SunnudagsMogginn - 22.11.2009, Side 53

SunnudagsMogginn - 22.11.2009, Side 53
22. nóvember 2009 53 Metsölulisti Morgunblaðsins 1. Brauð- og kökubók Hagkaups - Jóhannes Felixson / Hagkaup 2. Svörtuloft - Arnaldur Indriðason / Forlagið 3. Söknuður: Ævisaga Vilhjálms Vilhjálmssonar - Jón Ólafsson / Sena 4. Íslenska undrabarnið – saga Þórunnar Ashkenazy - Elín Albertsdóttir / Bókafélagið 5. Snorri - Ævisaga 1179-1241 - Óskar Guðmundsson / JPV 6. Prjónadagar 2010 - Kristín Harðardóttir/ Tölvusýsl 7. Landsliðsréttir Hagkaupa - Landslið matreiðslumeistara / Hagkaup 8. Karlsvagninn - Kristín Marja Baldursdóttir / Forlagið 9. Hjartsláttur - Hjálmar Jónsson / Veröld 10. Enn er morgunn - Böðvar Guðmundsson / Uppheimar Íslensk og þýdd skálverk 1. Svörtuloft - Arnaldur Indriðason / Forlagið 2. Karlsvagninn - Kristín Marja Baldursdóttir / Forlagið 3. Enn er morgunn - Böðvar Guðmundsson / Uppheimar 4. Sex grunaðir Vikas Swarup / JPV 5. Hyldýpi - Stefán Máni / JPV 6. Brot í bundnu máli - Bjarni Bjarnason 7. Ástandsbarnið - Camilla Läckberg / Uppheimar 8. Á grænum grundum - Anne B. Ragde / Mál og menning 9. Góði elskhuginn - Steinunn Sigurðardóttir / Bjartur 10. Berlínaraspirnar - Anne B. Ragde / Mál og menning Ævisögur, handbækur og almennt efni 1. Brauð- og kökubók Hagkaups - Jóhannes Felixson / Hagkaup 2. Söknuður: Ævisaga Vilhjálms Vilhjálmssonar - Jón Ólafsson / Sena 3. Íslenska undrabarnið – saga Þórunnar Ashkenazy - Elín Albertsdóttir / Bókafélagið 4. Snorri - Ævisaga 1179-1241 - Óskar Guðmundsson / JPV 5. Prjónadagar 2010 - Kristín Harðardóttir/ Tölvusýsl 6. Landsliðsréttir Hagkaupa - Landslið matreiðslumeistara / Hagkaup 7. Hjartsláttur - Hjálmar Jónsson / Veröld 8. Kökubók Hagkaups - Jóhannes Felixon / Hagkaup 9. Og svo kom Ferguson - Bjarni Guðmundsson / Uppheimar 10. Sjúddirarí rei - Endurminningar Gylfa Ægissonar - Sólmundur Hólm Sólmundarson / Sena Barna- og unglingabækur 1. Ef væri ég söngvari - Ragnheiður Gestsdóttir / Mál og menning 2. Skúli Skelfir og jólin - Francesca Simon / JPV útgáfa 3. Skúli skelfir og hræðilegi snjó- karlinn - Francesca Simon / JPV 4. Lubbi finnur málbein - Eyrún Ísfold Gísladóttir og Þóra Más- dóttir / Mál og menning 5. Bóbó bangsi og jólin - Susan Niessen / Setberg 6. Jólasveinarnir þrettán - Brian Pilkington / Mál og menning 7. núll núll 9 - Þorgrímur Þráins- son / Mál og menning 8. Jólasveinarnir þrettán (á ensku) - Brian Pilkington / Mál og menning 9. Ég og þú - Jónína Leósdóttir / Vaka-Helgafell 10. Nýtt tungl - Stephenie Meyer / Mál og menning Metsölulisti Morgunblaðsins aður barokkari og tæta í mig sprenghlægilegan og kaldhæð- inn húmor glaumgosans? Langar mig til að leggjast í myrkan krimma sem inniheld- ur svo óhugsandi ljótar athafnir fólks að vart er hægt að líta á textann? Eða langar mig til að lesa harðsoðna, reykmettaða og viskílyktandi ameríska frásögn með ólíklega andhetju í for- grunni sem er samt svo sönn? Bók um persónur sem eru ekki á leiðinni neitt sérstakt en fara síðan kannski eitthvað og þá einmitt þangað sem maður vildi alls ekki að þær færu? Ég ætti kannski að fara alveg í hina áttina og skella mér á eina mörg hundruð síðna dramatíska, epíska skáldsögu sem er eins og sinfónía, full af karakterum, hæðum og lægð- um. Kannski langar mig á morgun til að lesa þjóðlegan fróðleik, sögur af skrítnum karakterum sem bjuggu á hjara veraldar en voru samt einhvern veginn alltaf svo hressir og sniðugir. Og það er ekki nóg með að það fari eftir skapinu, heldur líka aðstæðum. Sumar bækur eru þannig að það er hægt að vera með þær á sér og gægjast í þær á rokk- tónleikum meðan aðrar bækur krefjast þess af lesandanum að hann helli upp á lífrænt ræktað te og sé örugglega einn heima í fullkominni kyrrð. Þegar þetta er skrifað er ég í skapi til þess að lesa glænýja, íslenska skáldsögu eftir höfund sem ég ímynda mér svona fyr- irfram að eigi eftir að fá nób- elinn – mjög fljótlega. Ég ætla að lækka í