Saga - 1976, Qupperneq 240
230
RITAUKASKRA
greinum og bókarauka eftir Vilmund Jónsson landlækni. Þórhall-
ur Vilmundarson sá um útg. Rv., Bókmfél. 170 s., myndir.
Gunnar M,- Magnúss: Leyndarmál 30 kvenna. Gunnar M. Magnúss
skráði. Rv., Setberg. 200 s., myndir.
Gunnar M. Magnúss: Sæti númer sex. Hafnarf., Skuggsjá. 343 s.
Halldór Laxness: 1 túninu heima. Rv., Helgafell. 249 s.
Halldór Stefánsson: Niðjatal Stefáns prests Péturssonar (1845—
1887) og Ragnhildar Bjargar Methúsalemsdóttur (1844—1923).
2. útg. Ragnar S. Halldórsson gaf út. Rv., s.n. 87 s., myndir.
Haraldur Guðnason: Saltfiskur og sönglist. Og níu aðrir þjóðlegir
þættir. Hafnarf., Skuggsjá. 204 s., myndir.
Hugrún (Filippía Kristjánsdóttir): Farinn vegur. Ævibrot úr lífi
Gunnhildar Ryel og Vigdísar Kristjánsdóttur. Rv., Bókamiðst.
121 s., myndir.
Hjörtur Pálsson: Alaskaför Jóns Ólafssonar 1874. Rv., Mennsj. 198
s., myndir. (Sagnfræðirannsóknir — Studia historica; 4).
Indriði G. Þorsteinsson: Áfram veginn. Sagan um Stefán Islandi.
Ak., POB. 264 s., myndir.
Jarþrúður Pétursdóttir: Drög að niðjatali Jóns Sigurðssonar frá
Skinnalóni. 2. útg. Rv., s.n. (2), 55 s.
Jóhann Eiríksson: Ættarþættir. Frá Bimi Sæmundssyni, Hóli. Frá
Gísla Helgasyni, Norður-Reykjum. Frá Kjartani Jónssyni, Króki.
Safnað og skráð hefur Jóhann Eiríksson. Rv., Leiftur, 391 s.
Jón Páll Halldórsson: Niðjatal Guðfinns Einarssonar bónda á Litla-
bæ í Skötufirði og Halldóru Jóhannsdóttur konu hans. Jón Páll
Halldórsson sá um útg. Isaf., s.n. 38 s., myndir.
Jón Mýrdal: Skáldið sem skrifaði Mannamun. Sendibréf frá Jóni
Mýrdal. Finnur Sigmundsson bjó til pr. Ak., BOB. 207 s., myndir.
Jón Óskar (Ásmundsson): Kynslóð kalda stríðsins. Rv., GuðjónÓ.
284 s.
Jón frá Pálmholti (Kjartansson): Sýslað í baslinu. Minningar Guð-
mundar Jónssonar frá Selbekk í Steingrímsfirði og síðar á Ing-
unnarstöðum í Geiradal. Skráð hefur Jón frá Pálmholti. Rv.,
Letur. 183 s., myndir.
Loftur Guðmundsson: Hálendið heillar. Þættir af nokkrum helstu
öræfabílstjórum. Rv., Bókaútg. Þórhalls Bjarnarsonar. 195 s.,
myndir.
Mennimir í brúnni. Þættir af starfandi skipstjórum. Rv., Ægisútg.,
1969—
5. b. Guðmundur Jakobsson skráði. 142 s., myndir.
Meyvant Sigurðsson. Meyvant á Eiði. Bóndinn og bílstjórinn. Jón
Birgir Pétursson skráði. Rv., ÖÖ. 156 s., myndir.