Morgunblaðið - 27.08.2009, Side 1

Morgunblaðið - 27.08.2009, Side 1
F I M M T U D A G U R 2 7. Á G Ú S T 2 0 0 9 STOFNAÐ 1913 231. tölublað 97. árgangur Landsprent ehf. MBL.IS Morgunblaðið hvar sem er hvenær sem er 95 ára mbl.is «HELGI OG HJÁLMAR RAPPA TIL AÐ VERJA ORÐSPOR ÍSLANDS «EDWARD KENNEDY LÁTINN Kaflalok í sögu Kennedyættar GUÐMUNDUR Bjarnason, for- stjóri Íbúðalána- sjóðs, segir stofn- unina starfa samkvæmt sett- um lögum og ekkert liggi fyrir um lánabreyt- ingar eða af- skriftir. Slík ákvörðun verði að koma frá stjórnvöldum. Minna sé um vanskil hjá sjóðnum en bönk- unum, enda hafi sjóðurinn boðið hefðbundin verðtryggð lán og tak- markað hámarkslán. Áform Íslandsbanka eða annarra banka kalli ekki á nein skyndiviðbrögð af hálfu Íbúðalánasjóðs, stjórnvöld verði að leggja línuna. Hermann Björnsson hjá Kaup- þingi segir það staðreynd að lán- takendur bíði margir eftir almenn- um aðgerðum. Bankarnir hafa kallað eftir skýrri stefnu frá stjórnvöldum um hvort og til hvaða ráðstafana verði gripið til að koma til móts við skuldara. Bent hefur verið á að rík- ið komi að öllum stærstu lánveit- endunum og gæta þurfi jafnræðis milli lántakenda. Gylfi Magnússon viðskiptaráð- herra segir að ekki megi mismuna fólki með þeim ráðstöfunum sem bankarnir grípa til hver fyrir sig. Beðið eftir almennum aðgerðum Útlit er fyrir að íslenska ríkið þurfi að verjast á mörgum vígstöðvum vegna setningar neyðarlaganna. Kvartanir 39 erlendra banka bíða hjá Eftirlitsstofnun EFTA. VIÐSKIPTI Erlendir kröfuhaf- ar leita réttar síns Yfirtökutilboð BBR ehf. í Exista heldur, að sögn Lýðs Guðmunds- sonar, þrátt fyrir að fyrirtækjaskrá hafi úrskurðað hlutafjáraukn- inguna ólögmæta. Yfirtökutilboðið mun halda Þeir sem áttu ótryggðar kröfur í Eimskipafélagi Íslands munu tapa um 117 milljörðum króna vegna gjaldþrots fyrirtækisins. Gamli Landsbankinn átti hæstu kröfuna. Tapa milljörðum á Eimskipafélaginu „Í STOÐ þeirrar galopnu og fáorðu heimildar sem frum- varpið mælti fyrir um hafa verið settir inn í það gildir fyr- irvarar til þess að tryggja hagsmuni íslensku þjóðarinn- ar,“ segir í nefndaráliti fulltrúa Sjálfstæðisflokksins í fjárlaganefnd, þeirra Kristjáns Þórs Júlíussonar, Ás- björns Óttarssonar og Einars K. Guðfinnssonar, í fjarveru Ólafar Nordal. Þeir segja ljóst að Alþingi hafi gjörbreytt stöðu málsins með þeim fyrirvörum sem fulltrúar allra flokka nema Framsóknarflokks hafa samþykkt. Ragnar H. Hall segir Alþingi hafa styrkt stöðu Íslands mikið og fyrirvararnir gjörbreyti stöðu landsins vegna ríkisábyrgðarinnar á Icesave-skuldunum. Stefnt er á að ljúka Icesave-málinu á Alþingi í dag. „Ég vonast til þess að það gangi eftir, og það bendir allt til þess,“ sagði Guðbjartur Hannesson, formaður fjárlaganefndar, við Morgunblaðið í gærkvöldi. | »2 Fyrirvarar gjörbreyttu Icesave-ábyrgðinni Ragnar H. Hall Eftir Björn Jóhann Björnsson og Sigrúnu Ásmundar „VIÐ ERUM bara að reyna að halda sjó. Maður heyrir í fréttunum að það eigi að hjálpa þeim sem skulda mest, en hvað með þá sem rétt hanga á þræðinum?“ spyr Þorgeir Valsson, fjölskyldufaðir í Reykjanesbæ. Hann er kvæntur og eiga þau hjónin tvær ungar dætur. „Við erum sem betur fer enn bæði með vinnu,“ segir Þorgeir. „Það er ýmislegt sem er farið að gera okkur erfitt fyrir þó að við séum ennþá í skilum með allt,“ segir hann. „Konan er núna í fæðingarorlofi og bara það að önnur stelpnanna byrjar á leik- skóla þegar hún fer að vinna og hin fer til dagmömmu klárar launin hennar.“ Þorgeir og kona hans keyptu íbúð fyrir tæpum átta árum á 6,7 milljónir. Sjálfur átti hann 2 milljónir en það sem upp á vantaði var fengið að láni hjá Íbúðalánasjóði. „Og lánið stendur núna í 8,7 milljónum!“ segir Þorgeir. Íbúðin er orðin allt of lítil fyrir fjöl- skylduna og hún hefur verið á sölu í rúmt ár. Nú segir Þorgeir stöðuna vera þá að þau bjóði íbúðina gegn yf- irtöku skulda. Þó að þau haldi sjó enn má ekkert út af bera til að þau sjái ekki fyrir endann á málunum. Þau hafa lif- að spart og ekki leyft sér neitt umfram nauðsynjar. „Við sjáum það um hver mánaðamót að það er alltaf minna og minna eftir. Það endar með því að við gefumst upp á þessu, það er bara allur greiðsluvilji að hverfa.“ Tilfinningarn- ar sem Þórir segir bærast með sér vegna stöðunnar eru fyrst og fremst mikil reiði. sia@mbl.is/bjb@mbl.is Greiðslu- viljinn er að hverfa  Keypti íbúð fyrir átta árum á 6,7 millj.  Átti 2 – fékk 4,7 hjá Íbúðalánasjóði  Núna er lánið komið í 8,7 milljónir  Kallað eftir samræmi | 15 DISKÓ er í heiðri haldið á mið- vikudagskvöldum í Keiluhöllinni í Öskjuhlíð. Þá eru dregin upp gömlu góðu diskóljósin og allt verður ein- hvern veginn svo … bjart. Það upp- lifði þessi unga hnáta einmitt í gær þar sem hún steig fagmannlega fram og kastaði keilunni. sia@mbl.is Morgunblaðið/Jakob Fannar Keilunni kastað faglega Opið til kl. 21 fimmtudaga Við höldum með stelpunum okkar Ítarleg umfjöllun um EM 2009 í Morgunblaðinu Lántakendur bíða eftir aðgerðum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.