Organistablaðið - 01.06.1995, Page 23

Organistablaðið - 01.06.1995, Page 23
Sumartónleikar í Skálholtskirkju 1995 1. og 2. júlí Frönsk sembalverk og sembalkonsertar eftir J.S. Bach Ný kirkjutónlist eftir Jón Nordal Laugardagur 1. júll kl. 14:00 J. S. Bach: Konsert fyrir þrjá sembala Ávarp: Herra Ólafur Skúlason, biskup Ræða: Sr. Guðmundur Óli Ólafsson, staðarprestur J. S. Bach: Konsert fyrir fjóra sembala Flytjendur: Bachsveitin í Skálholti kl. 15:00 Sembaltónleikar: Francoise Lengellé leikur sembalverk eftir Couperin-fjölskylduna kl. 17:00 Frumflutningur á söngverki eftir Jón Nordal Flytjendur: Sönghópurinn Hljómeyki og hljóðfæraleikarar Stjórnandi: Bernharður Wilkinson Sunnudagur 2. júlí kl. 15:00 Jón Nordal: Endurtekið verk sem frumflutt var á laugardegi kl. 17:00 Messa með þáttum úr tónverkum helgarinnar 23 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.