Morgunblaðið - 21.08.2009, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 21.08.2009, Blaðsíða 38
38 Útvarp | Sjónvarp MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. ÁGÚST 2009 Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.38 Morgunfrúin. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Hildur Eir Bolla- dóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunfrúin. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.11 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Óskastundin. (Aftur á sunnu- dag) 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Sagnaslóð: Með bros í bland og Kolakláfar og kafbátar. Um- sjón: Birgir Sveinbjörnsson. Áður 2006. (Aftur annað kvöld) 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Um- sjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir og Leifur Hauksson. 12.00 Fréttayfirlit. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Vítt og breitt. 14.00 Fréttir. 14.03 Borgarsögur: París, seinni hluti. Tónlist tengd hinum og ýms- um borgum. Borgin París. Seinni hluti. Umsjón: Ásgerður Júníus- dóttir. Áður flutt 2004. (Aftur á sunnudag) (4:6) 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Nafnabókin eftir Amélie Nothomb. Guðrún Vil- mundardóttir þýddi. Halla Margrét Jóhannesdóttir les. (4:10) 15.25 Draumaprinsinn. Hugleið- ingar og sögur um draumaprinsa allra tíma að hætti Valdísar Ósk- arsddóttur og Auðar Haralds. Frá því 1993. (Aftur á morgun) (1:8) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Jazzhátíð á Rás 1: Leikið á Markúsartorgi. Bein útsending úr útvarpshúsinu frá Jazzhátíð Reykjavíkur 2009. Kynnir: Lana Kolbrún Eddudóttir. (Aftur á þriðjudag) 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Auglýsingar. 18.16 Spegillinn. 18.50 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu: Jiri Stivín og hljómsveit. Tónleika- hljóðritanir frá Sambandi evr- ópskra útvarpsstöðva. 20.00 Leynifélagið. 20.30 Óvissuferð – allir velkomnir. (e) 21.10 Húslestrar á Listahátíð 2009. Í heimsókn hjá Gerði Kristnýju rithöfundi. Samantekt: Haukur Ingvarsson. (e) 22.00 Fréttir. 22.07 Veðurfregnir. 22.12 Orð kvöldsins. Guðmundur Ingi Leifsson flytur. 22.15 Litla flugan: Alfreð Clausen og Ingibjörg Þorbergs. (e) 23.00 Kvöldgestir. 24.00 Fréttir. 00.07 Sígild tónlist til morguns. 15.35 Leiðarljós (e) 17.00 Táknmálsfréttir 17.10 Bjargvætturinn 17.35 Bangsímon og vinir hans (17:26) 18.00 Helgarsportið Íþróttaþáttur þar sem stiklað er á stóru um at- burði síðustu viku, hitað upp fyrir atburði helg- arinnar og sérstakir íþróttaviðburðir teknir fyrir. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Popppunktur: Sigur Rós – Bloodgroup Dr. Gunni og Felix Bergsson stjórna spurningakeppni hljómsveita. Hér mætast Sigurrós og Bloodgroup í áttaliða úrslitum. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.15 Tryggur förunautur (Love Leads the Way: A True Story) Bandarísk fjölskyldumynd frá 1984 um mann sem missir sjón- ina og verður einna fyrstur Bandaríkjamanna til þess að notast við blindrahund en þarf að hafa talsvert fyrir því að fá leyfi til þess. 22.55 Myrkraverk (Collate- ral) Bandarísk spennu- mynd frá 2004. Leigubíl- stjóri verður gísl leigumorðingja sem lætur hann aka sér milli morð- staða í Los Angeles. Aðal- hlutverk: Tom Cruise og Jamie Foxx. (e) Strang- lega bannað börnum. 