Saga - 1976, Page 33
NAZISMI Á ÍSLANDI
29
en þing hafði verið rofið og efnt til nýrra kosninga vegna
breytinga, sem gerðar höfðu verið á stjórnarskránni í sam-
bandi við kjördæmaskipunina. Aðalráðið tilkynnti hinn
10- júní, að það hefði ákveðið að taka þátt í alþingiskosn-
ingunum 16. júlí.12 En þrátt fyrir þessa yfirlýsingu, varð
ekkert úr áformum Aðalráðsins, enda mun þessi tilkynn-
mg hafa verið gefin út til þess að slá ryki í augu hinna
Ungu fánaliðsmanna, sem voru hlynntir því, að Þjóð-
ernishreyfingin byði fram við Alþingiskosningarnar. Fána-
liðarnir auglýstu fund í „Ákærunni“, sem kom út 14. júní,
°g atti fundurinn að vera þá um kvöldið og f jalla um kosn-
ingarnar. En þá gerðist sá óvænti atburður, að Aðalráðið
lét stöðva sölu á „Ákærunni". Ástæðan var sú, að í blaðinu
yar veitzt harkalega að Ólafi Thors og fyrirtæki hans
Kveldúlfi. Var Ólafur sakaður um að hafa rúið kjósendur
sma inn að skyrtunni, þar eð hann hefði greitt svo lélegt
verð fyrir saltfisk, sem Kveldúlfur hafði í umboðssölu fyrir
Suðurnesjamenn. Að auki var Sjálfstæðisflokknum borið
pað á brýn að hafa opnað kommúnismanum leið inn í ís-
enzkt þjóðfélag.13 Meirihluta Aðalráðsins þótti blaðið
”nokkuð ófyrirleitið."14 Birti Aðalráðið yfirlýsingu í
»Morgunblaðinu“ þess efnis, að „Ákæran“ væri Aðalráðinu
með öllu óviðkomandi. Undir þessa yfirlýsingu rituðu
ubir aðalráðsmennirnir nema Gísli Sigurbjörnsson.15 Á
undi fánaliðsins 14. júní urðu miklar umræður um kosn-
mgarnar og stöðvun „Ákærunnar“, og sætti Aðalráðið mik-
bú gagnrýni.16 Fánaliðarnir létu samt sem áður þar við
S1tja í það sinn. Aðalráðið bar því við, að Þjóðernishreyf-
lngin gæti ekki tekið þátt í kosningunum, vegna þess að
Undirbúningstíminn hefði verið of skammur, og tók Þjóð-
ei nishreyfingin engan þátt í alþingiskosningunum 1933.
Jað þjóðernissinna á Siglufirði hvatti þá til að kjósa
Jálfstæðisflokkinn, því að hann berðist fyrir frelsi og
SJ álfsákvörðunarrétti einstaklingsins.17
Starfsemi Þjóðernishreyfingarinnar lá að mestu leyti