Morgunblaðið - 21.08.2009, Page 29

Morgunblaðið - 21.08.2009, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. ÁGÚST 2009 Smáauglýsingar 569 1100 Nudd Temple Massage Whole Body Healing Massage based on Tantric principles. For men, women and couples. Tel.: 698 8301, www.tantra-temple.com Hljóðfæri Dúndurtilboð Kassagítarar: 1/4 stærð kr. 10.900 pakkinn með poka, strengjasetti og stilliflautu. 1/2 stærð kr. 7.900. Full stærð kr. 12.900. 3/4 kr. 10.900. 4/4 kr. 12.900. Rafmagnsgítarpakkar frá kr. 34.900. Hljómborð frá kr. 8.900. Trommusett kr.69.900 með öllu. Gítarinn, Stórhöfða 27, sími 552 2125. www.gitarinn.is Húsnæði óskast Til leigu 4 herb. íbúð í Hraunbæ Til leigu 4 herb. íbúð í Hraunbæ (110 Rvk.). Er laus strax. Leigist með eða án húsgagna og til lengri eða skemmri tíma. Uppl. í síma 893-3836; jonsist@simnet.is Reglusamt par óskar eftir íbúð 2 háskólanemar óska eftir 2-3 herb. íbúð á höfuðborgarsvæðinu. Reglu- söm, reyklaus og lofum skilvísum greiðslum. Greiðslugeta 85-100 þús. Sími 868-9015. Sumarhús Sumarhúsalóðir í Kjósinni Til sölu eignarlóðir Möðruvöllum 1 (Norðurnes) í Kjós. Upplýsingar í símum 561 6521 og 892 1938. Sumarhús - orlofshús Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Áratuga reynsla. Höfum til sýnis á staðnum fullbúin hús og einnig á hinum ýmsu byggingarstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, netfang: www.tresmidjan.is Rotþrær-siturlagnir Heildarlausnir - réttar lausnir. Heildarfrágangur til sýnis á staðnum ásamt teikningum og leiðbeiningum. Borgarplast, www.borgarplast.is s. 561 2211 - Völuteigi 31 - Mosfellsbæ. Falleg og vönduð sumarhús frá Stoðverk ehf. í Ölfusi Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup- enda, sýningarhús á staðnum til sölu. Símar: 660 8732, 660 8730, 892 8661, 483 5009. stodverk@simnet.is Námskeið Microsoft kerfisstjóranám Windows Server 2008 Administrator nám hefst 14.9. Verð kr. 229.000 fyrir 341 st. nám. Upplýs. og skráning á www.raf.is og í síma 863 2186. Rafiðnaðarskólinn. Til sölu Til sölu 12 og 220w ísskápur til sölu. Uppl. í síma: 893-0878. Óska eftir KAUPUM GULL Kaupum gull til að smíða úr. Spörum gjaldeyri. Heiðarleg viðskipti. Aðeins í verslun okkar Laugavegi 61. Jón og Óskar - jonogoskar.is - s. 552-4910. KAUPI GULL ! Ég, Magnús Steinþórsson gull- smíðameistari, kaupi gull, gull- peninga og gullskartgripi af fólki og veiti ég góð ráð. Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt og illa farið. Leitið til fagmanns. Upplýsingar á demantar.is, í síma 699 8000 eða komið í Pósthússtræti 13. Verið velkomin. Þjónusta MÓÐUHREINSUN GLERJA Er komin móða eða raki á milli glerja? Móðuhreinsun ÓÞ. Sími 897-9809. Ýmislegt Xocai atvinnutækifæri Einstakt tækifæri fyrir alla. Ef þú elskar súkkulaði eða vantar auka- tekjur skalt þú kynna þér málið á http://mxi.myvoffice.com/stefania/ eða á www.jondora.com Mjúkar þægilegar herramokkasíur úr leðri. Litur: svart. Stærðir: 41 - 46. Verð: 11.950.- Vandaðir herraskór úr leðri með góðum sóla. Vel breiðir og þægilegir. Litur: svart. Stærðir: 40 - 47. Verð: 12.450.- Sportlegir herraskór úr leðri Litur: svart. Stærðir. 41 -48. Verð: 10.985.- Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070, opið: mán. - fös. 10 - 18. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is Veiði Ódýr laxveiðileyfi Hölkná í Þistilfirði Stórlaxavon, tveggja stanga á. Gott veiðihús fylgir, fluguveiði. Síðustu lausu hollin í sumar, 8.