00.50 HM í frjálsum íþrótt- um Samantekt frá keppni dagsins á HM í frjálsum íþróttum sem fram fer í Berlín. 01.45 Útvarpsfréttir 07.00 Barnatími Flintstone krakkarnir, Dynkur smá- eðla, Gulla og grænjaxl- arnir, Kalli litli kanína og vinir. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Læknar (Doctors) 10.30 Heima hjá Jamie Oli- ver (Jamie At Home) 11.00 Valið minni (Amne$ia) 11.50 Wildfire 2 (Wildfire) 12.35 Nágrannar 13.00 Hollyoaks 13.25 Ljóta-Lety 15.55 Barnatími Camp Lazlo, Kalli litli kanína og vinir, Saddle Club. 17.08 Glæstar vonir 17.33 Nágrannar 17.58 Vinir (Friends) 18.23 Veður/Markaðurinn 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Simpson fjölskyldan 19.45 Tveir og hálfur mað- ur (Two and a Half Men) 20.10 Fríða og nördin (Beauty and the Geek) 20.55 Stelpurnar 21.20 Fávís framtíð (Idioc- racy) 22.55 Snúið líf (It’s All Gone Pete Tong) Sann- söguleg mynd um æv- intýralegt lífshlaup plötu- snúðs sem á hátindi frægðarinnar fór að missa heyrn. 00.25 Ökuskírteini (Li- cense To Drive) 01.55 Battle Royale 03.50 Primer 05.05 Simpson fjölskyldan 05.30 Fréttir og Ísland í dag 07.00 Evrópudeildin (Star- bæk – Valencia) 17.55 Evrópudeildin (Star- bæk – Valencia) 19.35 PGA Tour 2009 – Hápunktar 20.30 Formúla 1 (Valencia) Sýnt frá æfingum liðanna fyrir Formúlu 1 kappakst- urinn í Valencia á Spáni. 21.00 Gillette World Sport Fjölbreyttur íþróttaþátt- ur. Farið er yfir það helsta sem er að gerast í íþrótt- unum út í heimi og skyggnst á bak við tjöldin. 21.30 Inside the PGA Tour 22.00 Ultimate Fighter – Season 9 (Bash Room) 22.45 Poker After Dark Margir af snjöllustu pók- erspilurum heims mæta til leiks í Texas Holdem. 08.00 Catch and Release 10.00 Phat Girlz 12.00 Draumalandið 14.00 Shopgirl 16.00 Catch and Release 18.00 Draumalandið 20.00 United 93 22.00 Into the Blue 24.00 Rocky Balboa 02.00 The Business 04.00 The Amityville Horror 06.00 Picture Perfect 08.00 Rachael Ray 08.45 Pepsi Max tónlist 17.35 Monitor 18.05 Rachael Ray 18.50 What I Like About You Gamansería um tvær ólíkar systur í New York. Þegar pabbi þeirra tekur starfstilboði frá Japan flytur unglingsstúlkan Holly inn til eldri systur sinnar, Valerie. Holly er mikill fjörkálfur sem á það til að koma sér í vandræði og setur því allt á annan endann í lífi systur sinnar. 19.15 Welcome to the Captain 19.45 Americás Funniest Home Videos 20.10 The Contender 21.00 Battlestar Galactica 21.50 Dr. Steve-O – Loka- þáttur 22.20 The Dudesons . (7:8) 22.50 World Cup of Pool 2008 (12:30) 23.40 C.S.I: Miami 00.30 The Dead Zone Jo- hnny Smith sér framtíð þeirra sem hann snertir. 