Saga - 1976, Side 242
UM HÖFUNDA EFNISINS
Ásgeir Guðmundsson, f. 1946. Cand. niag. í sagnfr. frá Háskóla
Islands 1975, aðalritgerðarefni: Saga áfengisbannsins á íslandi.
Vinnur frá 1.10.1976 að ritun kaupstaðarsögu Hafnarfjarðar.
Trausti Einarsson, f. 1907. Dr. phil. í stjörnufr. í Göttingen 1934.
Kennari við Menntask. á Akureyri 1935—44, prófessor í afl-
fræði, eðlisfræði, jarðfr. og jarðeðlisfr. við II. 1. (nú Verkfræði-
og raunvís.deild) frá 1945. Fjöldi rita og ritgerða, einkum um
eðlisfræði, jarðeðlisfr. og jarðfr. Hefur áður átt ritg. í Sögu
1967, 1968 og 1970.
Jón Þ. Þór, f. 1944. Cand. mag. í sagnfr. frá H. í. 1972. Kennari
við Menntask. við Tjörnina frá 1974. Birti ritg. Upphaf prent-
listar á Austurlandi í Tímariti Máls og menningar 1970. Bjó
til pr. Launráð og landsfeður, 1974. Mörg útvarpserindi og rit-
dómar, m. a. í Sögu.
Sigurður Ragnarsson, f. 1943. Cand. philol. með sagnfr. sem
aðalgrein í Osló 1970. Kennari við Menntask. við Tjörnina frá
1970, jafnframt stundakennari við H. 1. frá 1973. Birti ritg. Inni-
lokun eða opingátt. Þættir úr sögu fossamálsins, í Sögu 1975.
Bergsteinn Jónsson, f. 1926. Cand. mag. með sögu Isl. sem aðalgrein
frá H. í. 1957. Kenndi um skeið við Gagnfr.sk. Vesturbæjar, en
hóf kennslu við Menntask. í Reykjavík 1959. Lektor við H. í. frá
1968, um skeið settur prófessor. Eit: Mannkynssaga 1648—1789,
1963. Tryggvi Gunnarsson II (meðhöf.) og III, 1965—72. Gaf út
Landsnefndin 1770—1771 I—II, 1958—61. Ritg. í Sögu 1964 og
1975, auk ritfregna.
Jón Guðnason, f. 1927. Cand. mag. með sagnfr. sem aðalgrein frá
H. í. 1957. Var kennari við Gagnfr.sk. Vesturbæjar, þá við
Menntas. í Rvík, en settur lektor við H. I. 1971, skip. 1974. Rit:
Mannkynssaga 1789— 1848, 1960. Skúli Thoroddsen I—II, 1968—
74. Verkmenning Islendinga I—V (fjölrit), 1974—75.
Helgi Slcúli Kjartansson, f. 1949. Cand. mag. í sagnfr. frá H. !•
1976. Starfar frá nóv. 1976 sem sagnaritari SlS. Rit: Myndmál
Passíusálmanna (Studia Islandica 32), 1973. Hallgrímur Péturs-
son (Menn í öndvegi), 1974. Þættir úr sögu nýaldar, 1974.
Ingi Sigurðsson, f. 1946. Dr. próf. í sagnfr. frá Edinborgarháskóla
1972, og fjallar dr.ritg. um ísl. sagnaritun tímabilsins 1790—■
1830. Bókav. við Háskólabókasafn frá 1972. Hefur séð um rita-
skrá í Sögu frá 1974.