Morgunblaðið - 17.11.2009, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 17.11.2009, Blaðsíða 29
Vegferð Þunnir en farsælir. Úr myndinni The Hangover. RÁÐAMENN í draumaverksmiðj- unni Hollywood eru sestir yfir teikniborðin og ætla að endur- hugsa ýmis form í rekstrinum sök- um efnahagsþrenginga á alheims- vísu. Öll helstu myndverin ráðgera að draga út stórleikaramyndum og kostnaðarsömum fjárútlátum í kringum þær en gott gengi mynda með nær óþekktum leikurum und- anfarið hefur m.a. komið mönnum til að endurhugsa sín mál. Myndin Þynnkan eða The Hangover er til- tekin sem dæmi um þetta en þar fóru tiltölulega óþekktir leikarar með helstu hlutverk. Þykir hún sanna að stundum er meiri akkur í góðum hugmyndum og handritum en stórskotaliði A-lista leikara eins og það er kallað. Hin suður-afríska District 9 og hryllirinn Paranor- mal Activity eru einnig nefndar í þessu samhengi. Á hin bóginn hafa myndir sem áttu að vera „örugg- ar“ runnið á rassinn og dæmi um slíkt er t.a.m. nýjasta ræma Jim Carrey, A Christmas Carol, sem reyndist lakari fjármagnsdrátt- arklár en vonir stóðu til um. Nýj- ustu myndir Bruce Willis (Sur- rogates), Adam Sandler (Funny People), Will Ferrell (Land of the Lost), Eddie Murphy (Imagine That) og Juliu Roberts (Duplicity) hafa sömuleiðis valdið von- brigðum. Stórleikarar þurfa líka í dag að „þola“ það að fá lægri greiðsur en ella og myndverin eru farin að rýna í ýmsar lausnir til að bregð- ast við skotsilfursþurrðinni, m.a. verður lögð áhersla á að taka upp framhaldsmyndir í einni beit, líkt og Peter Jackson gerði með Hringadróttinsþríleikinn. Hollywood í yfirhalningu Menning 29FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. NÓVEMBER 2009 Ó ttar Martin Norðfjörð er afkastamikill rithöfundur, athyglisverður, hugmyndaríkur, seint ein- tóna. Og nýjasta skáldsaga hans, sú sjötta í röðinni, er lestr- arómaksins verð … Í Paradísarborginni greinir frá einhenta manninum sem er kom- inn til síns heima, í borg á norð- lægri eyju, eftir útlandsdvöl. Hann hefur aðsetur á heimili móður sinnar. Heimkoman er ekki af góðu, faðir hans, arkitektinn með alpahúfuna (sbr. ævisöguna Arki- tektinn með alpahúfuna) er látinn. Sjö mánuðum síðar er einhenti maðurinn enn í borginni og hefur tekið að sér það verkefni, ásamt eldri bróður sín- um, að gera kjallara hússins íveruhæfan fyrir móður sína. Við þá iðju rekast þeir á sveppinn Coccidioides ka- putis og tilheyr- andi fúkkalykt. Sveppurinn reynist óværa hin mesta og breiðir úr sér um borg og bý … Samkvæmt kokkabókum telst daunillur myglusveppur plága og hættulegur heilsu manna. Flestir borgarbúar enda þó á öðru máli eða er talið trú um annað af borg- aryfirvöldum sem sjá margvísleg