Morgunblaðið - 12.11.2009, Qupperneq 12
12 FréttirINNLENT
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 2009
BDP 50/2000RS
Bónvél
SKEIFAN 3E-F · SÍMI 581-2333 · FAX 568-0215 · WWW.RAFVER.IS
Heildarlína í þrifum
...fyrir allar gerðir af gólfefnum
Puzzi 8/1 C
Teppahreinsivél
BR 60/95 RS kefli
BD 60/95 RS diskur
Gólfþvottavélar
BR 45/40 C kefli
BD 45/40 C diskur
Teppahreinsivélar
AB 84
Þurrkblásari
Nýtt
Gólfþvottavéll l
LILJA Móses-
dóttir er fyrsti
flutningsmaður
frumvarps til laga
um breytingu á
lögum um samn-
ingsveð sem lagt
hefur verið fram
á Alþingi. Verði
lagabreytingin að
lögum mun það
þýða að fasteignaveðlán geti ekki
orðið grundvöllur aðfarar í öðrum
eignum lántaka en þeim sem veð-
réttindin taka til.
Í því felst frávik frá þeirri meg-
inreglu íslensks kröfuréttar að
skuldari ábyrgist efndir fjárkröfu
með öllum eignum sínum. Jafn-
framt á lántaki að vera laus undan
persónulegri ábyrgð á greiðslu
lánsins ef veðið hrekkur ekki til
greiðslu þess. Ekki skiptir máli
hvort veðsali er lántaki eða þriðji
maður. Í greinargerð með frum-
varpinu er bent á að þar sem frum-
varpið mæli fyrir um frávik sé ekki
um eiginlega afskrift að ræða sem
leiðir til skattskyldu.
„Við núverandi aðstæður er
hætta á að kröfuhafar sækist eftir
auknum tryggingum eða geri fjár-
nám í óveðsettum eignum sem ekki
getur talist sanngjarnt þar sem
mörg heimili hefðu staðið við skuld-
bindingar sínar við eðlilegri kring-
umstæður,“ segir m.a. í greinar-
gerðinni. Tekið er fram að
frumvarpinu sé ætlað að styrkja
stöðu skuldara sem hafi í kjölfar
bankahrunsins orðið fyrir verulega
neikvæðum áhrifum gengis og verð-
tryggingar.
„Telja verður að staða einstak-
linga og heimila sé svo alvarleg um
þessar mundir að til samfélagslegr-
ar eyðileggingar horfi ef gamalgró-
inni reglu samningaréttarins um að
samninga skuli halda verður fylgt
til hins ýtrasta.“
Opnar möguleika
á að skila lyklunum
Lilja Mósesdóttir
Leggur til breytingar á lögum um samningsveð
Það er mat sérfræðinga að at-
vinnuleysi á þessu hausti hafi aukist
hægar en reiknað var með.
Þá hefur hert eftirlit með svikum
leitt til þess að hundruð manna hafa
fallið út af skránni og lækkar það
hlutfall atvinnulausra.
andi var á atvinnuleysisskrá vegna
samdráttar í rekstri.
Fjöldi þeirra sem hafa verið at-
vinnulausir lengur en 6 mánuði er
nú 7.352 og minnkar úr 7.397 í lok
september og er um 51% þeirra
sem eru á atvinnuleysisskrá. Þeir
sem verið hafa atvinnulausir í meira
en 12 mánuði voru 1.700 í lok októ-
ber en 1.024 í lok september. Fjölg-
að hefur hratt í þessum hópi að
undanförnu. Stærsti hópurinn, 3.355
manns, hefur verið án atvinnu í 39
til 51 vikur.
Hátt hlutfall ungs fólks
Atvinnuleysi meðal ungs fólks er
tiltölulega hátt hlutfallslega. Þannig
eru 3.321 manns 29 ára eða yngri án
atvinnu, eða um 23% allra á skránni.
Sérstaka athygli vekur að 523 ein-
staklingar á aldrinum 15-19 ára
voru án atvinnu í október.
Yfirleitt versnar atvinnuástandið
frá október til nóvember. Þróun síð-
ustu vikna bendir til að svo verði
einnig raunin í ár segir Vinnu-
málastofnun, en erfitt sé að áætla
Eftir Sigtrygg Sigtryggsson
sisi@mbl.is
SKRÁÐ atvinnuleysi í október síð-
astliðnum var 7,6% eða að meðaltali
12.682 manns. Jókst atvinnuleysið
um 4,4% að meðaltali frá september
eða um 537 manns. Á sama tíma á
árinu 2008 var atvinnuleysi 1,9%,
eða 3.106 manns. Þetta kemur fram
í yfirliti Vinnumálastofnunar.