01.20 Home James 01.50 Online Nation – Lokaþáttur 16.45 Hollyoaks 17.40 The Sopranos 18.25 Big Day 18.45 Hollyoaks 19.40 The Sopranos 20.25 Big Day 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.20 Ísland í dag 21.40 Peep Show 22.05 NCIS 22.50 Eleventh Hour 23.35 Fréttir Stöðvar 2 00.35 Tónlistarmyndbönd SÓLBRÚNN og sællegur mætti Hreiðar Már Sigurðs- son fyrrverandi Kaupþings- forstjóri í Kastljósið í fyrra- kvöld. Líklega dvalið á sól- ríkum stað undanfarna mánuði til þess að þurfa ekki að horfast í augu við það ástand sem hann skap- aði hér á landi ásamt öðrum sínum líkum. Hreiðar mætti með stórmennskubrjál- æðisglampann í augum en reyndi að setja upp svip lítils stráks sem veit ekki hvað hann hefur gert af sér og skilur ekki afhverju hann er skammaður. Strákurinn litli viðurkenndi þó smá af mis- tökum sínum svona til að geðjast þeim sem skammar, ekki það að hann skamm- aðist sín. Undarlegt var á Morg- unvakt Rásar 2 í gærmorg- un þegar tveir karlkyns hagfræðingar voru fengnir í þáttinn til að ræða frammi- stöðu Hreiðars í Kastljósinu, annar giftur föðursystur Hreiðars og hinn gamall kennari hans. Virðingarvert hjá þáttastjórnendum Morg- unvaktarinnar að láta þessi tengsl koma fram, kenn- aratengslin ættu ekki að skipta neinu máli en ætt- artengsl, góð eða slæm, hafa alltaf áhrif þó reynt sé að láta líta öðruvísi út. Rás 2 hefði ekki átt að fá mann svo náinn Hreiðari til að ræða um hann, umræðan missti alveg marks. ljósvakinn Morgunblaðið/Sverrir Sæll Hreiðar Már Sigurðsson. Sólarsæla og ættartengsl Ingveldur Geirsdóttir 08.00 Freddie Filmore 08.30 Kall arnarins 09.00 Tissa Weerasingha 09.30 Samverustund 10.30 In Search of the Lords Way 11.00 Jimmy Swaggart 12.00 Blandað íslenskt efni 13.00 Við Krossinn 13.30 The Way of the Master Kirk Cameron og Ray Comfort ræða við fólk á förnum vegi um kristna trú. 14.00 Michael Rood 14.30 David Wilkerson 15.30 Robert Schuller 16.30 Tissa Weerasingha 17.00 Kvikmynd 18.30 David Cho 19.00 Við Krossinn 19.30 Að vaxa í trú 20.00 Ljós í myrkri 20.30 Michael Rood 21.00 David Wilkerson 22.00 Um trúna og til- veruna 22.30 Lifandi kirkja 23.30 The Way of the Master 24.00 Freddie Filmore 00.30 Kvöldljós 01.30 Kall arnarins 02.00 Tónlist sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 NRK2 14.00 Kvinner og kaster 14.25 Jon Stewart 14.50 In Treatment 15.15 Skjonnhet i fangedrakt 16.05 Est- hers livshistorier 16.30 VM friidrett 18.00 NRK nyhe- ter 18.10 Prins Charles og den andre elskarinna 18.55 Keno 19.00 NRK nyheter 19.10 Oddasat – nyheter på samisk 19.15 Verdensarven 19.30 In Treatment 20.00 Filmavisen 1959 20.10 I kampens glede – portrett av Mosse Jorgensen 21.00 Roskilde – en festival for arkeologer 21.15 Siste natt med gjengen 23.05 Distriktsnyheter 23.20 Fra Ostfold 23.40 Fra Hedmark og Oppland SVT1 13.30 Öringfiske jorden runt 14.00 Rapport 14.05 Gomorron Sverige 14.55 Så såg vi sommaren då 15.00 Friidrott 16.00 Rapport 16.10 Regionala nyheter 16.15 Friidrott 17.30 Rapport 17.50 Regio- nala nyheter 18.00 Friidrott 20.00 Pistvakt 20.30 Sjukan 21.00 The Blues Brothers 23.10 Stressad, rädd och förbannad 23.40 Sändningar från SVT24 SVT2 15.10 Dom kallar oss artister 15.40 Nyhetstecken 15.50 Uutiset 16.00 Friidrott 16.15 Fria mot alla odds 16.40 Lyx 16.55 Oddasat 17.00 Kunskap och vetande 17.30 Friidrott 18.00 Giorgio Armani 18.55 Radiohjälpen – Kronprinsessan Victorias fond 19.00 Aktuellt 19.25 Regionala nyheter 19.30 Trädg- årdsfredag 20.00 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.25 