Morgunblaðið - 09.05.2009, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. MAÍ 2009
Landnámssetrið í Borgarnesi
437 1600 | landnamssetur@landnam.is
Stormar og styrjaldir - Sturlunga Einars Kárasonar
(Söguloftið)
Lau 9/5 kl. 20:00
Sun 17/5 kl. 16:00
Lau 23/5 kl. 20:00
Lau 30/5 kl. 16:00
Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson
(Söguloftið - sýningum lýkur í vor)
Fim 14/5 kl. 20:00 U
Lau 16/5 aukas. kl. 15:00
Lau 16/5 kl. 20:00 U
Þri 19/5 aukas. ! kl. 20:00 U
Mið 20/5 kl. 20:00 U
Fös 22/5 kl. 20:00 U
næst síðasta sýn.
Mið 27/5 aukas. kl. 20:00 U
Fös 29/5 kl. 20:00 U
síðasta sýn. !
Lau 6/6 aukas. kl. 20:00
Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið
BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið)
Lau 9/5 kl. 16:00 U
Fös 15/5 kl. 20:00 U
Sun 24/5 kl. 16:00 U
Sun 31/5 kl. 16:00 U
Fös 5/6 kl. 20:00
Lau 6/6 kl. 16:00 U
Sun 21/6 kl. 16:00
Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið
VÖLUSPÁ (Söguloft Landnámssetursins)
Lau 23/5 kl. 17:00
Hafnarfjarðarleikhúsið
555 2222 | theater@vortex.is
Deadhead´s Lament
Fim 14/5 kl. 20:00
Fös 15/5 kl. 20:00
Lau 16/5 kl. 20:00
Fim 21/5 kl. 20:00
Fös 22/5 kl. 20:00
Lau 23/5 kl. 20:00
Nemendaleikhús Listaháskólans
Húmanimal (Hafnarfjarðarleikhúsið)
Sun 17/5 kl. 21:00 Sun 24/5 kl. 21:00
Ódó á gjaldbuxum (Síðustu sýningar)
Fös 29/5 kl. 20:00 Sun 31/5 kl. 20:00
BEYONCÉ
Knowles langar
að taka sér
tveggja ára frí
frá bransanum.
Söng- og leik-
konan, sem er
gift rapp-
aranum Jay-Z,
er tilbúin að
setja frama sinn
á pásu fyrir einkalífið.
Forgangsröðunin hjá Knowles
er að breytast og eftir tónleikatúr-
inn sem hún er á núna gæti hún
hugsað sér að taka langt frí. Hún
segist hafa unnið nóg til að geta
leyft sér það. Þrátt fyrir að þrá að
taka sér frí segist Knowles vera
vinnualki og að hún fái oft ábend-
ingar frá móður sinni um að hægja
á sér.
Knowles lang-
ar í langt frí
Beyoncé Knowles
ÆÐI margt hefur drifið á daga
hinnar geðþekku nýbylgjusveitar
The Shins að undanförnu. Sveitin
leggur nú brátt í hljómleika-
ferðalag eftir átján mánaða hlé og
óhætt að segja að mikið vatn hafi
runnið til sjávar á þessum tíma.
Fyrir það fyrsta hafa tveir af
kjarnameðlimum sveitarinnar,
bassaleikarinn og hljómborðsleik-
arinn Marty Crandall og svo
trommuleikarinn Jesse Sandoval,
hætt. Í þeirra stað koma þeir Ron
Lewis (úr Fruit Bats) og John
Plummer (úr Modest Mouse).
Leiðtogi sveitarinnar, söngv-
arinn, gítarleikarinn og lagahöf-
undurinn James Mercer, losaði sig
við sína gömlu félaga, tónlistar-
innar vegna, en hann segist vera að
færa sig inn á svið sem hafi einfald-
lega krafist uppstokkunar. Mercer
segist vonast til þess að koma út
nýrri Shins-plötu árið 2010 og seg-
ist eiga þrjátíu lög á lager. Annars
hefur hann verið upptekinn við hitt
og þetta, lék t.a.m. í lítilli mynd,
Some Days Are Better Than Others
ásamt Carrie Brownstein, sem eitt
sinn leiddi Sleater Kinney. Þá á
hann innslag á plötunni Dark Soul
of the Night, spennandi samstarfs-
verkefni Danger Mouse og Sparkle-
horse. Þá hefur hann verið að vinna
að kvikmyndatónlist ásamt Isaac
Brock, höfuðpaur Modest Mouse.
