Morgunblaðið - 31.10.2009, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 31.10.2009, Blaðsíða 52
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 2009 ÍHAUST kom út síðari skammturinn ígiska bústnum Radiohead-endur-útgáfum Capitol, plöturnar Kid A, Am- nesiac og Hail to the Thief. Þetta tímabil í sögu merkustu rokksveitar síðari ára er einkar athyglisvert, eins er reyndar raunin er með flestallt það sem þessi sveit kemur nálægt. Radiohead er þá þannig sveit að út- gáfa á sjaldgæfu og/eða áður óheyrðu efni frá því tímabili er þessi verk voru unnin fær vatnið til að vætla um munninn. Ímyndið ykkur Sgt. Pepper í tvöfaldri útgáfu, þar sem síðari diskurinn er fullur af slíkum gim- steinum? Endurútgáfur platna bera oft með sér drasl sem kom ekki út af augljósum ástæðum en í tilfelli öndvegissveita sem markað hafa tímamót í rokksögunni eru all- ar viðbætur gildisaukandi og meira en vel þegnar.    Platan Kid A (2000), sporfari tímamóta-verksins OK Computer (1997) bar með sér hugrökkustu skref sem rokksveit hefur nokkru sinni tekið og stendur sem glæsileg- asta afrek Radiohead til þessa. Já, hún fer hæglega fram úr OK Computer, segi og skrifa það (umkvartanir sendist á meðfylgj- andi netfang). Aldrei hefur hljómsveit gengið jafn langt í því að láta fólk ekki hafa það sem það vill og umsagnir um plötuna voru á ýmsa vegu; sumir hörmuðu það melódíutap sem hafði orðið á milli platna og kenningar voru uppi um að Thom Yorke, hinn „erfiði“ leið- togi sveitarinnar, væri endanlega búinn að missa það. Aðrir fögnuðu áræðinu og fram- sækninni sem lék um plötuna; en að svona mikil tilraunastarfsemi gæti þrifist á plötu sem var gefin út af markaðsvænu risafyr- irtæki er eftir á að hyggja með miklum ólík- indum. Radiohead setti ný viðmið með útgáf- unni og umbylti í raun því kerfi sem hún var að vinna í. Amnesiac kom svo út ári síðar, ekki til- viljun því að um nokkurs konar framhalds- plötu er að ræða, en á einhverjum tíma hafði Kid A verið hugsuð sem tvöföld plata. Sterk plata, þó að hún standist móðurplötunni ekki snúning. Á Hail to the Thief (2003) var svo eins og farið væri bil beggja, þessum höfundi hugnast sú plata lítt en að sjálfsögðu eru þar snilld- arsprettir. Allar plötur Radiohead eru annaðhvort meiri- eða minniháttar meistaraverk. Fyrsta plat- an, Pablo Honey, væri undantekning, þó að hún eigi reyndar sína hörðu aðdáendur líka.    Sjálft aukaefnið á þessum þremur diskumer svo á geisla- og mynddiskum í formi b-hliða, tónleikaupptaka, endurhljóð- blandana, prufuupptaka, myndbanda og tónleikaupptaka úr sjónvarpsþáttum. Líkt og með fyrri skammtinn er þetta vel útilátið og til mikillar fyrirmyndar hvað þessi fræði varðar. arnart@mbl.is Allt á sínum stað AF LISTUM Arnar Eggert Thoroddsen » Já, hún fer hæglega fram úrOK Computer, segi og skrifa það (umkvartanir send- ist á meðfylgjandi netfang). BÍÓ GESTIR TJÁ SIG Á FACEBOOK - Æðisleg! - Algjört meistarverk!! - Myndin er geeðveik! :D - sá myndina þína í dag þú er idolið mitt sveppi - Þetta er geðveik mynd!!!! Allir að fara á hana - Langbesta myndin líka - Sveppi á erindi til okkar allra - hún er geeeðveik - Snillddddddd - Besta fjölskyldumyndin síðan MEÐ ALLT Á HREINU - Hún er jafn fyndin fyrir fullorðna! - Strákurinn minn er enn með stjörnur í augunum YFIR 30.000 GESTIR SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI Frábær tónlist, frábær dans, frábær mynd! ÞÚ S PILA R TIL AÐ L IFA SÝND Í KRINGL SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI 4 PÖR FARA SAMAN Í FERÐALAG TIL HITABELTISEYJU HVAÐ GÆTI MÖGULEGA FARIÐ ÚRSKEIÐIS? SPRENGHLÆGILEG GAMANMYND MEÐ FRÁBÆRUM LEIKURUM SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI Frá leikstjóra Ocean‘s myndanna, S. Soderbergh kemur stórkostleg mynd með snilldar húmor Byggð á sannsögulegum atburðum Matt Damon er stórkostlegur sem Uppljóstrarinn! HHHH „AS SODERBERGH LOVINGLY PEELS AWAY VEIL AFTER VEIL OF DECEPTION, THE FILM DEVELOPS INTO AN UNEXPECTED HUMAN COMEDY.“ CHICAGO SUN-TIMES ROGER EBERT HHHH "HILARIOUS,GRIPPING AND RIDICULOUSLY ENTER- TAINING.ONE OF THE YEAR’S BEST FILMS.” STEPHEN REBELLO, PLAYBOY “MATT DAMON IS A JOY TO WATCH.” TOM CARSON, GQ “CLEVER,ORIGINAL AND VERY FUNNY.” LEONARD MALTIN, ENTERTAINMENT TONIGHT HHH „THERE IS DEVILISH FUN IN THIS LOOK INTO 1990S WHITE-COLLAR CRIME. BUT THE JOKES ARE THE KIND YOU CHOKE ON.“ ROLLING STONES SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRISÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI / KRINGLUNNI THE INFORMANT kl.8:10-10:30 L ORPHAN kl. 10:30 16 TOY STORY 1 kl.12:153D -2:153D-4:153D-6:153D L 3D-DIGITAL SURROGATES kl. 8:30 Síð. sýningarhelgi 12 COUPLESRETREAT kl. 8:10D - 10:30D 12 DIGITAL ALGJÖRSVEPPI kl. 4:15D-6:15D L SKELLIBJALLA ísl. tal kl. 12:15D - 2:15D L DIGITAL UPP (UP) ísl. tali kl. 12:15 - 2:15 - 4:15 L FAME kl. 6:15 L DIGITAL / ÁLFABAKKA THE INFORMANT kl. 3:40-5:50-8-10:20 L GAMER kl. 8-10:40 16 THE INFORMANT kl. 8 LÚXUS VIP FAME kl. 1:30-3:40-5:50-8 L TOY STORY 1 m. ísl. tali kl. 123D -23D -43D -63D L 3DDIGITAL ORPHAN kl. 10:20 16 LAW ABIDING CITIZEN kl.10:20 Forsýning 16 ALGJÖR SVEPPI.. kl. 12-2-4-6 L LAW ABIDING CITIZEN kl.10:20 Forsýning LÚXUS VIP FUNNY PEOPLE kl. 8 Síðasta sýningarhelgi 12 COUPLES RETREAT kl. 5:50-8-10:20 12 UPP (UP) m. ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 L GAMER kl. 4 -6 LÚXUS VIP G-FORCE m. ísl. tali kl. 12 - 1:50 L á allar 3D sýningar merktar með grænu850 krrSPARBÍÓ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.