Rapport 20.30 Danska mord 21.05 Berlin Al- exanderplatz 22.30 Murphy Brown 22.55 Sugar Rush 23.20 Svenska dialektmysterier ZDF 14.00 heute – in Europa 14.15 Alisa – Folge deinem Herzen 15.00 heute/Wetter 15.15 hallo deutschland 15.45 Leute heute 16.05 SOKO Kitzbühel 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 Die Rettungsflieger 18.15 Ein Fall für zwei 19.15 SOKO Leipzig 20.00 heute- journal 20.25 Politbarometer 20.34 Wetter 20.35 Scoop – Der Knüller 22.05 aspekte 22.35 heute 22.40 ZDF in Concert – 20 Jahre “Die Fantastischen Vier“ 23.40 Verhängnisvolle Freundschaft ANIMAL PLANET 12.00 Crocodile Hunter 13.00 Groomer Has It 14.00 Wildlife SOS 14.30/22.00 E-Vets: The Interns 15.00/21.00 Animal Cops South Africa 16.00 Aus- sie Animal Rescue 16.30/22.30 Animal Crackers 17.00/23.00 Meerkat Manor 17.30/23.30 Monkey Life 18.00/23.55 Bull Shark – World’s Deadliest Shark with Nigel Marven 19.00 Jockeys 20.00 Ani- mal Cops Houston BBC ENTERTAINMENT 12.10/14.45/18.00 My Hero 13.10/15.35 Only Fools and Horses 14.00 The Weakest Link 17.15/ 21.50 Doctor Who 18.30 Extras 19.00/20.50/ 23.25 Coupling 19.30/21.20/23.55 Blackadder the Third 20.00/22.35 The Jonathan Ross Show DISCOVERY CHANNEL 12.00 Dirty Jobs 13.00 The Greatest Ever 14.00 Ext- reme Engineering 15.00 How Do They Do It? 15.30 How It’s Made 16.00 Overhaulin’ 17.00 Miami Ink 18.00 Dirty Jobs 19.00 MythBusters 20.00 LA Ink 22.00 Megaheist 23.00 Fugitive Strike Force EUROSPORT 12.30 Athletics 14.45 Eurogoals Weekend 15.00 Athletics 20.00 Tennis 21.45 Eurogoals Weekend 22.00 Athletics HALLMARK 13.00 No Ordinary Baby 14.30 Hard Ground 16.00 McLeod’s Daughters 17.40 Jane Doe: Now You See It, Now You Don’t 19.10 Cavedweller 20.50 The In- spectors 22.30 Sea People MGM MOVIE CHANNEL 13.25 The Crocodile Hunter: Collision Course 14.55 The Missouri Breaks 17.00 At Close Range 18.55 The Scalphunters 20.35 Martin’s Day 22.15 Angels From Hell 23.40 Year of the Dragon NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Ice Patrol 11.00 Generals At War 12.00 Birth Of America 13.00 Megastructures 14.00 Sea Patrol Uk 15.00 Air Crash Investigation 16.00 Super Dia- monds 17.00 Giant Crystal Cave 18.00 The Scorpion King 19.00 Banged Up Abroad 20.00 Air Crash Inve- stigation 22.00 Seconds from Disaster 23.00 Hawk- ing’s Universe ARD 12.00 Tagesschau 12.10 Rote Rosen 13.00 Ta- gesschau 13.10 Sturm der Liebe 14.00 Tagesschau 14.10 Elefant, Tiger & Co. 15.00 Tagesschau 15.15 Brisant 16.00 Verbotene Liebe 16.25 Marienhof 16.50 Leichtathletik: WM 17.55 Börse im Ersten 18.00 Tagesschau 18.15 Leichtathletik: WM 19.45 Tatort 21.15 Tagesthemen 21.28 Das Wetter 21.30 Sie ist meine Mutter 23.00 Nachtmagazin 23.20 Der König von St. Pauli DR1 10.10 Luksuscruise i havkajak 10.35 Aftenshowet 11.00 Aftenshowet 2. del 11.30 Soren Ryge præ- senterer 12.00 Det lille hus på prærien 12.50 Nyhe- der på tegnsprog 13.00 DR Update – nyheder og vejr 13.10 Boogie Mix 14.00 Boogie Listen 15.00 Kær- lighedshistorier 15.20 Oggy og kakerlakkerne 15.30 Fredagsbio 15.40 Den lille prinsesse 15.50 Manda 16.00 Aftenshowet 16.30 TV Avisen med Sport og Vejret 