 PN-518 RI-917 SD-188 SF-710 SO-424 SY-387 TD-145 UR-441 UT-918 VD-155 VE-124 YD-230 Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn á Selfossi, 7. maí 2009, Ólafur Helgi Kjartansson. Uppboð Eftirtaldir munir verða boðnir upp að Vöku, Eldshöfða 6, laugardaginn 16. maí 2009 kl. 12.00: Áleggshnífur, BERTE6FL6B-2, grillpanna 60x65, BERTG7F2B, 700 gaseldavél 2 hellna, borðfætur 20 stk., borðplötur, COME601830/Z, uppþvottavél LC900 einangr., CPSPCPM422VB, eltikar 44 kg., FRAN295503, grind í 10 stk. ofn, FRANFC1/1TLP-R, gufuofn 10sk., hitaborð, HOUNRM4.12, hefskápur RM, ILSAAHO70002, frystiskápur 7001 2/1 GN, Medion Akoya EX 14,1 PNB513007820, Medion c6 MD42579, tölva, verksm.nr. 200960152442579, Medion V6 P4 heimilis- tölva, verksmnr. 19098020020106, OEMSS99/1, pizzaofn einfaldur, salatborð, stólar 60 stk. ogTOSHIBA SATELLITE M40X- 163, verksmnr. 85307830k. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki uppboðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn á Selfossi, 7. maí 2009, Ólafur Helgi Kjartansson. Félagslíf 10.5. Akrafjall Brottför frá BSÍ kl. 09:30. V. 3600/4500 kr. Félagsverð: 3600 kr. Fararstjóri Kristinn Atlason. 16.-17.5. Hjólað í Bása Brottför: kl. 11:00. Gisting: Skáli. 0905HJ01 Skráning á skrifstofu Útivistar. 29.5.-1.6. Vestmannaeyjar Líkt og fyrri ár eru eyjarnar um- hverfis landið þema hvíta- sunnuferðar Útivistar. Þar sem veðurspá var mjög slæm í fyrra er ferðin aftur á dagskrá. Farið í gönguferðir um Heimaey undir leiðsögn heimamanna. Saga Eyjanna hefur verið mjög viðburðarík og því er þar margt að sjá og skoða. Ennfremur verður farið í bátsferð í kringum Eyjarnar. 29.5.-1.6. Básagleði Um hvítasunnuhelgina verður líf og fjör í Básum eins og endra nær. Gestir koma sér á eigin vegum á svæðið. Nauðsynlegt getur verið að panta gistingu á skrifstofu Útivistar. 29.5.-1.6. Þórsmerkurtindar Brottför: kl. 17:00. V. 22.600/28.000 kr. Á Þórsmerkursvæðinu eru margir áhugaverðir tindar sem sjaldan er farið á s.s. Rjúpnafell, Mófell, Hátindar og Útigöngu- höfði. Þeim verður þessi ferð helguð og farið í fjallgöngu á hverjum degi. Ferðin er öðrum þræði hugsuð sem góð æfing fyrir gönguferðir sumarsins. Fararstjóri Óli Þór Hilmarsson. Skráning á utivist@utivist.is eða í síma 562 1000. Sjá nánar www.utivist.is Hússtjórnarskólinn í Reykjavík Opið hús Laugardaginn 9. maí verður opið hús í Hússtjórnarskólanum í Reykjavík, Sólvallagötu 12 , kl 13:30 - 17:00. Sýning verður á handavinnu nemenda . Kaffi og kökusala. Allir velkomnir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.