Morgunblaðið - 27.08.2009, Page 34
34 Velvakandi
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. ÁGÚST 2009
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
Ferdinand
ÍSBÍLLINN
ER
KOMINN
VISSIR ÞÚ
AÐ ÞAÐ ER
ALÞJÓÐLEG
TEIKNIMYNDA-
SÖGUVIKA
NEI! STELPUR FÁ EKKI
NEINAR GJAFIR!
ÞETTA Á ALDREI
EFTIR AÐ VIRKA
Í ALVÖRU? ER EKKI
HEFÐ AÐ GEFA STELPUM
GJAFIR ALLA VIKUNA?
KLAPP
KLAPP
KLAPP
KLAPP
KLAPP
KLAPP
KLAPP
ROOOP!! ÞAU VORU EKKIEINS HRIFIN
FRÁBÆRT!
FRÁBÆRT!
ÆÐISLEGT!
MEIRA!
MEIRA!
VIÐ ERUM TÝNDIR!
ÉG VILDI AÐ VIÐ
VÆRUM MEÐ
ÁTTAVITA
EKKERT VANDAMÁL!
MOSI Á STEINUM VEX
ALLTAF Á ÞEIRRI HLIÐ
SEM VÍSAR Í SUÐUR
NÚNA
ÞURFUM
VIÐ BARA
AÐ FINNA
STEIN
AF HVERJU HORFIR
ÞÚ SVONA Á MIG?
ÉG VAR
VALINN TIL
AÐ SMAKKA
HUNDAMAT! FLOTT
HANN ER
BÚINN TIL
ÚR KLÓNUÐU
KJÖTI!
ER
ÞAÐ
EKKI
HÆTTU-
LEGT?
FJÓRIR AF HVERJUM
FIMM GRÍMUM
SEGJA „NEI“
SPILAR ÞÚ
ENNÞÁ MEÐ
HLJÓMSVEIT-
INNI ÞINNI?
JÁ,
AÐEINS
MINNA OG MINNA...
VIÐ VORUM AÐ TALA UM
ÞAÐ UM DAGINN AÐ VIÐ
FÁUM EKKI AÐ SPILA
NEINS STAÐAR LENGUR
ÞÚ ÆTTIR AÐ
SPILA HJÁ VINI
MÍNUM
ÞÚ FINNUR
HVERGI FÓLK SEM
KYNNI EINS MIKIÐ
AÐ META ÞAÐ
Í FANGELSI
HVAR ER
HANN?
VILT ÞÚ EIGNAST „DAILY BUGLE“
SVO ÞÚ GETIR LÁTIÐ ÞAÐ STYÐJA
ÞIG SEM NÆSTA FYLKISSTJÓRA?
RÉTT
OG EF KÓNGULÓARMAÐURINN
HÆTTIR AÐ HJÁLPA HONUM,
NEYÐIST JAMESON TIL AÐ SELJA
OG EF SPRENGJAN MÍN SÁ EKKI
UM PÖDDUNA ÞÁ Á ÉG EITT
TROMP Á HENDI... ÞIG
HANN sýndi nokkra fima takta, áhugaljósmyndarinn sem var við mynda-
tökur á fugli við Reykjavíkurtjörn á dögunum. Ljósmyndarinn litríki og
kona hans með gula regnhlíf vakti athygli ljósmyndara Morgunblaðsins.
Morgunblaðið/Heiddi
Taktar við Tjörnina
Góðir gestir á
Menningarnótt
ÞEGAR þess var get-
ið að þema Menning-
arnætur í ár skyldi
vera Húsin í bænum
datt mér í hug að
gaman væri að láta
húsið mitt við Njáls-
götuna, taka þátt í
henni.
Húsið er byggt árið
1907 og er fyrsta par-
húsið sem reist var
hér á landi. Fjöldinn
allur hefur búið í hús-
inu þessi 102 ár, það
hefur tekið ýmsum
breytingum, bæði innan og utan, á
þessum langa tíma, og hef ég sjálf
sett kommuna yfir í-ið með því að
koma fyrir stórum, eldrauðum
kínverskum dúskum, undir hvern
fjögurra glugga á efri hæðinni.
Málið er að ég er með Kína á heil-
anum. Ég hef búið stofurnar hjá
mér kínverskum húsgögnum og
munum og á Menningarnótt hafði
ég opið hús og bauð öllum sem
litu inn upp á kínverska te-
drykkju. Ég hafði gestabók liggj-
andi frammi, í hana skrifuðu 235
gestir nafn sitt og vil ég koma
ánægju minni á framfæri, með
þessum orðum, til þeirra allra og
einnig til þeirra, sem skrifuðu
ekki nafnið sitt í hana – það ferst
oft fyrir.
Sem sagt; kæru gestir, ég
þakka ykkur öllum hjartanlega
fyrir heimsóknina, það var mér
óblandin ánægja að hafa ykkur
hér, dagstund, á mínu „kínverska
heimili“.
