Organistablaðið - 01.06.1995, Blaðsíða 23

Organistablaðið - 01.06.1995, Blaðsíða 23
Sumartónleikar í Skálholtskirkju 1995 1. og 2. júlí Frönsk sembalverk og sembalkonsertar eftir J.S. Bach Ný kirkjutónlist eftir Jón Nordal Laugardagur l.júlí kl. 14:00 J. S. Bach: Konsert fyrir þrjá sembala Ávarp: Herra Ólafur Skúlason, biskup Ræða: Sr. Guðmundur Óli Ólafsson, staðarprestur J. S. Bach: Konsert fyrir fjóra sembala Flytjendur: Bachsveitin í Skálholti kl. 15:00 Sembaltónleikar: Francoise Lengellé leikur sembalverk eftir Couperin-fjölskylduna kl. 17:00 Frumflutningur á söngverki eftir Jón Nordal Flytjendur: Sönghópurinn Hljómeyki og hljóðfæraleikarar Stjórnandi: Bernharður Wilkinson Sunnudagur 2. júlí kl. 15:00 Jón Nordal: Endurtekið verk sem frumflutt var á laugardegi kl. 17:00 Messa með þáttum úr tónverkum helgarinnar 23 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.