sóknarfæri; sveppakrem, sveppa- lyf … Borgarbúar byrja að leggja sér sveppinn til munns og svepp- urinn heltekur þá, veldur hvítum kýlum og skapgerðarbreytingum. Vantrúaðir (sem vilja koma sveppnum fyrir kattarnef), eins og sá einhenti og nágrannakonan, enda hornreka í sveppasýrðu sam- félagi. Þetta minnir um margt á kvikmyndir á borð við The Stuff. Margt er með ágætum. Text- anum er sæmilega valdið, en hann er að forminu til ósamtengdur; tengiorðum er sleppt, innskots- setningar eru tíðar og hann er þar af leiðandi í eins konar upptalning- arstíl með tilheyrandi komm- usplæsingu, líklegast til að skapa textastíganda. Og sú ákvörðun að nafngreina hvorki persónur né staðinn er fín, gefur verkinu ákveðin framandleikablæ, þótt ljóst sé hver fyrirmynd borg- arinnar er. Sagan sem slík er eftirtekt- arverð og má finna allrahanda til- tölulega augljósar skírskotanir til nýjustu hamfara Íslandssögunnar. En það að afgreiða söguna sem einfalda allegóríu væri einföldun. Hún er fjölbreyttari en svo og mætti vel lagflokka hana. Látum þó nægja að minnast á tvö önnur lög; ástarsögu (milli þess einhenta og nágrannakonunnar) og sakn- aðar- og uppgjörssögu (föðurmiss- irinn gerður upp). Það er þó helst til vansa að þetta er dálítið óspennandi og býsna fyr- irsjáanlegt og stígandinn sem form textans ætti að hafa í for með sér misferst nokkuð. Sumsé alveg ásættanlegt verk í það heila, ekki algjör sveppur. Skáldsaga bbmnn BÆKUR – Skáldsaga Paradísarborgin Eftir Óttar M. Norðfjörð. 220 bls. Sögur gefa út. 2009. ÓLAFUR GUÐSTEINN KRISTJÁNSSON BÆKUR Ekki algjör sveppur 568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is Fjölskyldan - ágúst í Osagesýslu (Stóra sviðið) Mið 18/11 kl. 19:00 Aukas Sun 29/11 kl. 19:00 Aukas. Sun 13/12 kl. 19:00 Fös 20/11 kl. 19:00 9.K Fim 3/12 kl. 19:00 Aukas Fös 18/12 kl. 19:00 aukas. Sun 22/11 kl. 19:00 10.K Lau 5/12 kl. 19:00 13.k Lau 19/12 kl. 19:00 Mið 25/11 kl. 19:00 aukas Sun 6/12 kl. 19:00 aukas. Þri 29/12 kl. 19:00 Fim 26/11 kl. 19:00 11.K Fim 10/12 kl. 19:00 aukas. Mið 30/12 kl. 19:00 Fös 27/11 kl. 19:00 12.K Fös 11/12 kl. 19:00 14.K Sýningin er þrír þættir, hver 1 klst að lengd. Hlé eftir 1. og 2. þátt. Söngvaseiður (Stóra sviðið) Lau 21/11 kl. 19:00 Aukas. Sun 29/11 kl. 14:00 Aukas Sun 27/12 kl. 14:00 Sun 22/11 kl. 14:00 Lau 5/12 kl. 14:00 Sun 27/12 kl. 19:00 Lau 28/11 kl. 14:00 Aukas Sun 13/12 kl. 14:00 Nýjar aukasýningar í sölu. Tryggðu þér miða strax Harry og Heimir (Litla sviðið) Fös 20/11 kl. 19:00 Aukas Sun 13/12 kl. 20:00 48.K Sun 17/1 kl. 20:00 Fös 20/11 kl. 22:00 Aukas Fös 18/12 kl. 19:00 49.K Fim 21/1 kl. 20:00 Sun 22/11 kl. 20:30 39.K Fös 18/12 kl. 22:00 50.K Fös 22/1 kl. 20:00 Fim 26/11 kl. 20:00 40.K Lau 