-11., 11.-14., 14.-17. og 17.-20. sept. Nánari upplýsingar veitir Jón í s. 898 7108. Gæsaveiði - Skagafjörður Eigum enn nokkra daga í gæsaveiði á mjög góðum stað í Skagafirði. Korn- akrar og mikið af fugli. Upplýsingar í síma 696-6669. Vélar & tæki Til leigu með/án manns Gerum einnig tilboð í hellulagnir og drenlagnir. Upplýsingar í síma 696 6580. Bátar Strandveiðimenn Fiskiker gerðir 300, 350, 450 og 460. Línubalar 70 og 80 l. Allt íslensk framleiðsla í hæsta gæðaflokki. www. borgarplast.is Völuteig 31, Mosfellsbæ, s: 561 2211. Bílaþjónusta Bón og þvottur, Vatnagörðum 16, sími 445 9090 Bón & þvottur. Gerir meira en að þvo og bóna bílinn þinn, djúphreinsa og nánast hvað sem þú biður um. Við lagfærum bíla fyrir skoðun og skilum þeim nýskoðuðum heim til þín. Fram- kvæmum einnig smærri viðgerðir. Bjóðum einnig fyrirtækjum upp á nætur- eða helgarþjónustu - ódýr og góð þjónusta. www.bonogtvottur.is sími 445-9090, gsm 615-4090. Húsviðhald Tökum að okkur að leggja PVC dúk á þök og bílskúra. Þjónum lands- byggðinni einnig. Erum líka í viðgerðum. Uppl. í síma 659-3598. Sisal teppi Strönd ehf. Suðurlandsbraut 10, 108 Reykjavík, sími 533 5800, www.strond.is Kerrur Easyline 105 heimiliskerra Innanmál: 105 x 84 x 32 cm. Heildarþyngd 350 kg. Burðargeta 277 kg. Dekk 8“. Tilboð: 45.900 kr. Lyfta.is – Njarðarbraut 3 Reykjanesbær – Sími 421 4037 www.lyfta.is Fasteignir Höfum áhuga á að kaupa stór íbúðasöfn eða fasteignafélög um íbúðarhúsnæði, fullum trúnaði heitið, upplýsingar óskast sendar á arni@icemail.is Listmunir Menningarnótt 2009 Gallerí Símón, Laugavegi 72, opið Menningarnótt frá kl. 10.00 - 23.00. Léttar veitingar í boði frá kl. 16.00 - 20.00. Ýmis tilboð og kynningar í boði. Verið velkomin. Atvinnuauglýsingar Starfsmaður óskast við fiskeldi í Grímsnesi. Fiskeldisstöð sem fyrirhugað er að hefji störf á næstunni óskar eftir að ráða fiskeldisfræðing eða mann með áhuga og reynslu af fiskeldi. Spennandi tækifæri og möguleikar fyrir réttan aðila að taka þátt í áhugaverðri uppbyggingu. Umsóknir sendist á box@mbl.is fyrir 28. ágúst merktar “F - 22575”. Raðauglýsingar Kennsla Tilkynningar Breyting á aðalskipulagi Hveragerðis Bæjarráð Hveragerðisbæjar, í umboði bæjarstjórnar, hefur samþykkt tillögu að breytingu á aðalskipulagi Hveragerðis 2005- 2017 ,,Tvöföldun Suðurlandsvegar og aðlögun á landnotkun” ásamt greinargerð og Umhverfisskýrslu. Breytingartillagan var auglýst og lá frammi til kynningar á bæjarskrifstofum Hvera- gerðisbæjar frá 25. maí til 22. júní sl. Athugasemdafrestur rann út þann 6. júlí sl. og bárust 5 athugasemdir. Bæjarráð hefur afgreitt athugasemdirnar og sent þeim eða fulltrúum þeirra sem þær gerðu, umsögn sína. Athugasemdir gáfu ekki tilefni til breytinga á auglýstum skipulagsuppdrætti en tekið var tillit til athugasemda frá Orkustofnun og Fornleifavernd ríkisins og voru gerðar breyt- ingar á texta greinargerðar og Umhverfis- skýrslu í samræmi við þær athugasemdir. Tillagan verður send Skipulagsstofnun, sem gerir tillögu til umhverfisráðherra um lokaafgreiðslu hennar. Þeir sem óska nánari upplýsinga um tillöguna og niðurstöðu bæjarráðs geta snúið sér til skipulags- og byggingarfulltrúa Hveragerðisbæjar. Bæjarstjóri Hveragerðisbæjar. Félagslíf Kaffi Amen í kvöld kl. 21 með lifandi tónlist.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.