17.00 Disney Sjov 18.00 Talent 09 19.00 TV Avisen 19.30 Blondinens hævn 21.05 Fanget DR2 13.30 Solens mad 14.00 Fremmed i Europa 14.30 Udeliv 15.00 Deadline 17:00 15.30 Hun så et mord 16.15 The Daily Show 16.35 Kidnappet af Taleban 17.30 DR2 Udland 18.00 Sherlock Holmes 18.50 Bidske bæster 20.30 Deadline 21.00 Bound 22.40 The Daily Show 23.00 The L Word 23.45 DR2 Udland NRK1 12.00 Jobben er din! 13.00 Ut i nærturen 13.15 Salto, salmiakk og kaffe 15.00 VM friidrett 15.50 Oddasat – nyheter på samisk 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.40 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Norge rundt 17.55 VM friidrett 19.50 Taggart 21.00 Kveldsnytt 21.15 Tudors 22.05 Eric Clapton – Crossroads Gitarfestival 23.05 20 sporsmål 23.30 Country jukeboks m/chat 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 16.35 Liverpool – Stoke (Enska úrvalsdeildin) 18.15 Fulham – Blackburn (Enska úrvalsdeildin) 19.55 Premier League World 2009/10 20.25 Premier League Re- view 2009/10 21.20 Upphitun (Premier League Preview) Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Athyglisverðar viðureignir skoðaðar og viðtöl tekin við þjálfara og leikmenn. 21.50 Liverpool – New- castle, 1996 (PL Classic Matches) 22.20 Nottingham Forest – Man. Utd. (PL Classic Matches) 22.50 Upphitun 23.20 Everton – Arsenal (Enska úrvalsdeildin) ínn 20.00 Hrafnaþing Heima- stjórn stöðvarinnar; Jón Kristinn Snæhólm og Hallur Hallsson ásamt gestaráðherra ræða stöðu stjórnmála. 21.00 Reykjavík – Egils- staðir – Reykjavík, seinni hluti Umsjón hafa Árni Árnason og Snorri Bjarn- vin Jónsson. 21.30 Græðlingur Þátt- urinn er í umsjón Guðríðar Helgadóttur garðyrkju- fræðings. Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn og einnig um helgar. BANDARÍSKI upptökustjórinn Phil Spector, sem var dæmdur í 19 ára fangelsi í maí fyrir að hafa myrt leikkonuna Lönu Clarkson, segist óttast um öryggi sitt í fang- elsi. Spector, sem er 69 ára, skrifaði vini sínum bréf þar sem hann segir frá áhyggjum sínum af því að vera í sama fangelsi og morðinginn Char- les Manson. Þá segist hann vera að vinna að því að vera fluttur í „betra fangelsi sem er með fólki sem er líkara mér sjálfum,“ skrifar upptökustjórinn. Spector situr nú á bak við lás og slá í Corcoran State fangelsinu í Mið-Kaliforníu. Þetta kemur fram á vef BBC. Þá skrifar Spector að hann vonist til að flutningurinn muni eiga sér stað á meðan áfrýjunarferlið stend- ur yfir, svo hann þurfi ekki að vera á meðal „allra þessara óþokka, glæpamanna og Manson-týpa“ sem myndu „drepa þig fyrir 39 centa súpupoka“. Hann tekur það hins vegar fram að sér líði betur því að eiginkona hans, hin 29 ára gamla Rachelle, komi í heimsókn tvo daga í viku. Hún þarf að aka 644 km leið frá heimili þeirra í Alhambra. Hún færir honum mat svo hann þurfi ekki að borða með hinum föngunum. „Ég veit að þegar mað- ur fer í matsalinn þá gefst manni tækifæri til að komast út úr klef- anum, en því minna sem ég sé hina fangana, því betur líður mér og því öruggari er ég.“ Reuters Hryggð Hinn lánlausi Phil Spector. Spector óttast um öryggi sitt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.