Næsta Shins-plata kemur út und-
ir merki Mercers, Aural Apothec-
ary, en sveitin hefur sagt skilið við
hið virta merki Sub Pop.
The Shins í yfirhalningu
The Shins á mektarárunum James Mercer, leiðtogi sveitarinnar, nennti
ekki að flippa lengur og rak tvo meðlimi.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sími 551 1200 / midasala@leikhusid.is / www.leikhusid.is
Hart í bak (Stóra sviðið)
Creature - gestasýning (Kassinn)
Ó, þú aftur - afmælissýning leikhópsins Hugleiks (Smíðaverkstæðið)
Í Óðamansgarði - ópera í samstarfi við Listahátíð í Reykjavík
Skoppa og Skrítla í söng-leik (Kúlan)
Kardemommubærinn (Stóra sviðið)
Lau 9/5 kl. 20:00 U
Fim 14/5 kl. 20:00 U
Fös 15/5 kl. 20:00 Ö
Fös 15/5 kl. 20:00 U
Sun 17/5 kl. 20:00
Mið 20/5 kl. 20:00
Fös 22/5 kl. 20:00
Lau 9/5 kl. 13:00 Ö
Fim 14/5 kl. 20:00Aukas. Ö
Lau 16/5 kl. 20:00
Sun 17/5 kl. 20:00
Fös 22/5 kl. 20:00
Sun 24/5 kl. 20:00
Mið 27/5 kl. 20:00
Lau 23/5 kl. 20:00
Lau 9/5 kl. 14:30 Ö
Fös 15/5 kl. 20:00 U
Fim 28/5 kl. 20:00
Fös 29/5 kl. 20:00
Mið 27/5kl. 18:00 U
Fös 29/5 kl. 18:00 U
Lau 30/5 kl. 14:00 U
Lau 30/5 kl. 17:00 U
Fim 4/6 kl. 18:00 U
Fös 5/6 kl. 18:00 U
Lau 6/6 kl. 14:00 U
Lau 6/6 kl. 17:00 U
Sun 10/5 kl. 14:00 U
Sun 10/5 kl. 17:00 U
Lau 16/5 kl. 14:00 U
Lau 16/5 kl. 17:00 U
Sun 17/5 kl. 14:00 U
Sun 17/5 kl. 17:00 U
Sun 24/5 kl. 14:00 U
Þri 26/5 kl. 18:00 U
Sun 7/6 kl. 14:00 U
Sun 7/6 kl. 17:00 U
Lau 13/6 kl. 14:00 Ö
Lau 13/6 kl. 17:00 Ö
Sun 14/6 kl. 14:00 U
Sun 14/6 kl. 17:00 U
Sun 30/8 kl. 14:00
Sun 30/8 kl. 17:00
Sýningar haustsins komnar í sölu
Yfir 40 uppseldar sýningar. Sýningum lýkur 15. maí
Kolklikkaður leikhúskonsert - aðeins fjórar sýningar
568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is
Söngvaseiður (Stóra sviðið)
Einleikjaröð- Sannleikurinn (Litla sviðið)
Lau 9/5 kl. 19:00 U Lau 23/5 kl. 19:00 ný aukaU Lau 23/5 kl. 22:00 ný aukaU
Ökutímar (Nýja sviðið)
Lau 9/5 kl. 19:00 U
Lau 9/5 kl. 22:00 U
Sun 10/5 kl. 20:00 U
Mið 13/5 kl. 20:00 5kort U
Fim 14/5 kl. 20:00 6kort U
Fös 15/5 kl. 19:00 U
Lau 16/5 kl. 16:00 7kort U
Sun 17/5 kl. 19:00 U
Mið 20/5 kl. 19:00 8kort U
Fim 21/5 kl. 20:00 Ö
Fös 22/5 kl. 19:00 aukas Ö
Lau 23/5 kl. 19:00 aukas
Sun 24/5 kl. 20:00 aukas
Mið 27/5 kl. 20:00 9kort U
Fim 28/5 kl. 20:00 10kort U
Fös 29/5 kl. 19:00 Ö
Aðeins sýnt í maí.
