SunnudagsMogginn - 22.11.2009, Blaðsíða 45
22. nóvember 2009 45
Landnámssetrið í Borgarnesi
437 1600 | landnamssetur@landnam.is
Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson
(Söguloftið - sýningum lýkur í vor)
Fös 27/11 kl. 20:00
endurfrums. hilmir snær guðnason
Lau 5/12 kl. 20:00
Fös 11/12 kl. 20:00
Lau 19/12 kl. 20:00
Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið
BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið)
Sun 6/12 kl. 16:00 Lau 12/12 kl. 20:00
Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið
Pönnukakan hennar Grýlu eftir Bernd Ogrodnik
(Söguloftið)
Sun 13/12 kl. 14:00 U
uppáhald jólasveinanna kl 12
Sun 20/12 kl. 14:00
uppáhald jólasveinanna kl 12:00
Uppáhald jólasveinanna (Hvíta sal og skála)
Sun 13/12 kl. 12:00 U Sun 20/12 kl. 12:00
Brúðarræninginn (Söguloftið)
Lau 28/11 kl. 17:00
HJALTALÍN (Hvíti Salur)
Sun 29/11 kl. 20:00
MUGISON (Hvíti salur)
Fim 26/11 kl. 21:00
TÓNLEIKAR
Íslenska óperan
511 4200 | midasala@opera.is
Ástardrykkurinn
Sun 22/11 kl. 20:00 U
aukas. - dísella lárusdóttir og garðar thór
cortes
Fös 27/11 kl. 20:00 Ö
aukas. - dísella lárusdóttir og garðar thór
cortes
Sun 29/11 kl. 20:00
aukas. - dísella lárusdóttir og garðar thór
cortes
Fimm stjörnur í DV, fjórar stjörnur í Fréttablaðinu!
Hádegistónleikar Óp-hópsins með Dísellu
Lárusdóttur
Þri 24/11 kl. 12:15
Hellisbúinn
Fim 26/11 kl. 20:00 Ö
Lau 28/11 kl. 19:00 U
Fös 4/12 ný aukas. kl. 19:00
Fös 11/12 ný aukas. kl. 19:00
Mið 30/12 ný aukas. kl. 20:00
Lau 9/1 ný aukas. kl. 19:00
Vorum að bæta við sýningum í desember og janúar!
Íslenski dansflokkurinn
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Djammvika (Nýja sviðið)
Mið 25/11 sýn. a kl. 20:00 U
Fim 26/11 sýn. a kl. 20:00 U
Fös 27/11 sýn. b kl. 20:00 U
Lau 28/11 sýn. a kl. 17:00
Lau 28/11 sýn. b kl. 20:00 Ö
Lau 28/11 sýn. b kl. 22:00
Hafnarfjarðarleikhúsið
555 2222 | theater@vortex.is
Fyrir framan annað fólk (Hafnarfjarðarleikhúsið)
Lau 28/11 kl. 20:00 Sun 29/11 kl. 20:00
Leikhúsin í landinu
www.mbl.is/leikhus Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningU Ö F
John Wayne Bobbitt varð heimsfrægur, eða öllu heldur alræmd-
ur, þegar eiginkona hans Lorena skar af honum getnaðarliminn.
Atburðurinn átti sér stað í Bandaríkjunum í júní 1993 en hjóna-
band þeirra hafði verið stormasamt og einkennst af framhjáhaldi,
andlegu og líkamlegu ofbeldi. Að sögn Lorenu hafði John Wayne
nauðgað henni þegar hann kom drukkinn heim seint eina nóttina
og eftir að John Wayne var sofnaður náði Lorena í hníf og skar
meira en helming af limnum af.
Lorena flýtti sér út í bíl með afskorna liminn og eftir að hafa
ekið stutta stund kastaði hún honum út um gluggann. Þegar hún
gerði sér grein fyrir alvöru málsins hringdi hún í lögregluna og
upphófst víðtæk leit að limnum. Sá fannst á akri nokkrum og tók
það tæplega 10 klst. aðgerð að festa hann aftur á John Wayne.