Unnur Guðjónsdóttir,
Njálsgötu 33 og 33A.
Appelsínukaka úr Lifun
ER einhver sem liggur á gömlum
Lifun-blöðum sem fylgdu Mogg-
anum hér um árið? Í
einu þeirra var alveg
mögnuð uppskrift að
appelsínuköku þar
sem appelsínurnar
voru soðnar í heilu en
síðan maukaðar í
matvinnsluvél áður en
þurrefnunum var
bætt út í. Úr varð
massíf, svolítið römm
kaka sem sló ítrekað í
gegn hjá mér. En nú
er uppskriftin týnd.
Ef einhver hefur
uppskriftina í fórum
sínum og vill deila
henni með mér þá
þigg ég það með
þökkum. Vinsamlegast sendið
tölvupóst í netfangið odd-
nyha@internet.is.
Oddný Halldórsdóttir.
Bíllykill í Heiðmörk
KONAN sem týndi Toyota Yaris-
lyklinum í Heiðmörk sunnudaginn
23. ágúst getur haft samband við
finnanda í síma 565-9529.
Sími tapaðist í Árbæ
BLEIKUR Nokia samlokusími
tapaðist mánudaginn 24. ágúst á
milli Árbæjarskóla og Hraunbæjar
14. Ef einhver hefur orðið hans
var vinsamlega hafið samband í
síma 864-6838 eða 587-3226.
Gleraugu töpuðust
SVÖRT karlmannsgleraugu töp-
uðust á höfuðborgarsvæðinu, lík-
lega í júlí. Annað glerið er mjög
þykkt en hitt mun þynnra. Hafi
einhver rekist á gleraugun, vin-
samlega hafið samband í síma 860-
8389.
Svarað í síma 5691100 frá 10–12
velvakandi@mbl.is
Félagsstarfeldriborgara
Aflagrandi 40 | Vinnust. opnar kl. 9-16.
Árskógar 4 | Bað kl. 8.15-16, smíði/
útskurður kl. 9-16.30, boccia kl. 9.30,
leikfimi kl. 11, helgistund kl. 10.30. Pútt-
völlurinn opinn.
Ferðaklúbburinn Flækjufótur | Skrán-
ing hafin í aðventuferðina 3.-6. des.
Uppl. í síma 898-2468.
Félag eldri borgara, Rvk. | Brids kl. 13.
Félagsheimilið Gjábakki | Kynning á
haustdagskrá kl. 14. Félag eldri borgara,
Kópavogi, Íþróttafélagið Glóð og hinir
ýmsu hópar og félagsstarfið kynna starf-
semi til áramóta. Skráning á námskeið á
sama tíma, veitingar.
Félagsheimilið Gullsmára 13 | Handa-
vinnustofan opin kl. 9-16, ganga kl. 10.
Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ |
Matur og kaffi. Skráning í Jónshúsi í
tómstunda- og íþróttanámskeið. Mynd-
listarsýning Höllu Har.
Félagsstarf í Gerðubergi | Perlusaumur
eftir hádegi. Fundur hjá Gerðubergskór
mánud. 31. ág. kl. 14.30. Glerskurður
hefst 1. sept. Helgistund 3. sept. kl.
10.30, myndlist frá hádegi. Postulíns-
námskeið hefst 8. sept. kl. 13. Uppl. á
staðnum og í s. 575-7720.
Hraunbær 105 | Handavinna kl. 9-14,
matur, félagsvist kl. 13.30, kaffi.
Hraunsel | Pútt við Hrafnistu kl. 11,
bingó kl. 13.30. Bæklingur um vetrar-
starfið kemur út í sept. Sjá febh.is
Hvassaleiti 56-58 | Boccia kl. 10, böðun
fyrir hádegi, matur , félagsvist kl. 13.30,
kaffisala í hléi. Fótaaðgerðir, hársnyrting.
Hæðargarður 31 | Myndlist, veður-
hópur, skák, söngur, tónlistarhópur,
postulín, tölvuleiðbeiningar, framsögn,
útskurður, hannyrðir, bókmenntir, kvik-
myndahópur, leikfimi, leiklist, línudans,
Íslendingaspjall o.fl. Sími 411-2790.
Íþróttafélagið Glóð | Pútt á vellinum í á
bak við stúkuna á Kópavogsvelli kl. 13 ef
veður leyfir. Uppl. í síma 564-1490, 554-
5330 og 554 -2780.
Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Sögu-
stund, spjall, æfingar kl. 9.45, hand-
verks- og bókastofa opin m/leiðb. kl. 13,
veitingar. Hárgreiðslustofa, s. 552-2488,
fótaaðgerðastofa, s. 552-7522.
Vesturgata 7 | Handavinna kl. 9.15,
matur og kaffi. Hárgreiðsla og fótaað-
gerðir kl. 9-16.