Morgunblaðið - 26.05.2009, Síða 9

Morgunblaðið - 26.05.2009, Síða 9
Fréttir 9FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. MAÍ 2009 ODDVITI Skeiða- og Gnúpverja- hrepps reiknar með að kynning- arfundur fyrir íbúa sveitarfé- lagsins um breytingar á aðalskipulagi sem gerir ráð fyrir virkjunum í Þjórsá verði auglýstur fljótlega eftir fund hreppsnefndar í næstu viku. Umhverfisráðuneytið neitar að staðfesta skipulagsbreytinguna fyrr en efnt hefur verið til kynn- ingarfundar, í samræmi við lög. Sveitarstjórn hyggst gefa íbúum kost á að gera athugasemdir á fundinum og eftir hann og metur það síðan hvort eitthvað nýtt hafi komið fram sem gefi tilefni til að taka upp fyrri afstöðu. Ráðuneytið er sátt við þessa málsmeðferð. helgi@mbl.is Skipulag vegna virkjana í Þjórsá verður kynnt á ný Gallabuxur Ljósar Dökkar Síðar Kvart www.feminin.is • feminin@feminin.is Bæjarlind 4, Kópavogi • sími 544 2222 Opið mán.-fös. kl. 11-18 - lau. 10-16 Str. 38-56 Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigur 5 • Sími 581 2141 • www.hjahrafnhildi.is Nýjar myndir www.hjahrafnhildi.is Bæjarlind 6 sími 554 7030 Eddufelli 2, sími 557 1730 HÖR-KVARTBUXUR Litir; hvítar og grænar Verð 6.900 kr. Dagskrá 1. Fundarsetning 2. „Nýtt umhverfi lífeyrissjóða.“ Erindi Ólafs Ísleifssonar lektors við viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík Kaffihlé 3. Almenn ársfundarstörf 4. Tillögur til breytinga á samþykktum sjóðsins 5. Önnur mál löglega upp borin Auk kjörinna fulltrúa eiga allir sjóðfélagar og rétthafar séreignarsparnaðar rétt til setu á fundinum. Reykjavík 18. maí 2009 Stjórn Sameinaða lífeyrissjóðsins Ársskýrslu, tillögur til samþykktabreytinga og dagskrá fundarins má nálgast á skrifstofu sjóðsins og á www.lifeyrir.is Ársfundur Sameinaða lífeyrissjóðsins verður haldinn miðvikudaginn 27. maí nk., kl. 16.00, á Grand Hóteli, Sigtúni 38, Reykjavík. Ársfundur 2009 Borgartún 30, 105 reykjavík sími 510 5000 mottaka@lifeyrir.is lifeyrir.is E N N E M M / S ÍA / N M 37 94 3 Verðmetum þér að kostnaðarlausu! Við erum stærsta uppboðsfyrirtæki með frí- merki og mynt á Norðurlöndum og verðum á Íslandi dagana 28. – 31. maí n.k. Við leitum að efni fyrir komandi uppboð okkar sem ná athygli safnara um allan heim. Óskað er eftir heilum söfnum, stökum verðmætum frímerkjum, gömlum umslögum og póstkortum og mynt, minnispeningum, medalíum og gömlum peningaseðlum. ”Hvaðeina getur verið áhugavert!” Verðum til viðtals á Hótel Loftleiðum á frímerkjasýningunni NORDIA 09 í Íþróttahúsinu við Str föstudag til sunnudags 29. – 31. maí. Frítt verðmat án skuldbindinga ! Bjóðum uppá skoðun í heimahúsum ef um stærri söfn er að ræða. Nánari upplýsingar veitir Össur Kristinsson í símum 5554991 og 6984991. Við bjóðum líka staðgreiðsluviðskipti og greiðum þá í $ eða € THOMAS HØILAND AUKTIONER A/S Lygten 37 • DK-2400 København NV • +45 3386 2424 • info@tha.dk Frábært úrval af sundfatnaði Síðumúla 3 · Reykjavík · 553 7355 Opið kl. 11-18 virka daga og 11-15 laugardaga. Laugavegi 63 • S: 551 4422 klassískar sumar- stuttkápur Fréttir á SMS

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.