Morgunblaðið - 12.11.2009, Page 33

Morgunblaðið - 12.11.2009, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 2009 SENA stóð fyrir kynningu á Hótel Nordica í gær á því efni sem kemur út hjá fyrirtækinu í haust. Björn Sig- urðsson framkvæmdastjóri tiltók helstu titla á plötusviðinu en sérstök áhersla var lögð á nýtt svið í starf- seminni, það er bókaútgáfu, en Sena gefur út þrjá titla af því taginu. Jón Ólafsson las úr bók sinni Söknuður, sem er ævisaga Vilhjálms Vilhjálms- sonar, og Sólmundur Hólm las upp úr bókinni Sjúddirarí Rei, sem geymir endurminningar Gylfa Æg- issonar. Þriðja bókin sem kynnt var er svo bókin 100 bestu plötur Ís- landssögunnar, „kaffiborðslegt“ fræðirit eftir þá Jónatan Garðarsson og Arnar Eggert Thoroddsen. Haustútgáfa Senu kynnt Morgunblaðið/Heiddi Meistarar Björgvin Halldórsson og Gylfi Ægisson. Á milli þeirra stendur Jóhanna. Hress Sjálfur Hemmi Gunn ásamt söngkonunni Heiðu. Sæl María Björk og Friðrik Ómar létu sig ekki vanta. Forsetinn á Bessastöðumhefur fengið til sín tignagesti, kóng, drottninguog afskaplega prins- essulega prinsessu í bleikum kjól. Hún heitir líka svo prinsessulegu nafni að forsetinn ætlar aldrei að ná að læra það. Þetta stóra nafn og konunglega lífið virðist vera prins- essunni ofviða því hún er voðalega döpur og dauf í dálkinn. Forsetinn gerir hvað hann getur til að hressa hana við og fyrr en varir eru þau lögð af stað í leið- angur út á land með 18 hæða kransaköku og lopapeysur í far- teskinu. Þau mega samt ekki vera of lengi því brátt kemur 17. júní og þá þarf forsetinn að útdeila fálka- orðum. Prinsessan á Bessastöðum er sjálfstætt framhald bókarinnar Ballið á Bessastöðum sem kom út árið 2007 og var nýlega endur- útgefin sem hljóðbók. Þetta er óvenjuleg barnasaga að því leyti að fæstar persónurnar í bókinni eru börn heldur fullorðið fólk. Gerður Kristný notar sögusvið sem er flestum börnum framandi, daglegt líf þjóðhöfðingans á Bessastöðum, og lýsir því á afslappaðan og fynd- inn hátt. Húmorinn felst ekki síst í barns- legri einlægni forsetans sem þarf á styrkri hönd Halldóru ráðskonu að halda til að leysa embættisverkin jafnt sem hús- verkin. Ungir lesendur geta tengt við forsetann, enda á hann það til að vera óttalegur klaufi og fyllist bæði heimþrá og ótta við tröll í útilegunni með prinsessunni. En hann er líka traustur vinur og mjög í mun að gleðja aðra. Þess vegna hlakkar hann til þess á hverju ári að útdeila