Morgunblaðið - 12.07.2009, Síða 37
Eftir Birtu Björnsdóttur
birta@mbl.is
MARGIR notendur Facebook eru
iðnir við að taka hin ýmsu per-
sónuleikapróf, að mestu sér til
gamans þó. Í kjölfarið dúkka
reglulega upp hjá ýmsum „vin-
um“ á Facebook upplýsingar
um hvaða karakter í Múm-
índal viðkomandi er eða
hversu gamall vinurinn
verður þegar hann
kemur til með að
gifta sig.
Nú geta
spurn-
ingaglaðir
kæst yfir því að
til er síða á net-
inu sem hýsir ein-
göngu persónu-
leikapróf af þessu
tagi og þar er af nógu
að taka.
Hægt er að leggjast í
djúpa sjálfskoðun og
komast að ýmsu sem
maður ekki vissi um sig
sjálfan.
Hver veit til dæmis fyr-
irfram hvernig honum myndi reiða
af í slagsmálum við uppvakninga
eða hvaða karakter úr The Break-
fast Club er líkastur manni.
Og hvern langar ekki að vita
hvaða skepna úr dýraríkinu lík-
ist manni mest, í hvaða Tim
Burton mynd maður á helst
heima eða hvaða lag með
Bítlunum maður væri,
hefði maður fæðst í því
líki.
Að þessu og mörgu
öðru er hægt að komast að
á síðunni góðu, www.gotoquiz-
.com.
Það skal þó tekið fram að
niðurstöðurnar flokkast varla
sem hávísindalegar og skulu
eingöngu notaðar til gagns og
gamans.
Ég er Múmínsnáðinn
Múmínsnáðinn Hver vill ekki
vita hvaða íbúa Múmíndals hann
líkist mest?
VEFSÍÐA VIKUNNAR: WWW.GOTOQUIZ.COM»
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. JÚLÍ 2009
„ÉG HEF EKKI SKEMMT MÉR BETUR Í BÍÓ
SÍÐAN EINHVERN TÍMANN Á SÍÐUSTU ÖLD.“
„ÞÁ ER HANDRITIÐ MEINFYNDIÐ,
UPPFULLT AF GEGGJUÐUM UPPÁKOMUM.“
„FLEST LEGGST Á EITT AÐ HALDA MANNI Í NÁNAST
ÓSTÖÐVANDI HLÁTURSKASTI OG „GÓÐUM FÍLING“,
ALLT FRÁ UPPHAFSMÍNÚTUNUM...“
S.V. - MBL
FLOTTASTA
HASARMYND
SUMARSINS
Frá leikstjóranum Michael Bay ásamt
stórleikurunum Shia LaBeouf, John Torturo
og kynþokkafyllstu leikkonu heims Megan Fox
„STÆRRI, FYNDNARI, FLOTTARI ...
EF ÞÚ FÍLAÐIR FYRSTU MYNDINA,
ÞÁ ÁTTU EFTIR AÐ DÝRKA ÞESSA!“
T.V. - KVIKMYNDIR.IS
„KRAFTMIKIL ADRENALÍNSPRAUTA
FRÁ UPPHAFI TIL ENDA.”
„RÚSSÍBANAMYND SUMARSINS ...”
S.V.
MISSIÐ EKKI AF
STÆRSTU OG
SKEMMTILEGUSTU
TEIKNIMYND ÁRSINS!
OG NÚNA LÍKA Í
HHH
„Þessi spræka og fjölskyldu-
væna bandaríska teiknimynd er
sú þriðja í röðinni og sú besta
þeirra“
- Ó.H.T. , Rás 2
„Þetta er góð skemmtun með
góð skilaboð og hentar ungum
sem öldnum”
- Ó.H. T., Rás 2
STÆRSTA BÍÓOPNUN Á ÍSLANDI ÁRIÐ 2009
AÐSÓKNARMESTA KVIKMYNDIN
Á ÍSLANDI ÁRIÐ 2009
VINSÆLASTA GRÍNMYND
ALLRA TÍMA Á ÍSLANDI!
53.000 MANNS FRÁ FRUMSÝNINGU!
SÍÐUSTU SÝNINGAR
ATH: FYRSTA SÝNING ER KL. 13:30 Í ÁLFABAKKA
SPARBÍÓ 550 krkr á allar sýningar merktar með appelsínugulu
SÝND Í ÁLFABAKKA OG KEFLAVÍK
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI,
KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI
SÝND Í KRINGLUNNI
/ AKUREYRI
BRUNO kl. 4 - 6 - 8 - 10 14
THE HANGOVER kl. 8 12
TRANSFORMERS 2 kl. 4 - 10 10
/ KEFLAVÍK
BRUNO kl. 4 - 6 - 8 - 10 14
TRANSFORMERS 2 kl. 10 10
ÍSÖLD m. ísl. tali kl. 4 - 6 - 8 L
/ SELFOSSI
BRUNO kl. 4 - 6 - 8 - 10 - 11 14
TRANSFORMERS 2 kl. 5 - 8 10
GULLBRÁ OG BIRNIRNIR 3 kl. 3 m. ísl. tali L
GJALDEYRIS
TRYGGING
NÁMSGJALDA
MAX 145 KR
EVRAN
OPIÐ FYRIR UMSÓKNIR