Morgunblaðið - 24.12.2009, Qupperneq 35
Krossgáta 35
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. DESEMBER 2009
LÁRÉTT
2. Bókstafirnir sem sjást á höfðunum. (5)
4. Bústörfin eru ekki nú á regnboga. (7)
5. Fasteignagjöld ná ekki að endast hjá þjóðþingi. (8)
8. Hefðbundin gjöf er búnaður til að mynda neista og vinda. (5, 2, 4)
15. Það er engin hjálp í sáluhjálpara sem er nískupúki. (7)
16. Í byrjun maí aría á miðju eylandi var fræg kona. (5, 3)
17. Ókostur á mjöll er góður klæðnaður. (9)
18. Bær fiska í Danmörku. (7)
20. Smár staður þar sem selir ala unga sína hæfir hógværum. (10)
21. Skarpskyggn á hátíð og áfengan drykk. (9)
23. Heimskir eruð þið að geta ekki búið til orðu. (12)
24. Ekkert sérstakur maður með fyrsta flokks dýr. (8)
25. Fjöl mömmu finnst í tölvu. (9)
26. Úrskurði útvarpsstöð um siðferðislegan boðskap. (8)
27. Hjakka í Síbelíusargarðinum. (5)
29. Ríkur maður hoppi í rafmagnstæki. (11)
31. Hagleiksmaður sem getur búið til ansi mikið af röspum. (17)
32. Ari fær erlent tilfelli hjá þjóðhöfðingja. (7)
33. Mærum rofið bann í lýsingu á hesti. (7)
35. Ekki homo sapiens heldur hreinsaður. (7)
36. Gæfa sem leiðir til eyðimerkur. (5)
LÓÐRÉTT
1. Móðurlíf hjá á minnir á heimskulega. (9)
2. Replikka af ávexti. (4)
3. Nei, stranda við að gneista. (7)
4. Skordýr sem stundum er annað hljóð í. (6)
6. Rugla Ragga með því að æpa. (5)
7. Söngurinn yfir kindum er góður fyrir hópinn. (7)
9. Er engla að finna í hríslu? (6)
10. Org er næstum því liðið hjá hljóðfærinu. (7)
11. Andi fyrsta konungs Gyðinga. (3)
12. Annað heiti Betlehem sem átti einnig við Reykjavík á sínum tíma. (10)
13. Með frægri tölvu stúderi á erfiðum tímum. (7)
14. Gelti einhvern veginn á sendimann páfa. (6)
18. Blástur á norrænum eyjum? (12)
19. Abraham og Eyja ná að skapa erlent ríki. (11)
22. Sólarlituð laumi sér með eins konar vitfirringu. (7)
27. Missið Einar í rugl yfir háttprýði. (7)
28. Nærfat á ný á hluta búks. (10)
30. Kláraðirðu laukstuld? (7)
31. Komu þó að flæktust í slæmu skyggni. (8)
34. Eiginlega vegna sorgar. (6)
Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn
krossgátunnar. Senda skal þátt-
tökuseðilinn með nafni og heim-
ilisfangi ásamt úrlausninni í umslagi
merktu: Krossgáta Morgunblaðsins,
Hádegismóum 2, 110 Reykjavík.
Frestur til að skila úrlausn krossgátu
24. desember rennur út miðvikudag-
inn 30. desember. Nafn vinningshaf-
ans birtist í blaðinu á gamlársdag.
Heppinn þátttakandi hlýtur bók í
vinning. Vinningshafi krossgátunnar 20. desember sl. er
Hallfríður Frímannsdóttir. Hún hlýtur í verðlaun bókina
Berlínaraspirnar eftir Anne B. Ragde. Mál og menning
gefur út.
Ekkert blað kemur út sunnudaginn 3. janúar en
krossgátan verður í blaðinu sem kemur út á gaml-
ársdag.
Krossgátuverðlaun
Nafn
Heimilsfang
Póstfang
Skil Greinarnar skal senda í gegnum vefsíðu Morgunblaðsins: mbl.is –
smella á reitinn „Senda inn efni“ veljið „Senda inn minningargrein“ þar sem
fram koma nánari leiðbeiningar.
Skilafrestur Minningargrein sem á að birta á útfarardegi verður að berast
fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrr (á föstudegi ef útför er á mánudegi
eða þriðjudegi). Birting getur dregist þó greinin berist innan skilafrests þar
sem pláss er takmarkað. Sami skilafrestur er á greinum vegna útfarar í kyrr-
þey. Allar greinar birtast jafnframt á vefnum www.mbl.is/minningar
Lengd Hámark 3.000 slög. Engin lengdarmörk eru á greinum sem birtast á
vefnum. Hægt er að senda örstutta kveðju, „Hinstu kveðju“, 5–15 línur.
Formáli Nánustu aðstandendur skulu rita formála og senda inn, skv. leið-
beiningum á mbl.is
Undirskrift Minningargreinahöfundar noti skírnarnöfn sín undir greinunum.
Minningargreinar og skil
Morgunblaðið birtir minningargreinar alla útgáfudagana.
Skoðið leiðbeiningar
á mbl.is