Söngvaseiður – allt að seljast upp fram á sumar
Lau 9/5 kl. 20:00 2kort U
Sun 10/5 kl. 20:00 3kort U
Mið 13/5 kl. 20:00 4kort U
Fim 14/5 kl. 20:00 5kort U
Fös 15/5 kl. 20:00 6kort U
Lau 16/5 kl. 16:00 7kort U
Sun 17/5 kl. 16:00 U
Sun 17/5 kl. 20:00 8kort U
Mið 20/5 kl. 20:00 U
Fim 21/5 kl. 16:00 U
Fim 21/5 kl. 20:00 9kort U
Fös 22/5 kl. 20:00 10kort U
Lau 23/5 kl. 20:00 U
Sun 24/5 kl. 16:00 U
Mið 27/5 kl. 20:00 ný aukasU
Fim 28/5 kl. 20:00 U
Fös 29/5 kl. 20:00 U
Lau 30/5 kl. 20:00 U
Mán 1/6 kl. 16:00 ný aukaU
Mið 3/6 kl. 20:00 U
Fim 4/6 kl. 20:00 U
Fös 5/6 kl. 20:00 ný aukasÖ
Lau 6/6 kl. 16:00 U
Lau 6/6 kl. 20:00 U
Sun 7/6 kl. 16:00 U
Fim 11/6 kl. 20:00 Ö
Fös 12/6 kl. 20:00 ný aukasÖ
Lau 13/6 kl. 14:00 Ö
Sun 14/6 kl. 16:00 U
Frumsýning 8. maí!
STYRKUR TIL
TÓNLISTARNÁMS
Minningarsjóður um Jean Pierre Jacquillat mun á þessu
ári veita tónlistarfólki styrk til framhaldsnáms erlendis
á næsta skólaári 2009-2010.
Veittur er styrkur að upphæð kr. 600 000.
Umsóknir, með upplýsingum um námsferil og
framtíðaráform, sendist fyrir 10. júní 2009
til formanns sjóðsins:
Arnar Jóhannssonar,
pósthólf 8620,
128 Reykjavík.
Umsóknum fylgi hljóðritanir, raddskrár frumsaminna
verka og/eða önnur gögn sem sýna hæfni umsækjenda.
Leikfélag Akureyrar
Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is
Fúlar á móti ATH! sýnt í Íslensku Óperunni Sími 511 4200
Aðeins örfáar sýningar
Lau 9/5 kl. 20:00 U
Sun 10/5 kl. 20:00 U
Fim 14/5 kl. 20:00 U
Fös 15/5 kl. 20:00 U
Sun 17/5 kl. 20:00 U
Fös 22/5 kl. 20:00 Ný sýn
Fim 28/5 kl. 20:00 Ný sýn
Fim 4/6 kl. 20:00 Ný sýn
Fös 5/6 kl. 20:00 Ný sýn
Lau 6/6 kl. 20:00 Ný sýn
Sun 7/6 kl. 20:00 Ný sýn
Miðasala
S. 545 2500
www.sinfonia.is
■ Í dag kl. 14.00 – Örfá sæti laus
Maxímús Músíkús heimsækir hljómsveitina
Stjórnandi: Bernharður Wilkinson
Sögumaður: Valur Freyr Einarsson
Nú gefst aðdáendum Maxímús Músíkús tækifæri að koma á
fjölskyldutónleika Sinfóníunnar og Maxímús. Reyndar eru
tónleikar ekki endilega réttnefni, því þetta er sögustund eða
ævintýri þar sem tónlistin leikur stórt hlutverk.
■ Fimmtudagur 14. maí
Frá Novgorod til Napólí
Stjórnandi: Eivind Gullberg Jensen
Einleikari: Olga Kern
Johannes Brahms: Tragískur forleikur
Sergej Rakhmanínov: Píanókonsert nr. 2
Felix Mendelsohn: Sinfónía nr. 4, ítalska