Organistablaðið - 01.01.1986, Qupperneq 9

Organistablaðið - 01.01.1986, Qupperneq 9
Rohrfl0te8' Principal4' Gedackt4' Octave 2' Mixtura fjórföld Pedal Subbas16' Flote4' Principal2' Quint2% T erz 1 % Scharf þrefaldur Obo8' Tremulant Flote8' Kúplingar hand- og fótstýröar. General crescendo. Tutti (fyrir hönd og fót) Setter combinationer með 256 möguleikum. Ný orgel á Suðumesjum Sumariö 1985 voru sett upp ný pípuorgel í þremur kirkjum á Suöurnesjum. Telja má þaö nokkur tíðindi aö fámennar sóknir í fremur litlum kirkjum ráðist í aö kaupa slík hljóöfæri. Hér mun nokkru hafa um ráöiö, aö sami orgelsmið- ur hefur smíðaö öll hljóðfærin og því náö hagræðingu og sparnaöi með smíði þriggja tiltölulegra líkra hljóöfæra á sama svæði. Umrædd hljóðfæri eru frá ReinhartTzschöckel í V.-Þýskalandi. Kirkjurnar sem hér um ræöir eru: Útskálakirkja, Hvalneskirkja og Kálfatjarnarkirkja. Öll hljóöfærin hafa 2 hljómborð og fótspil og eru almekanísk. Ritnefnd blaðsins fór og skoðaði hljóöfærin og birtist hér á eftir stutt umsögn um hvert þeirra. Útskálakirkj a I. Hljómborð Rohrgedeckt8’ Prinzipal 4’ Gemshorn2’ MixturV II. Hljómborð Gedeckt8’ Rohrflöte ’4 Oktave 2’ Krummhorn8’ Fótspil Subbass16’ Bourdon8’ Orgelhúsiö er úr eik og á utanveröri bakhliö þess situr Subbass-röddin. Mjög þröngt er á söngloftinu, bæöi hvaö gólfflöt og lofthæö varöar. Orgelið ORGANISTABLAÐIÐ 9

x

Organistablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.