fálkaorðum til fólks sem hefur staðið sig vel og eru nokkrir nefndir til sögunnar sem eiga slíkan heiður sannarlega skilið. Prinessan er ekki síður skemmtileg því hún lifnar öll við þegar hún kemst í sveitina og hik- ar ekki við að moka flórinn í bleika prinsessukjólnum, þó hún láti reyndar ekki bjóða sér að sofa með lambaspörð undir sínu kon- unglega baki. Uppákomurnar sem prinsessan og forsetinn lenda í eru ævintýra- legar en samt hæfilega hversdags- legar og gætu komið fyrir hvern sem er – ekki bara þjóðhöfðinga. Eins og í fyrri barnabókum sín- um fléttar Gerður Kristný saman skemmtilegri sögu og þjóðlegum fróðleik án þess þó að setja sig í kennarastellingar. Eftir lesturinn á Prinsessunni á Bessastöðum verða krakkarnir eflaust orðnir margs vísari um landnámshænur, fálkaorður og hvernig á að tjalda í útilegu. Ekki er heldur útilokað að ein- hverjir krakkar taki sig til og sendi bréf á Bessastaði fyrir næsta 17. júní enda tekur forset- inn skýrt fram að hver sem er megi skrifa honum bréf og stinga upp á fólki sem eigi skilið að fá fálkaorðu og rjómapönnsur í for- setabústaðnum. Landnámshænur og rjóma- pönnsur á Bessastöðum Barnabók Prinsessan á Bessastöðum bbbmn Eftir Gerði Kristnýju. Forlagið, 2009. 88 bls. UNA SIGHVATSDÓTTIR BÆKUR 568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is Söngvaseiður, fyrir alla fjölskylduna Fjölskyldan - ágúst í Osagesýslu (Stóra sviðið) Fim 12/11 kl. 19:00 6.K Fim 26/11 kl. 19:00 11.K Fös 11/12 kl. 19:00 14.K Fös 13/11 kl. 19:00 7.K Fös 27/11 kl. 19:00 12.K Sun 13/12 kl. 19:00 Sun 15/11 kl. 19:00 8.K Sun 29/11 kl. 19:00 Aukas. Fös 18/12 kl. 19:00 aukas. Mið 18/11 kl. 19:00 Aukas Fim 3/12 kl. 19:00 Aukas Lau 19/12 kl. 19:00 Fös 20/11 kl. 19:00 9.K Lau 5/12 kl. 19:00 13.k Þri 29/12 kl. 19:00 Sun 22/11 kl. 19:00 10.K Sun 6/12 kl. 19:00 aukas. Mið 30/12 kl. 19:00 Mið 25/11 kl. 19:00 aukas Fim 10/12 kl. 19:00 aukas. Sýningin er þrír þættir, hver 1 klst að lengd. Hlé eftir 1. og 2. þátt. Söngvaseiður (Stóra sviðið) Lau 14/11 kl. 14:00 Lau 28/11 kl. 14:00 Aukas Sun 27/12 kl. 14:00 Sun 15/11 kl. 14:00 Aukas Sun 29/11 kl. 14:00 Aukas Sun 27/12 kl. 19:00 Lau 21/11 kl. 19:00 Aukas. Lau 5/12 kl. 14:00 Sun 22/11 kl. 14:00 Sun 13/12 kl. 14:00 Nýjar aukasýningar í sölu. Tryggðu þér miða strax Harry og Heimir (Litla sviðið) Fös 13/11 kl. 19:00 35.K Þri 1/12 kl. 20:00 43.K Mán 28/12 kl. 19:00 Fös 13/11 kl. 22:00 36.K Fös 4/12 kl. 19:00 44.K Fös 8/1 kl. 19:00 