Saga - 1976, Síða 235
Ritaukaskrá
um sagnfræ&i og ævisögur 1975
ISLANDSSAGA
Afmælisrit Björns Sigfússonar. Ritnefnd: Björn Teitsson, Björn
Þorsteinsson, Sverrir Tómasson. Rv., Sögufél. 301 s., myndir.
Arnór Sigurjónsson: Vestfirðingasaga 1390—1540. Rv., Leiftur.
499 s., ritsýni.
Ásmundur Einarsson: Vinnuveitendasamband Islands 40 ára. 1934-
1974. Rv., VSl. 100 s., myndir.
Bjarni Bjarnason: Suðri. Þættir úr framfarasögu Sunnlendinga
frá Lómagnúpi til Hellisheiðar. S.I., s.n., 1969—
3. b. 318 s., myndir.
Dagamunur. Kvenfélagasamband Suður-Þingeyinga 70 ára, 1905-
1975. Ritnefnd: Jóhanna Á. Steingrímsdóttir, Kristjana Árnadótt-
ir, Iðunn Steinsdóttir. S.I., Kvenfélagasamband Suður-Þingeyinga.
368 s., myndir.
Eggert Ólafsson: Ferðabók Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálsson-
ar um ferðir þeirra á Islandi árin 1752—1757. Steindór Steindórs-
son frá Hlöðum ísl. árið 1942. 2. pr. Rv., ÖÖ. xxxii, 365, viii,
296 s., myndir.
Eggert Ólafsson: Travels in Iceland by Eggert Ólafsson and Bjarni
Pálsson. Performed 1752—1757 by order of his Danish majesty,
containing observations on the manner and customs of the inha-
bitants, a description of the lakes, rivers, glaciers, hot-springs
and volcanoes; of the various kinds of earths, stones, fossils and
petrifications; as well as of the animals, insects, fishes & c.
Transl. from the Danish. 2nd ed. Rv., ÖÖ. (8), 186 s., myndir.
Einar Bragi (Sigurðsson): Þá var öldin önnur. Rv., Isafold, 1973—
3. b. 264 s., myndir.
Efni: Seyðisfjarðarkaupstaður hinn forni. — Þrjár skaftfellskar
myndir frá 18. öld.
Einnur Sigmundsson: Vestux-farar skrifa heim. Finnur Sigmunds-
son bjó til pr. Rv., Setberg.
l.b.: Frá íslenzkum mormónum í Utah. 146 s., mynd.
Gils Guðmundsson: Öldin okkar. Minnisverð tíðindi 1951—1960. Rv.,
Iðunn. 238 s., myndir.
Gísli Brynjólfsson: Mannfólk mikilla sæva. Staðhverfingabók. Rv.,
ÖÖ. 239 s., myndir.
15