Morgunblaðið - 12.11.2009, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 2009
TÓN- OG LAGALISTINN er nánast
svæfandi þessa vikuna enda engin
hreyfing á efstu sætunum frá því í
síðustu og næstsíðustu viku.
Ekki þarf að koma á óvart að
Vinalög Friðriks Ómars og Jógvans
Hansen er enn mest selda plata
landsins. Vegna vinsældanna hafa
þeir slegið upp öðrum útgáfu-
tónleikum í Salnum í Kópavogi.
Þeir fara fram annað kvöld klukk-
an hálfníu fyrir áhugasama.
Nýjar „jóla“-plötur eru aðeins
byrjaðar að skríða upp listann.
Kokkteilpinninn Helgi Björnsson
fer beint í fjórða sætið með nýja
plötu sína, Kampavín. Helgi sagði
sjálfur í viðtali í Morgunblaðinu
fyrir skömmu að hann hefði valið
lög á plötuna sem voru á banda-
rísku rytmablús-vinsældalistunum í
kringum ’50, suðupott af djassi,
blús og rokki og róli.
Jólaplata Björgvins Halldórs-
sonar og gesta, Jólagestir Björg-
vins, stekkur líka hátt ný á lista.
Hin tuttugu ára gamla hljómsveit
Todmobile selur líka vel af nýút-
komnum safndiski sem gefinn var
út í tilefni tveggja áratuga starfs-
afmælis. Hljómsveitin var með af-
mælistónleika nýverið í Íslensku
óperunni og endurtekur leikinn 18.
nóvember næstkomandi.
Á Lagalistanum er Muse enn á
toppnum með „Uprising“, Egó í
öðru sæti, Hjálmar og Hjaltalín
koma svo. Í fimmta sætið kemur þó
nýtt lag, þar situr Lára Rúnars-
dóttir með lagið „In Between“.
Lagið er af þriðju sólóplötu hennar,
Surprise. Platan fékk þrjár og
hálfa stjörnu í dómi hér í blaðinu og
sagði gagnrýnandinn að platan
væri allt í allt lífleg og ljómandi
skemmtileg og það besta sem Lára
hefði sent frá sér. Önnur stelpa er
ný á lista í ellefta sæti, það er Haf-
dís Huld með lagið „Action Man“ af
nýrri plötu sinni Synchronised
Swimmers. Gott það.
!
" # #$ $
% &
$%'(
)* + $
%"
$% ,-.($%'( $
!"
# $%" $
" & '
#( ) * &+,,
& ' ""-
.
.
)
/ 0 ++
#
.
1-2 "
3 * + 1%"$ + 4 +5 "
6
6 &
#+
.
7 '" &" %(
,-* +"-
! "# $#%
&' % () %
* # " + &'
, -- .
.-'/ %
0'1 % # "%
.
% " )'
2 "'
3 )4$ '
5 / 6#% 7 8
."# - "
9
- :
2 1#%
2! 9%. " 2; %
'
'+/
#
$
)* #
(
0 ' !
1
,- .(
#$ 2 -%'
% +345%67 #+
)
!"
""*
8! 6(
" & ' 9 "5:
; - <+ , =
> "
< 5
,-* +"-
!"
1% &"$ )?- @
A" ,, A"
9""? A"
# 8
622 B ""
$ ?
< , C 8-- C 3,! 9"
# $%" $
<%
= %>1#% $ %
? 1 %
2 ! (! @.#
( ;
, $ A B%
2 C! (9
% 1 B %
D ! E%.
. . . &#
79. *
-# F %.#
* * D $; !
*" 0 ; !
7 % "! 0.
$ 7 2. E.# " 0 * @.#
(."
2. 7; !
&'
1
$
)*
' ' &+8
"
)9
&+8
$
)* &+8
'+/
:;
1
'+/
/
&+8
Lítil hreyfing á toppnum en
nýtt „jóla“-efni skríður upp
Vinsælir Helgi Björnsson og Kokkteilpinnarnir eiga mest seldu nýja plötu
landsins. Þeir eru í fjórða sæti Tónlistans 45. viku ársins 2009.
UM er að ræða aðra plötu áströlsku rokk-
hljómsveitarinnar Wolfmother sem komst á
heimskortið með fyrstu plötu sinni, sam-
nefndri hljómsveitinni, árið 2005.
Við fyrstu hlustun á Cosmic Egg fékk ég
afturhvarf til Led Zeppelin tímabils ung-
lingsáranna. Wolfmother sækir óhikað til
forvera sinna í rokkinu og ekkert skammarlegt við það. Cosmic
Egg er ekki eins mikil „uppgötvun“ og fyrsta plata sveit-
arinnar, það er lítið um frumleika en hann þarf svosem ekkert
þegar um klassískt gott rokk er að ræða, það virkar oftast og
vel í þessu tilfelli. Afbragðs tónlist sem fær mann alveg til að
vilja hreyfa sig með.
