Morgunblaðið - 21.08.2009, Síða 35
Hvar læturðu helst til þín taka á heimilinu? Ég er ansi
liðtækur uppvaskari.
Getur þú lýst þér í 5-10 orðum? Ég er eins og ég er.
Verða Stelpurnar okkar ekki örugglega Evrópumeist-
arar? (Spyr síðasti aðalsmaður, Þóra Tómasdóttir
kvikmyndagerðarkona) Ekki spurning!!
Ertu búinn að sjá allt á artFart? Því sem næst og er á
leiðinni á restina.
Ert þú góður í fótbolta? Ég þyki dúndurgóður milli
stanganna.
Hver er tilgangur lífsins? Að vera góður við annað fólk,
lesa góða bók öðru hverju, hreyfa sig reglulega, borða
hollan mat og reyna að lifa í friði með öðrum mann-
eskjum óháð kynferði, kynhneigð og kynþætti þeirra.
Hvaða bók ertu að lesa? Er með nokkrar í gangi,
Steintré e. Gyrði Elíasson, Títus Andrónikus e. Willi-
am Shakespeare, Plays:1 eftir Harold Pinter og
ævisögu Jack Welch.
Ertu rándýr? Ég er vissulega rándýr, en ég er
líka frekar ódýr.
Í hvaða þrepi góðærisstigans ert þú? Vel fyr-
ir neðan miðju.
Býrðu yfir leyndum hæfileika? Er með ansi
öfluga falsettu.
Hvar getum við séð þig í vetur? Út um allt.
Leiksvið eða kvikmyndir?Heillast mun meira af leikhús-
inu og möguleikum þess, en kvikmyndirnar kitla alltaf
smá.
Hvaða áhugamál áttu þér?Er fanatískur tónlistarspek-
ingur, og mikill áhugamaður um bókmenntir og listir al-
mennt. Og svo auðvitað Manchester United.
Hver er þinn helsti kostur? Er einstaklega geðgóður
En ókostur? Er einstaklega geðgóður.
Hvar sérðu þig eftir 10 ár? Starfand í spennandi og
skemmtilegum leiksýningum með fólki sem mér finnst
gott að vinna með.
Hver er skemmtilegastur? Aðalbjörg.
Hefurðu fundið fyrir kreppunni? Nei og já,
hlutir kosta meira en ég á alltaf
jafn lítinn pening.
Hvenær springur rík-
isstjórnin? Ég vona að
hún þrauki, því allir
aðrir kostir eru svo
hrikalegir í sam-
anburði við hana.
Ertu með spurningu
handa næsta við-
mælanda? Á ekki
að reyna að sjá
eitthvað á art-
Fart?
EINSTAKLEGA GEÐGÓÐUR
AÐALSMAÐUR VIKUNNAR ER EINN SKIPULEGGJENDA LEIKLISTARHÁTÍÐARINNAR ARTFART OG LEIKUR Í RÁNDÝR EFTIR SIMON
BOWEN SEM VERÐUR FRUMSÝNT Í LEIKHÚS BATTERÍINU Á ÞRIÐJUDAGINN. HANNES ÓLI ÁGÚSTSSON ER EINS OG HANN ER.
Leikarinn Hannes Óli er bóka-
ormur og tónlistarspekingur.
Morgunblaðið/Heiddi
HHH
- Ó. Þ. I., Kvikmyndir.com
„Á ÉG AÐ GÆTA
SYSTUR MINNAR“
abigai l bresl in cameron diaz
FRÁ LEIKSTJÓRA „THE NOTEBOOK“
ATH: Ekki fyrir viðkvæma
vinsælasta teiknimynd ársins.„5. besta mynd ársins!“
- Stephen King
HHH
- S.V., Mbl
HHH
- Empire
MARGRÉT LÁRA
VIÐARSDÓTTIR
SARA BJÖRK
GUNNARSDÓTTIR
EDDA
GARÐARSDÓTTIR
GRÉTA MJÖLL
SAMÚELSDÓTTIR
HÓLMFRÍÐUR
MAGNÚSDÓTTIR
KATRÍN
JÓNSDÓTTIR
„Mögnuð heimildarmynd um
íslenska kvennalandsliðið í
knattspyrnu eins og þú hefur
aldrei séð það áður!
Missið ekki af þessari áhrifaríku
og skemmtilegu mynd!
Áfram Ísland!“
HHHH
„Fróð leg og skemmt i leg
he imi ldarmynd”
- S.V. , MBL „Þjóðargersemi”
- S .V. , MBL
HHHH
- H.G., Rás 2
Frá Tony Scott, leikstjóra
Deja Vu og Man on Fire
kemur magnaður
spennutryllir.
Denzel Washington upplifir
sína verstu martröð þegar
hann þarf að takast á við
John Travolta höfuðpaur
glæpamannanna.
FRÁ LEIKSTJÓRA „THE MUMMY“
KEMUR EIN FLOTTASTA
STÓRMYND SUMARSINS
HASAR
OG TÆK
NIBRELL
UR
SEM ALD
REI HAF
A SÉST Á
ÐUR
VINSÆLASTA MYNDIN
Á íSLANDI Í DAG
!
HASAR
OG TÆK
NIBRELL
UR
SEM ALD
REI HAF
A SÉST Á
ÐUR
FRÁ LEIKSTJÓRA „THE MUMMY“
KEMUR EIN FLOTTASTA
STÓRMYND SUMARSINS
VINSÆLASTA MYNDIN
Á ÍSLANDI Í DAG42.000 manns í aðsókn!
Þú færð 5%
endurgreitt
í Smárabíó
SÝND Í SMÁRABÍÓ, HÁSKÓLABÍÓ, BORGARBÍÓ
þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓ
-bara lúxus
Sími 553 2075
The Goods: live hard, sell hard kl. 3:20 - 8 - 10:10 B.i.14 ára Ísöld 3 3-D (ísl. tal) kl. 3:30 LEYFÐ
Taking of Pelham 123 kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.16 ára Ísöld 3 (enskt tal, ísl. texti) kl. 3:30 LEYFÐ
Taking of Pelham 123 kl. 5:30 - 8 - 10:30 Lúxus
G.I. Joe: The Rise of Cobra kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.12 ára
Karlar sem hata konur kl. 5 - 8 - 11 B.i.16 ára
Sýnd með ísl. tali kl. 3:50Sýnd í 3-D með ísl. tali kl. 4
Sýnd kl. 3:40, 5:45, 8 og 10:20
Sýnd kl. 5:50, 8 og 10:10Sýnd kl. 6, 8 og 10
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. ÁGÚST 2009
STÓRSÖNGKONAN Celine Dion er
að vonum spennt vegna ófrísk-
unnar sem tilkynnt var í vikunni en
hún og eiginmaður hennar, René
Angélil, eiga eitt barn fyrir.
Um tæknifrjóvgun er að ræða, og
um er að ræða egg sem hefur verið
frosið í átta ár. Í desember 2000
greindi BBC frá því að Dion hefði
látið frysta tvö egg og ætlaði hún
að nýta sér annað þeirra síðar. Hið
fyrra gat af sér soninn René-
Charles sem fæddist árið 2001.
Fóstrið sem nú er að þroskast er því
tæknilega séð tvíburi René-Charles
– tvíburi sem mun fæðast níu árum
síðar! Um tvíeggja tvíbura er þó að
ræða, þannig að það eru engin
„klón“-furðulegheit í uppsiglingu.
Spennt Tvíburinn væntanlegur.
Dion gengur
með tvíbura…
en samt ekki