Lau 14/11 kl. 19:00 37.K Fös 4/12 kl. 22:00 45.K Fös 8/1 kl. 22:00 Lau 14/11 kl. 22:00 38.K Lau 12/12 kl. 19:00 46.K Fös 15/1 kl. 19:00 Fös 20/11 kl. 19:00 Aukas Lau 12/12 kl. 22:00 47.K Lau 16/1 kl. 19:00 Fös 20/11 kl. 22:00 Aukas Sun 13/12 kl. 20:00 48.K Lau 16/1 kl. 22:00 Sun 22/11 kl. 20:30 39.K Fös 18/12 kl. 19:00 49.K Sun 17/1 kl. 20:00 Fim 26/11 kl. 20:00 40.K Fös 18/12 kl. 22:00 50.K Fim 21/1 kl. 20:00 Fös 27/11 kl. 19:00 41.K Lau 19/12 kl. 16:00 Fös 27/11 kl. 22:00 42.K Sun 27/12 kl. 22:00 Sala hafin á sýningar í janúar Jesús litli (Litla svið) Fim 19/11 kl. 20:00 Forsýning Sun 29/11 kl. 20:00 Aukas Fim 10/12 kl. 20:00 Aukas Lau 21/11 kl. 20:00 Frumsýning Lau 5/12 kl. 16:00 4.K Fös 11/12 kl. 19:00 7.K Lau 28/11 kl. 20:00 2.K Lau 5/12 kl. 20:00 5.K Fim 17/12 kl. 20:00 8.K Sun 29/11 kl. 16:00 3.K Mið 9/12 kl. 20:00 6.K Lau 19/12 kl. 21:00 9.K Þau eru mætt aftur og svífast einskis! Djúpið (Litla svið/Nýja svið) Fös 13/11 kl. 20:00 Aukas Sun 15/11 kl. 20:00 Mið 25/11 kl. 19:00 Aukas Lau 14/11 kl. 20:00 Aukas Þri 24/11 kl. 20:00 Aukas Mið 25/11 kl. 21:00 Síðustu sýningar! Sýningartími: 1 klst, ekkert hlé. Dauðasyndirnar (Litla sviðið) Fim 12/11 kl. 20:00 Mið 2/12 kl. 20:00 Sun 6/12 kl. 20:00 Aukas Lau 14/11 kl. 15:00 Fim 3/12 kl. 20:00 Þri 8/12 kl. 20:00 Aukas Sun 22/11 kl. 14:00 Sun 6/12 kl. 16:00 Aukas Síðustu sýningar. 20% afsláttur til Vísa kreditkorthafa Við borgum ekki (Stóra svið) Lau 14/11 kl. 19:00 Fim 19/11 kl. 20:00 Fös 4/12 kl. 19:00 aukas Lau 14/11 kl. 22:00 Lau 28/11 kl. 19:00 aukas Uppsetning Nýja Íslands. Bláa gullið (Litla svið) Sun 15/11 kl. 14:00 Lau 21/11 kl. 15:00 Lau 28/11 kl. 15:00 Uppsetning Opið út í samstarfi við Borgarleikhúsið. Sannleikurinn (Stóra sviðið) Lau 21/11 kl. 22:30 Aukas. Lau 12/12 kl. 19:00 Aukas. Fös 4/12 kl. 22:30 Aukas. Lau 12/12 kl. 22:00 Aukas. ATH ! SÍÐUSTU SÝNINGAR ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ SÍMI: 551 1200 • WWW.LEIKHUSID.IS Kardemommubærinn (Stóra sviðið) Sun 15/11 kl. 14:00 Mið 18/11 kl. 18:00 Aukas. Sun 29/11 kl. 17:00 Sun 15/11 kl. 17:00 Sun 22/11 kl. 14:00 Þri 17/11 kl. 18:00 Aukas. Sun 22/11 kl. 17:00 Sýningum lýkur 29. nóvember Frida ... viva la vida (None) Lau 14/11 kl. 16:00 Aukas. Lau 14/11 kl. 20:00 Fim 19/11 kl. 20:00 Síðasta sýning! Allra síðasta sýning 19. nóvember! Brennuvargarnir (Stóra sviðið) Fim 12/11 kl. 20:00 8. K Fös 20/11 kl. 20:00 Fös 27/11 kl. 20:00 Fös 13/11 kl. 20:00 Lau 