Morgunblaðið - 18.08.2009, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 18.08.2009, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. ÁGÚST 2009 60.000 MANNS FRÁ FRUMSÝNINGU! 28.000 MANNS FRÁ FRUMSÝNINGU ANDREW ÞOLIR EKKI YFIRMANN SINN EN TIL AÐ FÁ STÖÐUHÆKKUN ÞARF HANN AÐ TAKA BÓNORÐI HENNAR FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA ÞEIR ERU NÝJUSTU NJÓSNARAR FBI OG ÞURFA AÐ TAKA HÖNDUM SAMAN TIL AÐ BJARGA HEIMINUM SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI HEIMURINN ÞARF STÆRRI HETJUR FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA HHH - LIFE & STYLE WEEKLY HHHH – IN TOUCH „HYSTERICAL! SANDRA BULLOCK AND RYAN REYNOLDS ARE A MATCH MADE IN COMEDY HEAVEN!“ - S.M. ACCESS HOLLYWOOD „RIOTOUSLY FUNNY! THE PROPOSAL IS WITHOUT QUESTION THE YEAR‘S BEST COMEDY“ – P.H. HOLLYWOOD.COM HHH „HITTIR Í MARK.“ -S.V. MBL SÝND Í 3D Í REYKJAVÍK 27.000 MANNS FRÁ FRUMSÝNINGU GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR, VIP OG 3D MYNDIR SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKASÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI / AKUREYRI G-FORCE - 3D m. ísl. tali kl. 6 L PUBLIC ENEMIES kl. 8 - 10:50 16 HARRY POTTER 6 kl. 5 7 THE PROPOSAL kl. 8 L FIGHTING kl. 10 12 / KEFLAVÍK THE PROPOSAL kl. 8 - 10:20 L MY SYSTER'S KEEPER kl. 8 12 THE HURT LOCKER kl. 10:20 16 G-FORCE m. ísl. tali kl. 6 L HARRY POTTER 6 kl. 5 7 / SELFOSSI PUBLIC ENEMIES kl. 8 - 10:50 16 GHOST OF GIRLFRIEND'S PAST kl. 10:20 7 THE PROPOSAL kl. 8 L G-FORCE m. ísl. tali kl. 6 L ÍSÖLD m. ísl. tali kl. 6 L SANDRA BULLOCK RYAN REYNOLDS BÓNORÐIÐ HERE COMES THE BRIBE ... THE PROPOSAL SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI Innritun fer fram á www.tskoli.is Kvöldskóli Byggingatækniskólinn Raftækniskólinn Tæknimenntaskólinn Véltækniskólinn Meistaraskólinn Fjarnám Byggingatækniskólinn Fjölmenningarskólinn Upplýsingatækniskólinn Skipstjórnarskólinn Raftækniskólinn Véltækniskólinn Meistaraskólinn Diplómanám Endurmenntunarskólinn • Rekstur og stjórnun í atvinnulífinu - Útvegsrekstrarfræði - Flugrekstrarfræði - Almenn lína í rekstri og stjórnun - Rekstrarfræði • Lýsingarfræði • Lýsingarhönnun Flugskóli Íslands Í september hefjast: • MCC námskeið • ATPL námskeið • PPL námskeið (einkaflugmannsnámskeið) • Flugkennaranámskeið www.flugskoli.is Það er leikur að læra Innritun lýkur 26. ágúst. Aðstoð við innritun er 26. ágúst frá kl. 16 :00 – 19:00. Innritun í kvöld- og fjarnám er hafin AÐ SÖGN föður Michael Jackson verður poppkóngurinn loksins grafinn laugardaginn 29. ágúst eða á afmælisdegi hans. Þá verða liðnir tveir mánuðir frá því að söngvarinn lést á heimili sínu. Joe Jackson segir að sonur sinn verði jarðsunginn í Forest Lawn kirkjugarðinum í Los Angeles kl. 10 að morgni laug- ardagsins í næstu viku. Joe hefur samþykkt að fara til Las Vegas daginn eftir jarð- arförina til þess að taka á móti heiðursstjörnu fyrir hönd son- ar síns í minningarathöfn sem haldin verður í Brenden bíó- húsinu. Síðar um daginn verður svo mynd hans Moonwalker sýnd en Jackson og börn hans voru víst tíðir gestir í bíóinu. Joe segist vera hlynntur lögreglurannsókninni á dauða sonar síns en segist ekki sannfærður um að hægt sé að kenna lækninum Conrad Murray alfarið um dauða söngvarans. Michael Jackson Verður loksins jarðaður, tveimur mánuðum eftir dauða sinn, í Los Angeles. Fær loks hinstu hvíld Hmmm... Aron Bergmann, leikmyndahönnuður og „proppsari“, mænir upp til hins unga Nökkva Helgasonar sem fer með eitt af aðalhlutverkunum. Morgunblaðið/Eggert Gaman Snorri Engilbertsson, einn leikara, og Garún aðstoðarleikstjóri. BANDARÍSKI leikarinn Brad Pitt hefur verið fenginn til að leika í kvikmynd Guy Ritchies um spæjarann Sherlock Holmes. Pitt mun leika ill- mennið Moriarty í myndinni og var hann fenginn til þess á síðustu stundu, en upphaflega stóð til að persónan yrði ekki í myndinni. Framleiðendur hennar kröfðust þess hins vegar, og var þá kallað á Pitt sem hefur áður unnið með Ritchie, í kvikmynd- inni Snatch. Pitt skaust til Lundúna þar sem mynd- in er tekin, og mun hann dvelja þar í nokkra daga við tökur. „Þetta eru frábærar fréttir fyrir myndina. Brad hefur áður unnið með Guy og hann sagði honum að hann væri allur af vilja gerður, ef Guy vantaði ein- hverja aðstoð,“ sagði heimildarmaður í samtali við Daily Mirror. „Það hefðu verið mistök að hafa Moriarty ekki í myndinni, enda er hann helsti fjandmaður Sherlocks Holmes. Yfirmenn kvikmyndaversins kröfð- ust þess sem betur fer að hafa hann í myndinni.“ Það er Robert Downey Jr. sem leikur spæjarann, en Jude Law leikur að- stoðarmann hans, Doctor Watson. Búist er við frumsýningu um áramótin. Pitt í Sherlock Holmes Svalur Pitt er flottur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.