Morgunblaðið - 17.11.2009, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. NÓVEMBER 2009
STÓRMYNDIN 2012, þar sem
heimur vor stendur á helj-
arþrömm, var frumsýnd fyrir
helgi og fer beint á toppinn á
Bíólistanum sem verður að teljast
mjög gott.
Sæbjörn Valdimarsson, kvik-
myndagagnrýnandi, skrifar dóm
um 2012 á öðrum stað hér í
blaðinu í dag og gefur henni
þrjár stjörnur. Hann segir
spennuna í myndinni þrælmagn-
aða og að brellurnar gerist ekki
flottari en hún líði fyrir óhóflega
lengd og flatar, lítt áhugaverðar
persónur.
Íslenska gamanmyndin Jóhann-
es hefur átt mikilli velgengni að
fagna. Eftir að hafa verið í topp-
sæti Bíólistans nokkrar vikur í
röð er hún nú í öðru sæti sína
aðra viku í röð.
Myndin fékk góða dóma og
sagði gagnrýnandi Morgunblaðs-
ins meðal annars um myndina:
„Jóhannes á vonandi eftir að ná
til og hressa upp á sálartetur sem
flestra landsmanna, hún lýsir upp
skammdegið um sinn og slítandi
umræðuna um vort bága efna-
hagsástand. Sannkölluð „feel-
good“-mynd, ekki veitir af.“
Law Abiding Citizen var á
toppi listans fyrir viku en er nú í
þriðja sæti. Íslenska myndin Des-
ember er í fjórða sæti en gagn-
rýnandi sagði hana vera hjart-
næma og boðskapinn eiga vel við
núna þegar aðventan nálgast og
myndin væri kærkomin viðbót í
íslenska kvikmyndasögu.
Tekjuhæstu myndirnar í íslenskum kvikmyndahúsum
Stórmynd á toppinn og þær íslensku vinsælar
! "
! # $
%& #
''(
) *
+
$
,
-
.
/
0
1
2012 Sannkölluð stórmynd og vinsæl hjá bíógestum.
BRESKI leikarinn Edward
Woodward er látinn, 79 ára
að aldri. Woodward lék í
kunnum sjónvarpsþáttum,
þar á meðal sakamálaþátt-
unum The Equalizer og
einnig í kvikmyndum á borð
við The Wicker Man.
Woodward fæddist í Lund-
únum árið 1930 og hóf leik-
ferilinn í Shakespeare-
leikritum á sviði. Hann lék
titilhlutverkið í breskum
njósnaþáttum um David
Callan á árunum 1967 til
1972. Hann fékk Golden
Globe-verðlaun fyrir að
leika Robert McCall í banda-
rísku sjónvarpsþáttunum
The Equalizer.
Edward Woodward látinn
Í hasarleik Edward Woodward.
SÝND Í SMÁRABÍÓISÝND Í REGNBOGANUMSÝND Í SMÁRABÍÓISÝND Í SMÁRABÍÓI OG REGNBOGANUM
SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI
HHH
„Vel gert og sannfærandi
jóladrama sem minnir á það
sem mestu máli skiptir“
-Dr. Gunni, FBL
HHHH
„Myndin er afburðavel gerð
og kærkomin viðbót í íslenska
kvikmyndasögu”
H.S., MBL
„Leikararnir eru ómótstæðilegir.”
T.V., Kvikmyndir.is
SLÁANDI, ÓGNVEKJANDI
OG SVO MÖGNUÐ AÐ ÞÚ
SITUR EFTIR Í LOSTI!
SÝND Í REGNBOGANUM
HHHH
-Þ.Þ., DV
„Fantagóð
hrollvekja sem er
meðal þeirra bestu
síðuastu ár“
VJV - Fréttablaðið
HHHH
„Taugatrekkjandi og
vægast sagt óþægileg”
T.V. - Kvikmyndir.is
HHHH
„... í heildina er myndin
fantagóð og vel gerð...
góð tilbreyting“
-H.S., MBL
„Raunsæ og vel útfærð.“
-E.E., DV
Sýnd kl. 7 og 10 (POWERSÝNING)
FRÁ LEIKSTJÓRA INDEPENDENCE DAY
OG THE DAY AFTER TOMORROW
HHHH
-Þ.Þ., DV
HHHH
-H.S., MBL
POWERSÝNINGÁ STÆRSTA DIGITALTJALDI LANDSINSKL. 10:00
Sýnd kl. 6
fjölskyldudagar
2012 kl. 4:45 - 5:45 - 8 - 9 - 11:15 B.i.10 ára Zombieland kl. 10 B.i.16 ára
2012 kl. 4:45 - 8 - 11:15 Lúxus Friðþjófur forvitni (ísl. tal) kl. 3:40 LEYFÐ
Desember kl. 4 - 6 - 8 B.i.10 ára Jóhannes kl. 3:45 LEYFÐ
This is It kl. 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ
„2012 er Hollywood-rússíbani
eins og þeir gerast skemmti-
legastir! Orð frá því ekki lýst
hvað stórslysasenurnar eru
öflugar.”
T.V. - Kvikmyndir.is
Stórslysamynd eins og þær
gerast bestar.
VJV - FBL„Á eftir að verða
klassísk jólamynd“
- Ómar Ragnarsson
„Frábær íslensk
bíómynd!!”
- Margrét Hugrún
Gústavsdóttir, Eyjan.is
34.000 MANNS!
SUMIR DAGAR...
ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR!
500 KR. Á ALLAR MYNDIR, NEMA ÍSLENSKAR MYNDIR!
Sýnd kl. 6, 8 og 10
Sýnd kl. 8 og 10
600 k
r.
600 k
r.
600 k
r.
600 k
r.
500 k
r.
500 k
r.
500 k
r.
VINSÆLASTA
MYNDIN
Á ÍSLANDI
STÆRSTA FRUMSÝNING ÁRSINS!
VJV - Fréttablaðið
HHHH
T.V. - Kvikmyndir.is
700 k
r.
Þú færð 5%
endurgreitt
í Smárabíó
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
-bara lúxus
Sími 553 2075
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónum
www.laugarasbio.isáskólabíói ef þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!