John Wayne reyndi að nýta sér athyglina sem að honum
beindist á þessum tíma til að afla sér fjár en hann skuldaði háar
upphæðir í læknis- og lögfræðikostnað. Hann stofnaði hljóm-
sveit, The Severed Parts, og næstu ár lék hann í tveimur klám-
myndum: John Wayne Bobbitt: Uncut og Frankenpenis en eins
og við var að búast skildu þau hjónin eftir atburðinn. Þegar John
Wayne tókst ekki að slá í gegn í bláa kvikmyndageiranum flutti
hann til Las Vegas og starfaði þar sem bílstjóri á eðalvögnum og
dráttarbílum auk þess að taka á móti kúnnum á einu vændishús-
anna þar í borg. Þá hefur hann reynt fyrir sér sem grínisti og
viðundur í karnivali.
John Wayne hefur talsvert komist í kast við lögin undanfarin
ár. Hann hefur m.a. verið kærður fyrir líkamsárás, stórfelldan
þjófnað og heimilisofbeldi en hann giftist tvisvar eftir skilnaðinn
við Lorenu.
ylfa@mbl.is
John Wayne Bobbitt?
Hvað varð um …
Sunnudagur
Þórey Vilhjálmsdóttir Þjóðfund-
urinn var ótrúleg upplifun, held að 8
tímar hafi aldrei liðið jafn hratt og
þvílík orka og samstaða. Þessi þjóð
er ekki sundurleit og svartsýn, mik-
ið frekar samstiga og ætlar að sam-
einast um að skapa hér enn betra
þjóðfélag! Svo er ekki hjá því kom-
ist að hrósa fyrir framúrskarandi
gott skipulag, vá ég er full aðdáunar
á Mauraþúfunni, húrra fyrir þeim!!!
Helen Ólafsdóttir borðar ramm-
íslenska rommkúlu í Baghdad-
....merkilegt að þeir skuli baka
svona lagað hér!
Hermann Guðmundsson Er Þjóð-
fundurinn of jákvæður fyrir fjöl-
miðla?
Guðbjörg R. Guðmundsdóttir Það
ætti að banna mánudaga
Mánudagur
Sigga Víðis Jónsdóttir – á gatna-
mótum á Miklubraut í morgun varð
allt í einu alveg stjarnfræðilega bilað
að pæla í öllu þessu stáli sem var á
leið í vinnuna (tek fram að ég var
ekki búin að fá fyrsta koffínskammt
dagsins...) Hvað notar ein mann-
eskja mikla orku til að drösla einu
tonni af stáli stað úr stað?!
Örn Úlfar Sævarsson syrgir gjald-
þrot þýska póstlistafyrirtækisins
Quelle í Austurríki þótt hann hafi nú
alltaf verið meiri Kays maður. „Kays
er kosturinn. Kays er fyrir mig. Kays
er fyrir þig. Kays er fyrir alla!“
Guðmundur Steingrímsson er með
íslenska tungu.
Miðvikudagur
Guðlaug Gísladóttir Ætli maður
geti farið að renna sér bráðum?
Fimmtudagur
Rúnar Freyr Gíslason Vill einhver
segja mér af hverju við öll og börnin
okkar eigum að borga skuldir einka-
fyrirtækisins Landsbankans í út-
löndum? Ég hef aldrei heyrt nein
rök fyrir því, í alvöru.
Fésbók vikunnar flett
Næstu sýningar sjá á heimasíðu Borgarleikhússins
www.borgarleikhus.is
568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is
eftir Áslaugu Jónsdóttur
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sýnin
gar a
lla
lauga
rdaga
og
sunn
udag
a
kl. 13
:30
og 15
:00
Yndisleg sýning fyrir alla krakka í Kúlunni,
barnaleikhúsi Þjóðleikhússins