Morgunblaðið - 12.07.2009, Síða 3
Miðað við að greitt sé með greiðslukorti
eða bókað á netinu. 3% færslugjald
Fjórar
vaxtalausargreiðslur
Alicante
Alicante
Villaitana
Hesperia
VERÐDÆMI: 3. - 8. október
26. sept - 3. oktVERÐDÆMI:
109.900kr.*
149.900kr.*
m.v. mann í tvíbýli í 5 daga með hálfu fæði
og ótakmörkuðu golfi alla dagana.
m.v. mann í tvíbýli í 7 daga með
morgunmat, innifalið golfbíll.
Villaitana er nýtt 4 störnu lúxushótel staðsett rétt fyrir ofan Benidorm. Villaitana
stendur við tvo frábæra 18 holu golfvelli sem hannaðir eru af Jack Nicklaus,
í mátulegri fjarlægð frá næturlífinu í Benidorm, frábærum baðströndum,
verslunum, veitingastöðum og skemmtigörðum. Golfvellirnir eru par 72 og 62
og henta kylfingum í öllum gæðaflokkum. Eftir golfið er upplagt að hafa það
gott á laugarbakkanum, en á hótelinu er framúrskarandi sundlaugagarður auk
tennisvalla. 6 veitingastaðir, fjöldi bara og herbergisþjónusta allan sólarhringinn
sjá til þess að ekkert skortir og á píanóbarnum er skemmtidagskrá flest kvöld.
Hesperia hótelið stendur í útjaðri Alicante borgar við hinn frábæra golfvöll
Alicante golf sem er hannaður af stórkylfingnum Severiano Ballesteros. Það er
ekki ofsögum sagt að farþegar okkar hafi verið ánægðir með Hesperia. Hér fer
allt saman til að gera góð ferð. Hótelið staðsett á golfvellinum. Aðeins 20 mín
frá flugvellinum og fjöldi frábærra veitingastaða og allar helstu verslanirnar í
innan við 10 mín. akstursfjarlægð.
Sími 585 4000 www.urvalutsyn.isFerðaskrifstofa
Leyfishafi
Ferðamálastofu
Úrval-Útsýn – Lágmúla 4 – Reykjavík – Sími 585 4000
* Innifalið: Flug, flugvallarskattar, flutningur á golfsetti, akstur milli hótels og flugvallar erlendis, íslensk fararstjórn og gisting með hálfu fæði. Verð miðast við að bókað
sé á netinu. Ef bókað er á skrifstofu eða símleiðis er bókunargjald 2.500 kr. fyrir hvern farþega.
Golf í haust!
- Spánn og Tyrkland á
enn betra verði!
Ef þú hefur einhverjar fyrirspurnir eða
séróskir fyrir þig eða þinn hóp sendu þá
netpóst á netfangið golf@uu.is eða hringdu í
síma 585-4000.
Við hjá ÚÚ höfum verið leiðandi ferðaskrifstofa á Íslandi frá því um miðja síðustu öld og erum svo sannarlega
á heimavelli á golfvellinum. Við höfum sent íslenska kylfinga erlendis til golfiðkunar í áratugi og vitum
nákvæmlega hvernig þú vilt hafa golfferðina þína. Alicante svæðið á Spáni hefur að geyma marga frábæra
golfvelli og þar á meðal eru Villaitana vellirnir, hannaðir af stórkylfingnum Jack Nicklaus, og Alicante Golf,
hannaður af Severiano Ballesteros. Vellirnir og hótelin sem eru staðsett við golfvellina hafa hlotið eindóma lof
íslenskra kylfinga í alla staði. Við sendum þig í golfferðina með bros á vör – á miklu betra verði.