Saga - 1976, Qupperneq 239
RITAUKASKRÁ
229
Veraldarsaga Fjölva. Saga mannkyns frá steinöld til geimaldar. Rv.,
Fjölvi, 1974—
2. b.: Upphaf menningar við fljótin, Mesópótamía, fornríki og mið-
ríki Egypta, Harappa-menning við Indusfljót. Þorsteinn Thorar-
ensen þýðir, endursegir og frumsemur (pr. á Italíu). 160 s.,
myndir.
3. b.: Vopnavald og verslun. Mínos, Nýríki Egypta, Shang og Chou
í Kína, Indó-evrópskar þjóðir, Israel, Assýría, Babýlon, Föníkar,
Etrúrar og nýlendur Grikkja. Þorsteinn Thorarensen þýðir, end-
ursegir og frumsemur (pr. á Ítalíu). 160 s., myndir.
Zassenhaus, Hiltgunt: Menn og múrar. Saga þýzkrar stúlku, sem
ávann sér heitið Engill fanganna. Tómas Guðmundsson ísl. Rv.,
AB. 222 s.
ÆVISÖGUR OG ÆTTFRÆÐI
Aðalsteinn Halldórsson: Borgfirzkar æviskrár. Safnað hafa og skráð
Aðalsteinn Halldórsson, Ari Gíslason og Guðmundur Illugason.
S.I., Sögufél. Borgarfjarðar, 1969—
4.b.: Guðrún—Ingibjartur. 528 s., myndir.
Asmundur Eiríksson: Skyggnzt um af skapabrún. Æviþættir. Rv.,
Fíladelfía, 1974—
2. b. 320 s.
4sta Árnadóttir: Ásta málari. Endurminningar Ástu Árnadóttur
ritaðar eftir frumdrögum hennar sjálfrar og öðrum heimildum.
Gylfi Gröndal skráði. Rv., Bókbindarinn. 187 s., myndir.
Auðunn H. Einarsson: Ættartala úr Suðursveit. Egilsst., s.n., 1974.
190 s., myndir. Fjölr. sem handrit.
Brynjúlfur Jónsson: Sagan af Þuríði formanni og Kambsráns-
mönnum. Með viðaukum og fylgiskjölum. Guðni Jónsson gaf út.
4. útg. Rv., Helgafell. xx, 300 s. Ljóspr. eftir 3. útg. 1954.
Erlingur Davíðsson: Aldnir hafa orðið. Frásagnir og fróðleikur.
Erlingur Davíðsson skráði. Ak., Skjaldborg, 1972—.
4. b. 304 s., myndir.
Erlingur Davíðsson: Konan frá Vínarborg. Ak., Skjaldborg. 176 s.
Ævisaga Mariu Bayer Jiittner.
Gísli Kristjánsson: Faðir minn — bóndinn. Gísli Kristjánsson bjó
til pr. Hafnarf., Skuggsjá. 272 s., myndir.
Guðmundur Benediktsson: Móðurætt Valgerðar Ögmundsdóttur,
Ijósmóður og húsfreyju á Kröggólfsstöðum í Ölfusi. Rv., s.n. 35 s.
Guðmundur Danielsson: Óratóría 74. Saga úr sjúkrahúsi. Halldór
Pétursson myndskreytti. Rv., AB. 183 s., myndir.
Guðrún Guðmundsdóttir: Minningar úr Hornafirði. Með skýringar-