21/11 kl. 20:00 Lau 28/11 kl. 20:00 Nýjar sýningar í nóvember komnar í sölu! Utan gátta (Kassinn) Lau 14/11 kl. 17:00 aukas. Lau 14/11 kl. 20:00 aukas. Fim 19/11 kl. 20:00 aukas. Missið ekki af þessari - allra síðustu sýningar! Völva (Kassinn) Fim 12/11 kl. 20:00 Þri 17/11 kl. 20:00 Aukas. Fös 20/11 kl. 20:00 Síðasta sýning 20. nóvember! Oliver! (Stóra sviðið) Lau 26/12 kl. 20:00 Frums. Lau 2/1 kl. 16:00 Aukas. Lau 9/1 kl. 20:00 7. K Sun 27/12 kl. 16:00 Aukas. Lau 2/1 kl. 20:00 5. K Sun 10/1 kl. 16:00 Aukas. Sun 27/12 kl. 20:00 2. K Sun 3/1 kl. 16:00 Aukas. Sun 10/1 kl. 20:00 8. K Þri 29/12 kl. 20:00 3. K Sun 3/1 kl. 20:00 6. K Mið 30/12 kl. 20:00 4. K Lau 9/1 kl. 16:00 Aukas. Miðasala hafin! Sindri silfurfiskur (Kúlan) Lau 14/11 kl. 13:30 Lau 21/11 kl. 13:30 Fös 27/11 kl. 13:30 Lau 14/11 kl. 15:00 Lau 21/11 kl. 15:00 Fös 27/11 kl. 15:00 Sun 15/11 kl. 13:30 Sun 22/11 kl. 13:30 Lau 28/11 kl. 13:30 Sun 15/11 kl. 15:00 Sun 22/11 kl. 15:00 Lau 28/11 kl. 15:00 Miðaverð aðeins 1500 kr. Leitin að jólunum (Leikhúsloftið) Lau 28/11 kl. 11:00 Lau 5/12 kl. 14:30 Sun 13/12 kl. 13:00 Lau 28/11 kl. 13:00 Sun 6/12 kl. 11:00 Sun 13/12 kl. 14:30 Lau 28/11 kl. 14:30 100.sýn. Sun 6/12 kl. 13:00 Lau 19/12 kl. 11:00 Sun 29/11 kl. 11:00 Sun 6/12 kl. 14:30 Lau 19/12 kl. 13:00 Sun 29/11 kl. 13:00 Lau 12/12 kl. 11:00 Lau 19/12 kl. 14:30 Sun 29/11 kl. 14:30 Lau 12/12 kl. 13:00 Sun 20/12 kl. 11:00 Lau 5/12 kl. 11:00 Lau 12/12 kl. 14:30 Sun 20/12 kl. 13:00 Lau 5/12 kl. 13:00 Sun 13/12 kl. 11:00 Sun 20/12 kl. 14:30 Miðasala hafin - tryggið ykkur sæti! Maríuhænan (Kúlan) Mið 2/12 kl. 10:00 Fös 4/12 kl. 10:00 Sun 6/12 kl. 13:30 Mið 2/12 kl. 17:00 Fös 4/12 kl. 17:00 Sun 6/12 kl. 15:00 Fim 3/12 kl. 10:00 Lau 5/12 kl. 13:30 Fim 3/12 kl. 17:00 Lau 5/12 kl. 15:00 Sýning fyrir þau allra minnstu Leikfélag Akureyrar Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is K=Kort Aukas.= Ný sýning Fors.=Forsýning Frums.= Frumsýning Lilja (Rýmið) Fim 12/11 kl. 20:00 Aukas Sun 15/11 kl. 20:00 Aukas Lau 21/11 kl. 20:00 Aukas Fös 13/11 kl. 20:00 Aukas Fim 19/11 kl. 20:00 Aukas Lau 14/11 kl. 21:00 Aukas Fös 20/11 kl. 20:00 Aukas Allra síðustu sýningar Lykillinn að jólunum (Rýmið) Fim 26/11 kl. 17:00 fors. Sun 29/11 kl. 15:00 3. k Sun 6/12 kl. 13:00 Fös 27/11 kl. 17:00 frums. Lau 5/12 kl. 13:00 Sun 6/12 kl. 15:00 Lau 28/11 kl. 13:00 2. k Lau 5/12 kl. 15:00 Forsala er hafin Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.