19/12 kl. 16:00 Lau 23/1 kl. 19:00 Fös 27/11 kl. 19:00 41.K Sun 27/12 kl. 22:00 Lau 23/1 kl. 22:00 Fös 27/11 kl. 22:00 42.K Mán 28/12 kl. 19:00 Sun 24/1 kl. 20:00 Þri 1/12 kl. 20:00 43.K Fös 8/1 kl. 19:00 Fös 29/1 kl. 19:00 Fös 4/12 kl. 19:00 44.K Fös 8/1 kl. 22:00 Lau 30/1 kl. 19:00 Fös 4/12 kl. 22:00 45.K Fös 15/1 kl. 19:00 Sun 31/1 kl. 20:00 Lau 12/12 kl. 19:00 46.K Lau 16/1 kl. 19:00 Lau 12/12 kl. 22:00 47.K Lau 16/1 kl. 22:00 Sala hafin á sýningar í janúar Jesús litli (Litla svið) Fim 19/11 kl. 20:00 Fors Sun 29/11 kl. 20:00 Aukas Fim 10/12 kl. 20:00 Aukas Lau 21/11 kl. 20:00 Frums Lau 5/12 kl. 16:00 4.K Fös 11/12 kl. 19:00 7.K Lau 28/11 kl. 20:00 2.K Lau 5/12 kl. 20:00 5.K Fim 17/12 kl. 20:00 8.K Sun 29/11 kl. 16:00 3.K Mið 9/12 kl. 20:00 6.K Lau 19/12 kl. 21:00 9.K Forsala í fullum gangi. Djúpið (Litla svið/Nýja svið) Þri 24/11 kl. 20:00 Aukas Mið 25/11 kl. 19:00 Aukas Mið 25/11 kl. 21:00 Síðustu sýningar! Sýningartími: 1 klst, ekkert hlé. Dauðasyndirnar (Litla sviðið) Sun 22/11 kl. 14:00 Fim 3/12 kl. 20:00 Sun 6/12 kl. 20:00 Aukas Mið 2/12 kl. 20:00 Sun 6/12 kl. 16:00 Aukas Þri 8/12 kl. 20:00 Aukas Síðustu sýningar. 20% afsláttur til Vísa kreditkorthafa Við borgum ekki (Stóra svið) Fim 19/11 kl. 20:00 Lau 28/11 kl. 19:00 aukas Fös 4/12 kl. 19:00 aukas Uppsetning Nýja Íslands. Rautt brennur fyrir (Nýja svið) Mið 18/11 kl. 20:00 Fors Fös 20/11 kl. 20:00 2.K Sun 29/11 kl. 20:00 4.K Fim 19/11 kl. 20:00 Frums Lau 21/11 kl. 20:00 3.K Ekki við hæfi barna Bláa gullið (Litla svið) Lau 21/11 kl. 15:00 Lau 28/11 kl. 15:00 Uppsetning Opið út í samstarfi við Borgarleikhúsið. Sannleikurinn (Stóra sviðið) Lau 21/11 kl. 22:30 Aukas. Lau 12/12 kl. 19:00 Aukas. Fös 4/12 kl. 22:30 Aukas. Lau 12/12 kl. 22:00 Aukas. ATH ! SÍÐUSTU SÝNINGAR Söngvaseiður – fyrir alla ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ SÍMI: 551 1200 • WWW.LEIKHUSID.IS Kardemommubærinn (Stóra sviðið) Þri 17/11 kl. 18:00 Aukas. Sun 22/11 kl. 14:00 Sun 29/11 kl. 17:00 Mið 18/11 kl. 18:00 Aukas. Sun 22/11 kl. 17:00 Sun 29/11 kl. 20:00 Aukas. Allra síðasta sýning 29. nóvember kl. 20:00! Frida ... viva la vida (None) Fim 19/11 kl. 20:00 Síðasta sýning! Allra síðasta sýning 19. nóvember! Brennuvargarnir (Stóra sviðið) Fös 20/11 kl. 20:00 Lau 28/11 kl. 20:00 Fös 15/1 kl. 20:00 Lau 21/11 kl. 20:00 Lau 5/12 kl. 20:00 Fös 27/11 kl. 20:00 Fös 8/1 kl. 20:00 Nýjar sýningar komnar í sölu! Utan gátta (Kassinn) Fim 19/11 kl. 20:00 aukas. Missið ekki af þessari - allra síðustu sýningar! Völva (Kassinn) Þri 17/11 kl. 20:00 Aukas. Fös 20/11 kl. 20:00 Síðasta sýning 20. nóvember! Oliver! (Stóra sviðið) Lau 26/12 kl. 20:00 Frums. Lau 2/1 kl. 16:00 Aukas. Lau 9/1 kl. 20:00 7. K Sun 27/12 kl. 