Morgunblaðið - 26.05.2009, Side 38

Morgunblaðið - 26.05.2009, Side 38
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. MAÍ 2009 SPENNUMYNDIN Angels and demons er enn langmest sótta myndin á Íslandi, eftir tvær vikur á lista. Alls sáu rúmlega 5.600 manns myndina um helgina, en frá upphafi hafa hvorki fleiri né færri en 22.000 manns séð hana hér á landi, og eru tekjurnar því komnar yfir tuttugu milljónir króna. Ef fram heldur sem horfir verður myndin án efa í barátt- unni um vinsælustu mynd ársins 2009. Ævintýramyndin Night at the Museum: Battle of the Smithsonian skellti sér svo beint í annað sæti listans, en myndina vantaði rúmlega 2.000 gesti til þess að skáka Englum og djöflum. Um 3.500 manns skelltu sér á myndina um helgina, og námu tekjurnar því um 2,7 milljónum. Eins og sjá má í dómi Sæbjörns Valdimarssonar á síðunni hér á móti er um ágæta skemmtun að ræða. Laglega gerður vibbi Hrollvekjur vekja alltaf ótta- blandinn áhuga margra bíógesta, en ein slík smellti sér beint í þriðja sæti bíólistans. Þar er á ferðinni The Last House on the Left sem er end- urgerð samnefndrar myndar meist- ara Wes Cravens frá árinu 1972. Myndin segir frá læknishjónum sem lenda í miklum vandræðum þegar þau skella sér í sumarbústaðarferð. „Ekki árennilegur en laglega gerður vibbi og vel tekinn í grámyglulegu umhverfi þar sem friðsæld og fegurð sveitarinnar eru jafnan skammt undan,“ sagði Sæbjörn Valdimars- son meðal annars í þriggja stjörnu dómi sínum hér í Morgunblaðinu. Um 1.400 manns létu annars hræða úr sér líftóruna á myndinni um helgina, sem skilaði um 1,3 millj- ónum í kassann. Tekjuhæstu myndirnar í íslenskum kvikmyndahúsum Nóttin í safninu náði ekki Englum og djöflum                                  !   "  #    "  !$ %$& #     % ' () *$  +'$  !,'-. /0$ 12 3  4    $ 5!  $ 6. 1 4             Hrollur Hryllingsmyndin The Last House On The Left var þriðja mest sótta myndin í íslenskum kvikmyndahúsum um nýliðna helgi. HIN ÁRLEGA tónlistarveisla í Glast- onbury á Englandi verður haldin dagana 24. til 28. júní næstkomandi. Í gær birtu aðstandendur end- anlega dagskrá hátíðarinnar og þar má finna fjölda þekktra nafna. Meðal þeirra sem fram koma eru Blur, Bruce Springsteen, Neil Young, Spinal Tap, Tom Jones, Nick Cave & The Bad Seeds, Lady GaGa, Franz Ferdinand, The Prodigy, Pet- er, Bjorn & John og Fairport Con- vention svo aðeins fáeinir listamenn séu nefndir. Þær Emilíana Torrini og Lay Low koma einnig fram á hátíðinni, sem árlega sækja hátt í 150 þúsund manns. Uppselt er á hátíðina í ár. Dagskrá Glastonbury fullskipuð www.glastonburyfestivals.co.uk Reuters Rigning Það viðrar vonandi betur á hátíðargesti í ár en í fyrra. Rokksveitin Status Quo, sem átti sitt blómaskeið á fyrri hluta níundaáratugarins, ætlar að koma aftur saman í sumar. Hún er á meðalfjölda nýrra atriða er hafa verið tilkynnt á Glastonbury-hátíðina í ár. Fjörutíu ár eru frá því sveitin var stofnuð en hún hefur aldrei formlega hætt störfum þrátt fyrir að hafa lítið starfað síðasta áratug. Þannig ætlar Status Quo að fagna 40 ára afmæli sínu með glæsibrag á stærsta sviði Glastonbury- hátíðarinnar, ásamt þeim sveitum sem nefndar eru hér að ofan. Status Quo Hver man ekki eftir laginu „Rocking All Over The World“? Status Quo snýr aftur Sími 462 3500 Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó SÝND Í SMÁRABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI X-Men Orinins: Wolverine kl. 10 B.i.14 ára Draumalandið kl. 6 - 8 LEYFÐ Night at the museum 2 kl. 5:40 - 8 - 10:20 LEYFÐ Angels and Demons kl. 6 - 9 B.i.14 ára Boat that rocked kl. 6 - 9 B.i.12 ára Night at the museum 2 kl. 6 - 8 - 10 LEYFÐ Angels and Demons kl. 6 - 9 B.i.14 ára Þegar ljósin slökkna byrjar fjörið... aftur! ... og nú í stærsta safni í heimi! Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borga Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Sími 551 9000 ÓDÝRT Í BÍÓ Í REGNBO GANUM 500kr. “Spennandi, fyndin og hraðskreið út í gegn! Miklu betri en Da Vinci Code.” -T.V., - kvikmyndir.is -M.M.J., kvikmyndir.com Ó.H.T., Rás 2 500 kr. allar m yndir allar s ýning ar alla þ riðjud aga HÖRKU HASAR! 500 kr. Frábær ævintýra gamanmynd í anda fyrri myndar! Þegar ljósin slökkna byrjar fjörið... aftur! ... og nú í stærsta safni í heimi! 500 kr. Night at the museum 2 kl. 5:40 - 8 - 10:20 LEYFÐ Angels and Demons kl. 5:30 - 8:30 B.i. 14 ára X- Men Origins : Wolverine kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 14 ára Boat that rocked kl. 5:20 - 8 B.i. 12 ára Crank 2: High Voltage kl. 10:40 B.i. 16 ára 500 kr. 500 kr. ÞRIÐJUDAGUR ER TIL 500 KR. Á ALLAR SÝNING 2 vikur á toppnu m “Englar og Djöflar verður einn stærsti smellurinn í sumar“ - S.V., MBL Frábær ævintýra gamanmynd í anda fyrri myndar! SÝND Í SMÁRABÍÓI, S.V. MBL OG HÁSKÓLABÍÓI 500 kr. 500 kr.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.