Klassískt, gott rokk
Wolfmother – Cosmic Egg bbbmn
Ingveldur Geirsdóttir
AÐ vera samkvæmur sjálfum sér telst víst
til dyggða og fáir aðilar innan rokkheimsins
virðast hafa jafn djúpan skilning á því og
meðlimir þrasssveitarinnar Slayer. Eða kon-
ungar rokksins eins og ég kýs að kalla þá.
Eftir oggulítið dalatölt um miðbik tíunda
áratugarins hafa konungarnir verið á glæstri
þeysireið um lendur þær sem þeir áttu ekki lítinn þátt í að
rækta upp. Á World Painted Blood bera þeir höfuðið hátt, tón-
listin er vel þrössuð, nærfellt öll lög í hröðum takti og áhersla á
keyrslu a la Reign in Blood fremur en dramatíkina sem sum-
part sveipaði South of Heaven og Seasons …Á mannamáli:
Þetta rokkar. Þetta rokkar feitt. Og er það vel.
Það eina sem þú þarft
Slayer – World Painted Blood bbbbn
Arnar Eggert Thoroddsen
LYLE Lovett er á kunnuglegum slóðum á
nýju plötunni sinni Natural Forces, með
hæverskum lögum í mjúkum útsetningum,
sem eru sérstaklega þægileg að hlusta á.
Flest lögin eru eftir aðra en hann, en þó ekki
væri nema fyrir sérstaka söngrödd hans, þá
sverja þau sig í ætt við hans eigin. Lyle Lo-
vett er engan veginn dæmigerður kántrítónlistarmaður; hér er
ýmsilegt á seyði, rokkabillí, blús, ballöður í þrískiptum takti,
rokk og fjarlægur ómur af Randy Newman og jafnvel Bob Dyl-
an. Bestu lögin eru titillagið, „Natural Forces“, eftir Lovett
sjálfan og „Bohemia“ eftir Tommy Elskes. Þetta er þægileg og
snotur plata í notalegheitum við kertaljós en engin bylting.
Blíð náttúruöfl
Lyle Lovett - Natural Forces bbbmn
Bergþóra Jónsdóttir
ÞÚ
SPIL
AR
TIL A
Ð LI
FA
ÞESSI KEMUR ÞÉR Í „FEELING“
Frábær tónlist,
frábær dans,
frábær mynd!
EKKI ER ALLT SEM SÝNIST!
MÖGNUÐ SPENNUMYND SEM FÆR HÁRIN TIL AÐ RÍSA
SPRENGHLÆGILEG GAMANMYND
MEÐ FRÁBÆRUM LEIKURUM
FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA
SÝND Í ÁLFABAKKA
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI
EIN VINSÆLASTA
TEIKNIMYND ALLRA
TÍMA ER LOKSINS
KOMIN Í ÞRÍVÍDD 4 PÖR FARA SAMAN Í FERÐALAG TIL HITABELTISEYJU
HVAÐ GÆTI MÖGULEGA FARIÐ ÚRSKEIÐIS?
SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI
Matt Damon
er stórkost-
legur
sem Upp-
ljóstrarinn!
SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI
HHHH
„AS SODERBERGH LOVINGLY PEELS AWAY VEIL
AFTER VEIL OF DECEPTION, THE FILM DEVELOPS
INTO AN UNEXPECTED HUMAN COMEDY.“
CHICAGO SUN-TIMES ROGER EBERT
HHHH
"HILARIOUS,GRIPPING AND RIDICULOUSLY ENTER-
TAINING.ONE OF THE YEAR’S BEST FILMS.”
STEPHEN REBELLO, PLAYBOY
“MATT DAMON IS A JOY TO WATCH.”
TOM CARSON, GQ
“CLEVER,ORIGINAL AND VERY FUNNY.”
LEONARD MALTIN, ENTERTAINMENT TONIGHT
HHH
„THERE IS DEVILISH FUN IN THIS LOOK INTO
1990S WHITE-COLLAR CRIME. BUT THE JOKES ARE
THE KIND YOU CHOKE ON.“
ROLLING STONES
HHHH
„ÁHUGAVERÐ OG FYNDIN
MYND MEÐ GÓÐUM
LEIKURUM.“
- FBL
SÝND MEÐÍSLENSKU TALI
SÝND Í KRINGLUNNI
FRÁ LEIKSTJÓRA CRANK
HÖRKU HASARMYND
SÝND Í KRINGLUNNI
/ SELFOSSI
DESEMBER m. ísl. tali kl. 8 - 10 L
STÚLKAN SEM LÉK SÉR AÐ ELDINUM kl. 8 16
ZOMBIELAND kl. 10:40 16
/ KEFLAVÍK
DESEMBER m. ísl. tali kl. 8 - 10 L
STÚLKAN SEM LÉK SÉR AÐ ELDINUM kl. 8 16
ZOMBIELAND kl. 10:40 16
/ AKUREYRI
LAW ABIDING CITIZEN kl. 8 16
COUPLES RETREAT kl. 8 12