16:00 Aukas. Lau 2/1 kl. 20:00 5. K Sun 10/1 kl. 16:00 Aukas. Sun 27/12 kl. 20:00 2. K Sun 3/1 kl. 16:00 Aukas. Sun 10/1 kl. 20:00 8. K Þri 29/12 kl. 20:00 3. K Sun 3/1 kl. 20:00 6. K Mið 30/12 kl. 20:00 4. K Lau 9/1 kl. 16:00 Aukas. Miðasala hafin! Sindri silfurfiskur (Kúlan) Lau 21/11 kl. 13:30 Lau 28/11 kl. 13:30 Lau 19/12 kl. 15:00 Lau 21/11 kl. 15:00 Lau 28/11 kl. 15:00 Sun 20/12 kl. 15:00 Sun 22/11 kl. 13:30 Lau 12/12 kl. 13:30 Sun 27/12 kl. 15:00 Sun 22/11 kl. 15:00 Lau 12/12 kl. 15:00 Þri 29/12 kl. 15:00 Fös 27/11 kl. 13:30 Sun 13/12 kl. 13:30 Mið 30/12 kl. 15:00 Fös 27/11 kl. 15:00 Sun 13/12 kl. 15:00 Miðaverð aðeins 1500 kr. Leitin að jólunum (Leikhúsloftið) Lau 28/11 kl. 11:00 Lau 5/12 kl. 14:30 Sun 13/12 kl. 13:00 Lau 28/11 kl. 13:00 Sun 6/12 kl. 11:00 Sun 13/12 kl. 14:30 Lau 28/11 kl. 14:30 100.sýn. Sun 6/12 kl. 13:00 Lau 19/12 kl. 11:00 Sun 29/11 kl. 11:00 Sun 6/12 kl. 14:30 Lau 19/12 kl. 13:00 Sun 29/11 kl. 13:00 Lau 12/12 kl. 11:00 Lau 19/12 kl. 14:30 Sun 29/11 kl. 14:30 Lau 12/12 kl. 13:00 Sun 20/12 kl. 11:00 Lau 5/12 kl. 11:00 Lau 12/12 kl. 14:30 Sun 20/12 kl. 13:00 Lau 5/12 kl. 13:00 Sun 13/12 kl. 11:00 Sun 20/12 kl. 14:30 Miðasala hafin - tryggið ykkur sæti! Maríuhænan (Kúlan) Mið 2/12 kl. 10:00 Fös 4/12 kl. 10:00 Sun 6/12 kl. 13:30 Mið 2/12 kl. 17:00 Fös 4/12 kl. 17:00 Sun 6/12 kl. 15:00 Fim 3/12 kl. 10:00 Lau 5/12 kl. 13:30 Fim 3/12 kl. 17:00 Lau 5/12 kl. 15:00 Danssýning fyrir þau allra minnstu - gestasýning frá Noregi Leikfélag Akureyrar Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is Lilja (Rýmið) Fim 19/11 kl. 20:00 Aukas Fös 20/11 kl. 20:00 Aukas Lau 21/11 kl. 20:00 Aukas Allra síðustu sýningar Lykillinn að jólunum (Rýmið) Fim 26/11 kl. 17:00 fors. Sun 29/11 kl. 15:00 3. k Sun 6/12 kl. 13:00 Fös 27/11 kl. 17:00 frums. Lau 5/12 kl. 13:00 Sun 6/12 kl. 15:00 Lau 28/11 kl. 13:00 2. k Lau 5/12 kl. 15:00 Forsala er hafin K=Kort Aukas.= Ný sýning Fors.=Forsýning Frums.= Frumsýning AMY Winehouse dvaldi á sjúkrahúsi á sunnudagsnóttina, en líkami hennar brást illa við samblöndun tveggja lyfja. Winehouse hafði keypt einfalt meðal við kvefi, enda er veturinn að leggjast yfir Lundúnir af fullum þunga líkt og aðrar borgir í norður Evrópu. Þessir saklausu brjóstdropar eða hvað þetta nú var fóru hins vegar illa með lyfsseðilsskyldu lyfi sem hún er taka vegna bataferils sem tengist ofneyslu eiturlyfja, áfengis og annarrar ólyfjanar. Söngkonan ku óð- um að hressast, og fagna því allir góðir eðlilega, en síðustu misserin í lífi lista- mannsins hafa reynt mikið á þolrif hennar og annarra. Reuters Frísk Wineouse er á batavegi. Winehouse á spítala Stórfréttir í tölvupósti

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.