Organistablaðið - 01.06.1995, Blaðsíða 26

Organistablaðið - 01.06.1995, Blaðsíða 26
Sunnudagur 30. júlí kl. 15:00 Bachsveitin og Jaap Schröder flytja úrval úr efnisskrám laugardagsins kl. 17:00 Messa með flutningi söngverka eftir Purcell 5. og 6. ágúst Fantasíur og söngverk eftir Henry Purcell og William Byrd Laugardagur 5. ágúst kl. 14:00 Anna M. Magnúsdóttir flytur erindi í minnigu 300 ára ártíðar Henry Purcell kl. 15:00 Barokksveitin Phantasm flytur fantasíur og In nomine eftir Henry Purcell undir stjórn Laurence Dreyfus gömbuleikara kl. 17:00 Barokksveitin Phantasm ásamt Sverri Guðjónssyni kontratenór, flytur fantasíur, In nomine og söngverk eftir William Byrd Sunnudagur 6. ágúst kl. 15:00 Barokksveitin Phantasm undir stjórn Laurence Dreyfus flytur úrval úr efnisskrám laugardagsins kl. 17:00 Messa með þáttum úr tónverkum helgarinnar 26 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.