tónlistinni, opna flösku af engiferöli og setjast í stólinn þarna við gluggann og hverfa í nýútkominn heim. Gleðileg bókajól! Þegar hinn kunni rússneski rit- höfundur Vladimir Nabokov lést árið 1977, var ljóst að hann ætl- aðist til þess að handrit bókar sem hann vann þá að yrði ekki gefið út. Hann ætlaðist til þess að Vera, eiginkona hans, brenndi handritið. Vera óhlýðnaðist fyrirmæl- unum og brenndi handritið ekki; hún gaf það heldur ekki út heldur læsti það í bankahólfi í Sviss.Vera lést árið 1991. Nú hefur Dmitiri, sonur rit- höfundarins, kveikt deilur með því að ákveða að þessi síðasta ófullgerða skáldsaga Nabokovs, The Original of Laura, verði gef- in út. Í viðtali við BBC segir Dmitiri að þetta hafi verið erfið ákvörðun og í fyrra hafi hann verið að hugsa um að brenna handritið. „En þá fengi enginn að lesa bókina,“ bætti hann við og vísaði til Franz Kafka, sem ætlaðist til þess að Max Brod brenndi öll sín handrit. Ófullgerða sagan gefin út Rithöfundurinn Vladimir Nabokov. Listinn byggist á upplýsingum frá Bókabúð Máls og menningar Laugavegi, Bókaversl- uninni Iðu í Lækjargötu, Hagkaupum Eiðistorgi, Kringlunni, Skeifunni, Holtagörðum, Spönginni, Smaáratorgi, Garðabæ, Njarðvík, Borgarnesi og Akureyri, Nettó Mjódd, Sala- vegi, Grindavík, Akureyri og Höfn, Strax Hófgerði, Búarkóri, Flúðum, Akranesi og Búðardal, Úrval Hafnarfirði, Selfossi, Njarðvík, Borgarnesi, Ísafirði, Blönduósi, Dalvík og Akureyri. LISTASAFN ÍSLANDS ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS Óþekkt augnablik – Nýjar myndir! Greiningarsýning á ljósmyndum frá tímabilinu 1900-1960 úr Ljósmyndasafni Íslands í Þjóðminjasafni. Leitað er aðstoðar safngesta við greiningu myndefnis. Opið alla daga nema mánudaga kl. 10-17. Aðgangur ókeypis fyrir börn. www.thjodminjasafn.is. Söfnin í landinu LISTASAFN ASÍ 21. nóvember - 13. desember 2009 Jóhanna Helga Þorkelsdóttir Ljósflæði/Luminous Flux Halldór Ragnarsson Saxófónn eða kontór? Opið 13-17 alla daga nema mánud. Aðgangur ókeypis Freyjugötu 41, 101 Rvk www.listasafnasi.is 7. nóvember 2009 - 3. janúar 2010 Úrvalið - Islenskar ljósmyndir 1866-2009 Hvar er klukkan? Davíð Örn Halldórsson Sunnudagur 22. nóvember kl. 15 - Listamannsspjall með Davíð Erni Halldórssyni Opið 11-17, fim. 11-21, lokað þri. www.hafnarborg.is sími 585 5790 Aðgangur ókeypis. ÞRÆDDIR ÞRÆÐIR og EINU SINNI ER Teiknismiðja sunnudag kl. 14 Guðrún Tryggvadóttir Leiðsögn sunnudag kl. 15 Hildur Hákonardóttir OPIÐ: Fim.–sun. kl. 12-18 AÐGANGUR ÓKEYPIS www.listasafnarnesinga.is Hveragerði SVAVAR GUÐNASON 31.10. 2009 - 03.01. 2010 LEIÐSÖGN á sunnudag kl. 14 Dagný Heiðdal listfræðingur SAFNBÚÐ LAGERSALA á listaverkabókum og kortum 50-70% afsláttur af völdum titlum Allir velkomnir! ÓKEYPIS AÐGANGUR www.listasafn.is ÞJÓÐMENNINGARHÚSIÐ Sýningar opnar alla daga: Handritin - sýning á þjóðargersemum, saga þeirra og hlutverk. ÍSLAND::KVIKMYNDIR, 100 íslenskar kvikmyndir til að horfa á. Að spyrja Náttúruna - dýrasafn og aðrir munir í eigu Náttúrugripasafnsins. Þjóðskjalasafn Íslands - 90 ár í Safnahúsi. Merk skjöl úr sögu þjóðarinnar. Gögn frá valdatíma Jörundar hundadagakonungs fyrir 200 árum. Sýning Íslandspósts „Póst- og samgöngusaga - landpóstar, bifreiðar, skip og flugvélar“ ásamt frímerkjasafni Árna Gústafssonar. ÞJÓÐMENNINGARHÚSIÐ, Hverfisgötu 15, Reykjavík Opið daglega kl. 11.00 -17.00. www.thjodmenning.is Listasafn: Innistæða, íslensk myndlist í eigu Landsbankans, 1900-1990. Sýningarstjóri: Aðalsteinn Ingólfsson Bíósalur: Verk úr safneign Listasafns Reykjanesbæjar Bátasafn: 100 bátalíkön Byggðasafn: Völlurinn Opið virka daga 11.00-17.00 helgar 13.00-17.00 Aðgangur ókeypis reykjanesbaer.is/listasafn VÍKINGAHEIMAR Skipið Íslendingur og sögusýning - Söguleg skemmtun VÍKINGABRAUT 1 - REYKJANESBÆ Opið alla daga frá 11:00 til 18:00 Sími 422 2000 www.vikingaheimar.com info@vikingaheimar.com

x

SunnudagsMogginn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.