Morgunblaðið - 09.05.2009, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. MAÍ 2009
UNDIRBÚNINGUR fyrir Stutt-
myndadaga, sem fara fram í
Kringlubíói hinn 28. maí næstkom-
andi, er í fullum gangi þessa dagana.
Frestur til að senda inn myndir á há-
tíðina rennur út á núna á mánudag-
inn, 11. maí, en þegar hafa tugir
mynda borist hátíðinni. Dómnefnd,
sem er skipuð þeim Ólafi H. Torfa-
syni gagnrýnanda og kvikmynda-
gerðarmönnunum Silju Hauks-
dóttur og Steingrími Dúa Mássyni,
mun síðan forvelja þær bestu sem
keppa munu um verðlaunasæti. Alls
verða veitt þrenn dómnefndar-
verðlaun auk áhorfendaverðlauna.
Myndin sem hlýtur fyrsta sætið mun
taka þátt í Short Film Corner á Can-
nes-hátíðinni að ári og mun leikstjóri
vinningsmyndarinnar fylgja mynd
sinni þangað. Nánari upplýsingar
má finna á www.stuttmyndadagar.is.
Frestur að renna út
Morgunblaðið/Kristinn
Í dómnefnd Silja Hauksdóttir.
BANDARÍSKI rapparinn og at-
hafnaskáldið P. Diddy heldur iðu-
lega viðskiptafundi um leið og hann
stundar líkamsrækt. Diddy sem
stýrir margmilljóna dala við-
skiptaveldi sem nær yfir
veitingastaðarekstur og fatalínu auk
tónlistarframleiðslu, lætur ekki
þrekhjólið koma í veg fyrir að hann
geti grætt meiri pening og þanið út
veldið. Í viðtali við bandaríska tíma-
ritið National Enquirer er haft eftir
starfsmannai Equinox líkamsrækt-
arstöðvarinnar í Hollywood að
Diddy mæti iðulega masandi í far-
símann sinn inn í tækjasalinn og það
komi einnig fyrir að hann haldi við-
skiptafund með aðstoðarmönnum
sínum sem fá það oftar en ekki
óþvegið á milli blástra og pústra.
„Þið verðið að höstla! Þið verðið að
gera betur!“
Sveittir viðskiptafundir
Reuters
P. Diddy Alltaf tími fyrir bissness.
BRITNEY
Spears fer fram
á það við Dorc-
hester hótelið í
London að hún
fái herbergi sem
hefur verið reyk-
laust frá því að
hótelið var
byggt. Spears
sem er væntanleg til London í júní
er náttúrlega af þeirri stjörnugr-
áðu að óskir hennar eru öðrum sem
skipanir af himni ofan og auk raka-
tækja sem hún vill hafa í hverju
herbergi fer hún fram á DVD diska
með kvikmyndum Marilyn Monroe
og 100 watta ljósaperur. Þar fyrir
utan óskar hún eftir því að ferskir
blómvendir verði færðir inn í her-
bergi hennar á degi hverjum auk
úrvals af kvenna- og tísku-
tímaritum. Sjálf hyggst hún mæta
með sína eigin kodda en engum
sögum fer af aðbúnaði öryggisvarð-
anna sem eiga að sofa fyrir utan
herbergið hennar meðan á dvölinni
stendur.
Kröfuhörð stjarna
Spears Kemur
með eigin kodda.
Sími 564 0000
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Smárabíó
Boat that rocked kl. 5:20 - 8 - 10:40 B.i. 12 ára
X Men Origins: Wolverine kl. 1(500 kr.) - 3.20 - 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 14 ára
X Men Origins: Wolverine kl. 1 - 3.20 - 5:40 - 8 - 10:20 DIGITAL LÚXUS
17 Again kl. 1(500 kr.) - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ
Crank 2: High Voltage kl. 8 - 10:10 B.i. 16 ára
Draumalandið kl. 4 - 6 LEYFÐ
Múmínálfarnir kl. 1 (500 kr.) - 3 LEYFÐ
Mall Cop kl. 1 (500 kr.) LEYFÐ
SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónum
www.laugarasbio.is
8ÓSKARSVERÐLAUN
Á
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
HÖRKUSPENNANDI MYND FRÁ LEIKSTJÓRA
THE LAST KING OF SCOTLAND
UN-
- S.V.
EM-
TOTAL
Bráðskemmtileg mynd
fyrir alla fjölskylduna
650 kr.
Sýnd kl. 5:50 (500 kr.)
ATH. VERÐ AÐE
INS
500 KR.
VINSÆLASTA MYNDIN
Í HEIMINUM Í DAG!
Sýnd kl. 5:30, 8 og 10:30 Powersýning
POWERSÝNING
KL. 10:30
Á STÆRSTA TJALDI
LANDSINS MEÐ DIGITAL
MYND OG HLJÓÐI
STÆRSTA HEIMILDARMYNDIN FRÁ UPPHAFI Á ÍSLANDI!
Nú eru Múminálfarnir komnir með sína fyrstu
bíómynd sem segir frá stærsta ævintýrinu sem
þeir hafa nokkurn tíma lent í.
Sýnd með
íslensku tali
Frá Höfundi Lost og Fringe,
J.J.Abrams, kemur
STÓRMYND
sem gagnrýnendur
halda vart
vatni yfir!
100/100
The Hollywood Reporter
100/100
Variety
100/100
“In the pop high it delivers, this is the greatest prequel
ever made.”
Boston Globe
HHHH
Empire
HHHH
“Gleymdu nafninu. Ef þú fílar hraðskreiðan
og dúndurspennandi sumarhasar með
frábærum tæknibrellum og flottum leikurum
þá er Star Trek mynd fyrir þig!”
Tommi - kvikmyndir.is
-bara lúxus
Sími 553 2075
S.V. MBL
HHHH
„Traustir leikarar, geggjaður
húmor og - að sjálfsögðu - tónlist
sem rokkar feitt!“
Tommi - kvikmyndir.is
BRÁÐSKEMMTILEG GAMANMYND FRÁ LEIK-
STJÓRA NOTTING HILL OG FOUR WEDDINGS
AND A FUNERAL
Sýnd í 3D
kl. 1:50 (850 kr.), 3:40 Sýnd kl. 8 og 10:30
Sýnd kl. 5:50, 8 og 10:10
borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!
Sýnd kl. 2 (500 kr.), 4
Sýnd kl. 2 (500 kr.), 4
Tilboð í bíó GILDIR Á ALLARSÝNINGAR MERKTARMEÐ RAUÐU
Sýnd með
íslensku tali
„DRAUMALANDIÐ
ER STÓRMYND Á
HEIMSMÆLIKVARÐA
OG FRJÓ INNSPÝTING
Í ELDFIMA SAMFÉLAG-
SUMRÆÐUNA.“
- H.S., MBL
„ÁHRIFAMIKIL OG BRÝN
ÁMINNING UM AÐ AFSTÖÐU-
EÐA GAGNRÝNISLEYSI ER
MUNAÐUR SEM VIÐ GETUM
EKKI LEYFT OKKUR - ALLRA
SÍST NÚNA.“
- B.S., FBL
ÖRYGGI
TEKUR SÉR
ALDREI FRÍ
SÝND Í SMÁRABÍÓI