Atvinnuleysi er nú mest á Suð-
urnesjum 12,4% en minnst á Norð-
urlandi vestra 2,2%. Atvinnuleysi á
höfuðborgarsvæðinu er 8,5%. At-
vinnuleysi eykst um 5% meðal karla
en um 3,6% meðal kvenna og er 8%
meðal karla og 7% meðal kvenna.
Alls voru 14.369 skráðir án at-
vinnu í lok október, en í gær var
þessi tala komin upp í 15.164. Þeir
sem voru atvinnulausir að fullu í
mánaðarlok voru 11.511 og af þeim
voru 1.901 í einhvers konar úrræð-
um á vegum Vinnumálastofnunar.
Samtals voru 2.514 af þeim sem
voru án atvinnu í lok október í
hlutastörfum. 821 sjálfstætt starf-
atvinnuleysi um þessar mundir
vegna mikillar óvissu í efnahagslíf-
inu. Vinnumálastofnun áætlar að at-
vinnuleysið í nóvember 2009 aukist
og verði á bilinu 7,6%-8,1%. Í fyrra
var atvinnuleysið 3,3% í nóvember
en hæst fór það í apríl s.l. eða 9,1%.
Atvinnuleysi mældist 7,6% í október
1.700 manns hafa verið á atvinnuleysisskrá lengur en eitt ár 23% allra á atvinnuleysisskránni eru 29 ára eða
yngri 523 einstaklingar á aldrinum 15-19 ára voru án atvinnu í október Fjölgun hægari en búist var við
TVÖFÖLDUN
Vesturlands-
vegar, veglýs-
ing inn að
Kollafirði og
göngu- og
reiðstígar voru
meðal áherslu-
mála sem fram
komu á vel
sóttu opnu
húsi á Kjalar-
nesi í fyrradag um framtíðar-
skipulag hverfisins í tengslum við
endurskoðun aðalskipulags
Reykjavíkur.
Opna húsið á Kjalarnesi fór
fram í Klébergsskóla og var mæt-
ingin góð, segir í tilkynningu. Júl-
íus Vífill Ingvarsson, formaður
skipulagsráðs, kynnti fyrst stutt-
lega þá vinnu sem nú fer fram við
nýtt aðalskipulag og síðan út-
skýrðu Haraldur Sigurðsson,
verkefnisstjóri hjá Skipulags- og
byggingarsviði, og Ólöf Örvars-
dóttir skipulagsstjóri þá nýju að-
ferðafræði og skipulag sem vinnan
sem nú er hafin felur í sér.
Tvöföldun
og veglýsing
Í dag, miðvikudaginn 11. nóv-
ember, heldur Hlutverkasetur
hátíð í tilefni þess að starfsem-
in er flutt í Borgartún 1. Hátíðin
hefst kl. 16.15.
Hlutverkasetur hefur sinnt
atvinnuendurhæfingu frá árinu
2007. Í kjölfar efnahagshruns-
ins víkkaði Hlutverkasetur út
starfsemi sína og opnaði hana
fyrir atvinnuleitendur. Hlut-
verkasetur leggur áherslu á að
allir geti lagt eitthvað af mörk-
um og hafa því margir boðið
fram krafta sína og þekkingu,
bæði atvinnuleitendur sem og
fólk sem er í vinnu. Þessi viðbót
hefur haft jákvæð áhrif á starf-
semi Hlutverkaseturs. „At-
vinnuleitendur eru góðar fyr-
irmyndir og hvati fyrir aðra og
hafa þeir aukið á fjölbreytileik-
ann.“
Hátíð á nýjum staðFjöldi atvinnulausra eftir menntun
8000
7000
6000
5000
4000
3000
2000
1000
0
Grunn-
skólanám
Ýmis
framh.
skólanám
Vélstj.-
eða stýri-
mannanám
Iðnnám Verlsunar-
próf
(2 ár)
Stúdents-
próf
Háskóla-
nám/
sérskólar
7.413
470 132
2.108
376
1.647
2.223
Í lok október 2009
52%
3%
1%
15%
3%
11%
15%
OFT getur verið kuldalegt að vinna úti við yfir
vetrartímann. Undanfarna daga hafa þó veð-
urguðirnir verið í góðu skapi og sveipað lands-
menn veðurblíðu. Í slíku veðri er í góðu lagi að
vinna úti og ekki verra að hafa heitan loga log-
suðutækisins við höndina.
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Í STILLUNNI ER STÁLIÐ SOÐIÐ Í SLIPPNUM